
Ástin á götunni

Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood
Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga.

Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt
Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi.

Valsararnir fjórir í íslenska landsliðinu mæta á Hlíðarenda á morgun
Krakkarnir í Val fá frábært tækifæri til að hitta fjóra leikmenn íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu á morgun fimmtudag.

Guardian heldur að Ragnar sé Kolbeinn
Ragnar Sigurðsson fær tvær myndir af sér í kynningu Guardian á íslenska landsliðinu í fótbolta.

Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær.

KR-banarnir unnu í Kórnum | KA með nauman sigur
KA er komið í þriðja sætið eftir 1-0 sigur á Leikni Fáskrúðsfirði í dag í Inkasso-deild karla. Það gengur ekki né rekur hjá HK.

Þór skellti Haukum | Fram með fyrsta sigurinn
Þór skellti Haukum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í dag, en fjórða umferðin klárast í dag með fjórum leikjum. Tveimur þeirra er lokið.

Keflavík vann grannaslaginn
Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík í Inkasso-deild karla og Leiknir R. náði ekki að tryggja sér stigin þrjú gegn Fjarðabyggð á heimavelli.

Landsliðsmenn í beinni hjá Nova
Ragnar Sigurðsson og Aron Einar munu sitja fyrir spurningum áhorfenda í dag.

Bikarmeistararnir fara í Fossvoginn
Þrjár viðureignir verða á milli liða úr Pepsi-deildinni í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta.

Staða Bjarna hjá KR óbreytt
"Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR.

Gylfi hugsar daglega um EM
Búist er við miklu af Gylfa Þór Sigurðssyni á Evrópumótinu í Frakklandi og miðað við gengi hans í ensku úrvalsdeildinni er ekkert að óttast. Hann er í góðu standi og getur ekki beðið eftir EM í Frakklandi.

Guðjón Baldvins þakkaði gulklæddum guði fyrir að bjarga sér í kvöld
Guðjón Baldvinsson bjargaði Stjörnumönnum í kvöld þegar hann kom bikarleiknum á móti Ólafsvíkingum í framlengingu en það var annar Stjörnumaður sem bjargaði honum í vítakeppninni.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur Ó. 9-8 | Stjörnumenn unnu í vítakeppni
Stjörnumenn eru komnir áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 7-6 sigur á Víkingi Ólafsvík í vítakeppni á Samsung vellinum í Garðabænum í kvöld.

Sjáið vítaspyrnukeppnina í Garðabænum í heild sinni | Myndband
Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni.

FH-ingar og Blikar örugglega áfram í bikarnum
Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun.

Edda, Mist og Rakel halda uppi heiðri kvenna meðal nýrra UEFA A þjálfara
Ísland eignaðist 24 nýja UEFA A þjálfara um síðustu helgi þegar fræðsludeild Knattspyrnusambands Íslands útskrifaði 24 manns sem hafa unnið að því að fá þessa þjálfaragráðu síðan í september 2015.

Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband
KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli.

„Hana vantar örugglega eitthvað í sjóðinn til að ferðast“
Þorvaldur Örlygsson virðist hafa slegið Reyni Leósson í punginn eftir leik Keflavíkur og HK en segist ekkert hafa gert af sér.

Emil: Veit ekki hvort þjálfararnir eru búnir að ákveða liðið
Eftir mikla velgengni á Ítalíu í fimm ár hafa síðustu ellefu mánuðir verið erfiðir fyrir Emil Hallfreðsson með félagsliðum sínum. Hann vann aðeins tvo deildarleiki í tæpt ár en er samt brattur og ætlar sér byrjunarliðssæti á Evrópumótinu í Frakklandi.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur
Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík.

Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma
Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum.

Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“
Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram
Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Barcelona með æfingabúðir á Íslandi
Katalóníustórveldið býður upp á æfingabúðir fyrir stúlkur á Íslandi í júlí.

Litli bróðir Abels Dhaira spilar á Íslandi og uppfyllir draum stóra bróðurs
Markvörðurinn öflugi vildi fá bróður sinn til Vestmannaeyja og ÍBV hefur nú orðið við bón hans.

Sverrir Ingi er enn að átta sig á þessu
Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fór úr Pepsi-deildinni og á EM á þremur árum. Á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann frétti að hann færi á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi.

Grindavík og HK/Víkingur síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin
Grindavík og HK/Víkingur tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta og verða því í pottinum þegar dregið verið á morgun.

Leiknir á toppnum | Fyrsta mark Fram | Myndir
Leiknismenn eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í Inkasso-deild karla, en Leiknismenn unnu á Selfossi í dag. Fram og Haukar skildu jöfn á Laugardalsvelli.

Jóhann Berg: Aðrir með betri einstaklinga en við með besta liðið
Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.