Ástin á götunni

Fréttamynd

Eiður fékk frábærar móttökur í Kína

Vel var tekið á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann lenti á Shanghai flugvellinum í Kína í nótt. Sveppi, sem vinnur að gerð heimildaþátta um Eið, var með honum í för að taka herlegheitin upp.

Fótbolti