Ástin á götunni

Gunnar hættur með Selfoss
Stígur til hliðar með hagsmuni félagsins að leiðarljósi.

Stórbrotið mark er ÍA rúllaði yfir Þór | Sjáðu markið
Arnar Már Guðjónsson skoraði líklega mark Inkasso-deilarinnar á Akranesi í kvöld.

Þjálfari Selfoss býðst til að hjálpa til við leit að eftirmanni sínum
Gunnar Borgþórsson situr í fallsæti með Selfoss í Inkasso-deildinni eftir þrettán umferðir.

Ótrúlegur sigur ÍR | Öll úrslit kvöldsins
Mikil dramatík var í leikjum kvöldsins í Inkasso-deild karla en fjögur mörk voru skoruð í uppbótartíma í tveimur af fjórum leikjum kvöldsins.

Sigurmark á 96. mínútu skaut Ólafsvík í annað sætið
Sigurmark úr vítaspyrnu í uppbótartíma gegn skaut Víking Ólafsvík upp í annað sætið. Lokatölur 2-1 sigur gegn ÍR.

Sjáðu mörk Berglindar sem skaut Blikum í bikarúrslit
Breiðablik er komið í bikarúrslitaleik kvenna eftir að liðið lagði Val 2-0 á Kópavogsvelli í dag.

Sjáðu markið sem skaut HK á toppinn
Bjarni Gunnarsson skoraði sitt sjötta mark og tryggði HK áttunda sigurinn í Inkasso-deildinni er liðið vann 1-0 sigur á Magna.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 2-0 | Berglind skaut Blikum í bikarúrslit
Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði tvö mörk er Breiðablik lagði Val og er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins.

Fanndís: Vorum betri en þýðir ekkert að væla
„Þetta voru vonbrigði, ekki af því þetta er gamli heimavöllurinn, heldur því það er alltaf gaman að spila á Laugardalsvelli og við ætluðum okkur að fara á þennan bikarúrslitaleik.”

Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-9 | Stjarnan í úrslit Mjólkurbikarsins
Stjarnan fór illa með Fylki í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu og vann með átta marka mun. Stjarnan er því búið að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir annað hvort Breiðablik eða Val.

HK á toppinn eftir áttunda sigurinn
HK er enn ósigrað í fyrstu deild karla eftir að liðið vann 1-0 sigur á Magna á Grenivík í dag í Inkasso-deild karla.

Stjarnan skoraði níu mörk á móti Fylki | Sjáðu öll mörkin
Sjáðu öll tíu mörkin úr undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu þegar Stjarnan vann 9-1 sigur á Fylki.

Kristrún gengin til liðs við Roma
Selfyssingurinn Kristrún Rut Antonsdóttir mun spila fyrir Roma í ítölsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili.

Brynjar Björn: Ræðst í september
HK er eina liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna sem hafa enn ekki tapað leik í deildarkeppninni.

Þróttur færist nær toppliðunum
Þróttur vann sinn annan sigur í röð í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-0 sigur á Njarðvík í Laugardalnum í kvöld.

Þór setti í fluggír í síðari hálfleik og keyrði yfir Hauka
Þórsarar skelltu Haukum í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 4-1. Haukarnir leiddu í hálfleik 1-0.

Tveir Þróttarar leystir undan samningi
Tveir reynslumiklir leikmenn Þróttar R. í Inkasso-deildinni hafa verið leystir undan samningi eftir að hafa óskað eftir því að samningum þeirra yrði rift.

Ejub: Við gerðum það sem þurfti að gera
Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur var að vonum sáttur eftir að lið hans sló Víking Reykjavík úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 0-1 | Ólsarar í undanúrslit
Víkingur Ólafsvík sló út nafna sína og eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikarsins þar sem þeir mæta Breiðablik.

Þurfti að byrja á því að biðja fyrirliðann afsökunar
Heimir Hallgrímsson lét engan vita nema KSÍ að hann væri að hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins.

Ísland ekki starfið fyrir Moyes á þessum tímapunkti
Skotinn myndi ekki skella á KSÍ en hann stefnir aftur á félagslið.

Þreyta og þörf á nýrri áskorun
Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti.

Helgi Kolviðs þverneitar sögusögnum um Indland
Helgi Kolviðsson hefur ekki átt í neinum viðræðum við indverska liðið Pune City.

Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni
Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins

Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera
Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð.

Strákarnir senda Heimi kveðjur
KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu.

Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis
Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar.

Hver verður eftirmaður Heimis?
Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst.

Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk
Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar.

Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið
Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ.