Tækni

iPhone 7 Plus uppseldur
Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu.

IOS 10: Skilaboð, skilaboð og aftur skilaboð
Apple leggur mikla áherslu á að bæta skilaboðaforrit sitt í nýjustu útgáfu iOS.

Klúður Samsung er himnasending Apple
Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra.

iPhone 7 selst eins og heitar lummur
Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum.

Pokémon GO úr í bígerð
Pokémon Go Plus fer í sölu þann 16. september.

Hlutabréfahrun hjá Samsung
Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent.

Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum
Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni.

Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple
Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch.

Hvað mun Apple kynna síðar í dag?
Fastlega er gert ráð fyrir að iPhone 7 verður kynntur til leiks.

Biðja Google að fjarlægja síðu á eigin vegum
Warner Brothers hefur einnig farð fram á að vefsíðurnar Amazon og Sky Cinema verði fjarlægðar, ásamt kvikmynda-gagnagrunninum IMDB.

Sýrlandsstjórn reynir að lokka ferðamenn til landsins
Borgarastyrjöld hefur staðið í Sýrlandi frá árinu 2011 sem hefur skiljanlega haft ómæld áhrif á ferðamannaiðnaðinn í landinu.

Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7
Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni.

Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman
Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku.

Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar
Óvíst er hvort að írska ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB.

Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“
Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB.

Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple
Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB.

Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi
Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB.

Apple stendur frammi fyrir risavöxnum reikningi vegna ógreiddra skatta
Samkeppnisyfirvöld í Evrópusambandinu hafa undanfarin þrjú ár rannsakað skattamál Apple í Írlandi.

Apple lagar öryggisgalla í nýjustu uppfærslu sinni
Upp komst um gallann þegar skilaboð með háþróuðum njósnavírus bárust í smáskilaboðum.

Snjallsímaforritið WhatsApp innleiðir auglýsingar
Forritið mun nú deila símanúmerum notenda með Facebook, sem mun svo sjá um að birta viðeigandi auglýsingar.

Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum
Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna.

Stofnandi Huffington Post stígur úr ritstjórastólnum
Arianna Huffington, annar stofnenda Huffington Post, hyggst nú einbeita sér að nýju verkefni, Thrive Global.

Breytinga að vænta á MacBook tölvunum
Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár.

Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna
Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum.

Facebook bannar smellubrellur
Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því.

Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna
Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær.

Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat
Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat.

Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið
Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna.

Hvað er að gerast hjá Twitter?
Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna.

Hagnaðaraukning hjá Alphabet
Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára.