Ástin á götunni Óskar Hrafn: Tek stigin þrjú með glöðu geði Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki á allt sáttur með frammistöðu sinna manna í Lautinni en tók þremur stigum fagnandi. Íslenski boltinn 21.6.2020 21:36 Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. Fótbolti 21.6.2020 19:15 Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 23:00 Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:57 Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:31 ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. Íslenski boltinn 20.6.2020 15:57 Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 14:52 Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir. Íslenski boltinn 20.6.2020 09:17 Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 19.6.2020 22:15 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. Íslenski boltinn 19.6.2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík Fótbolti 19.6.2020 20:07 Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Tvíburarnir Katla María Þórðardóttir og Íris Una eru með skýr markmið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 19.6.2020 16:00 Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 19.6.2020 12:00 Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.6.2020 12:31 Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 17.6.2020 07:01 Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Sport 17.6.2020 06:01 Kristinn braut loks ísinn eftir 92 leiki án marks | Sjáðu markið Kristinn Steindórsson skoraði sitt fyrsta deildarmark síðan í október 2014 í gær þegar Breiðablik vann Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 15.6.2020 18:00 Atli Viðar um sóknarleik Vals: Patrick Pedersen alltof djúpur á vellinum Valsmenn fóru markalausir og stigalausir út úr fyrsta leik sínum í Pepsi Max deild karla í sumar og hluti af skýringunni gæti verið að framherji liðsins var ekki nógu oft á „réttum“ stað. Íslenski boltinn 15.6.2020 16:20 Vilja spila með þrjá miðverði en mættu báðir með „hefðbundna“ fjögurra manna vörn Breiðablik vann Gróttu örugglega 3-0 í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar í gær en athygli vakti að bæði lið léku með „hefðbundna“ fjögurra manna varnarlínu. Íslenski boltinn 15.6.2020 14:01 Sleit hásin en ætlar að hjálpa FH eins og hann getur ásamt því að slá Fylki út Brynjar Ásgeir Guðmundsson, varnarmaður FH, er brattur þrátt fyrir að hafa slitið hásin nýverið. Íslenski boltinn 15.6.2020 10:30 Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 15.6.2020 08:00 Óskar Hrafn eftir sigur Breiðabliks á Gróttu: Ágætt að loka þessum kafla Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur sinna manna á Gróttu í kvöld en feginn að þessum fyrsta leik er lokið þar sem Óskar kom jú Gróttu upp í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 14.6.2020 22:56 Öruggt hjá Augnablik og Keflavík | Haukar þurftu vítaspyrnukeppni Augnablik, Haukar og Keflavík eru komin í næstu umferð Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 14.6.2020 16:16 Óskar Örn sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörnina með sigri | Myndband Óskar Örn Hauksson sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína á sigri. Markið má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 14.6.2020 10:30 Afturelding vann stórsigur í Garðabæ | Framlengt í Hafnafirði og Njarðvík Alls er fimm leikjum í Mjólkurbikar karla lokið í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 16:18 Þorsteinn eftir leik: Sköpuðum slatta af færum, vorum ekki að nýta þau Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Blika, var mjög sáttur með 3-0 sigur liðsins á FH í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 16:00 Elín Metta skoraði áður en mótið átti að vera farið af stað Elín Metta skoraði fyrsta mark Pepsi Max deildarinnar sumarið 2020 en markið kom áður en mótið átti að vera formlega farið af stað. Íslenski boltinn 13.6.2020 14:01 Gamlir en góðir | Tveir elstu saman hjá Fylki Hvaða gömlu refir láta ljós sitt skína í sumar? Íslenski boltinn 13.6.2020 12:31 Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Grótta tekur þátt í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni í sumar. Í tilefni þess tilkynnti félagið nýja búninga í gær. Íslenski boltinn 13.6.2020 10:01 Topp 5 í kvöld: Kjartan Henry, Gary Martin og Óskar Örn segja frá uppáhalds mörkunum sínum Kjartan Henry Finnbogason, Gary Martin og Óskar Örn Hauksson ræða um sín uppáhalds mörk í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 13:15 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 334 ›
