Spænski boltinn

Fréttamynd

Neymar sakaður um skattsvik

Brasilíski framherjinn Neymar, leikmaður Barcelona, er sakaður um að svíkja undan skatti í Brasilíu og hafa eignir hans upp á átta milljarða verið frystar af dómsstólum í Sao Paulo.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi úr leik í tvo mánuði

Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar biðu afhroð gegn Celta Vigo

Barcelona beið afhroð þegar liðið mætti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-1, Celta Vigo í vil en liðið er enn ósigrað í deildinni

Fótbolti
Fréttamynd

FIFA hafnar beiðni Barcelona

FIFA hafnaði beiðni Barcelona um að skrá Arda Turan í leikmannahóp sinn á grundvelli reglu í spænsku deildarkeppninni sem gerir félögum kleyft að skipta um leikmenn á leikmannalista ef annar leikmaður meiðist til lengri tíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Ramos fór úr axlarlið í gær

Fyrirliði Real Madrid fór úr axlarlið í leiknum gegn Shaktar Donetsk og verður frá í tvær vikur en óvíst er hversu lengi Gareth Bale og Raphael Varane verða frá.

Fótbolti
Fréttamynd

Perez: Ronaldo kostar PSG einn milljarð evra

Florentino Perez, skrautlegi forseti Real Madrid, var spurður út í meintan áhuga Paris Saint-Germain á portúgölsku stórstjörnunni Cristiano Ronaldo en hann hefur verið orðaður við frönsku meistarana undanfarnar vikur.

Fótbolti
Fréttamynd

Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009

Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool.

Fótbolti