Óskar Hrafn: Tek stigin þrjú með glöðu geði Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki á allt sáttur með frammistöðu sinna manna í Lautinni en tók þremur stigum fagnandi. Íslenski boltinn 21.6.2020 21:36
Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. Fótbolti 21.6.2020 19:15
Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 23:00
Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:57
Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 20.6.2020 20:31
ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. Íslenski boltinn 20.6.2020 15:57
Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 14:52
Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir. Íslenski boltinn 20.6.2020 09:17
Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 19.6.2020 22:15
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. Íslenski boltinn 19.6.2020 21:22
Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Tvíburarnir Katla María Þórðardóttir og Íris Una eru með skýr markmið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 19.6.2020 16:00
Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 19.6.2020 12:00
Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.6.2020 12:31
Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 17.6.2020 07:01
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Sport 17.6.2020 06:01
Kristinn braut loks ísinn eftir 92 leiki án marks | Sjáðu markið Kristinn Steindórsson skoraði sitt fyrsta deildarmark síðan í október 2014 í gær þegar Breiðablik vann Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 15.6.2020 18:00
Atli Viðar um sóknarleik Vals: Patrick Pedersen alltof djúpur á vellinum Valsmenn fóru markalausir og stigalausir út úr fyrsta leik sínum í Pepsi Max deild karla í sumar og hluti af skýringunni gæti verið að framherji liðsins var ekki nógu oft á „réttum“ stað. Íslenski boltinn 15.6.2020 16:20
Vilja spila með þrjá miðverði en mættu báðir með „hefðbundna“ fjögurra manna vörn Breiðablik vann Gróttu örugglega 3-0 í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar í gær en athygli vakti að bæði lið léku með „hefðbundna“ fjögurra manna varnarlínu. Íslenski boltinn 15.6.2020 14:01
Sleit hásin en ætlar að hjálpa FH eins og hann getur ásamt því að slá Fylki út Brynjar Ásgeir Guðmundsson, varnarmaður FH, er brattur þrátt fyrir að hafa slitið hásin nýverið. Íslenski boltinn 15.6.2020 10:30
Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 15.6.2020 08:00
Óskar Hrafn eftir sigur Breiðabliks á Gróttu: Ágætt að loka þessum kafla Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur sinna manna á Gróttu í kvöld en feginn að þessum fyrsta leik er lokið þar sem Óskar kom jú Gróttu upp í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 14.6.2020 22:56
Öruggt hjá Augnablik og Keflavík | Haukar þurftu vítaspyrnukeppni Augnablik, Haukar og Keflavík eru komin í næstu umferð Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 14.6.2020 16:16
Óskar Örn sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörnina með sigri | Myndband Óskar Örn Hauksson sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína á sigri. Markið má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 14.6.2020 10:30
Afturelding vann stórsigur í Garðabæ | Framlengt í Hafnafirði og Njarðvík Alls er fimm leikjum í Mjólkurbikar karla lokið í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 16:18
Þorsteinn eftir leik: Sköpuðum slatta af færum, vorum ekki að nýta þau Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Blika, var mjög sáttur með 3-0 sigur liðsins á FH í dag. Íslenski boltinn 13.6.2020 16:00
Elín Metta skoraði áður en mótið átti að vera farið af stað Elín Metta skoraði fyrsta mark Pepsi Max deildarinnar sumarið 2020 en markið kom áður en mótið átti að vera formlega farið af stað. Íslenski boltinn 13.6.2020 14:01
Gamlir en góðir | Tveir elstu saman hjá Fylki Hvaða gömlu refir láta ljós sitt skína í sumar? Íslenski boltinn 13.6.2020 12:31
Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Grótta tekur þátt í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni í sumar. Í tilefni þess tilkynnti félagið nýja búninga í gær. Íslenski boltinn 13.6.2020 10:01
Topp 5 í kvöld: Kjartan Henry, Gary Martin og Óskar Örn segja frá uppáhalds mörkunum sínum Kjartan Henry Finnbogason, Gary Martin og Óskar Örn Hauksson ræða um sín uppáhalds mörk í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 13:15