Spænski körfuboltinn Tryggvi skoraði sjö er Zaragoza komst aftur á sigurbraut Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu mikilvægan 16 stiga sigur er liðið heimsótti Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 71-87. Körfubolti 19.3.2023 13:16 Martin með góða innkomu er Valencia komst aftur á sigurbraut Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er loksins farinn að spila körfubolta á ný eftir löng og erfið meiðsli. Hann skoraði sjö stig fyrir Valencia er liðið vann nauman tveggja stiga sigur gegn Fenerbache í Evrópudeildinni í kvöld, 82-80. Körfubolti 16.3.2023 21:41 Martin spilaði í fyrsta sinn í tæpt ár í sigri Valencia Martin Hermannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Valencia síðan í maí á síðasta ári þegar liðið vann sigur á Girona í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 12.3.2023 13:34 Grátlegt tap hjá Tryggva og félögum Tryggvi Snær Hlinason og leikmenn Zaragoza máttu þola grátlegt tap gegn Monbus Obra í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 11.3.2023 21:57 Martin í fyrsta skipti í leikmannahópi Valencia sem tapaði fyrir Real Madrid Martin Hermannsson var í kvöld í fyrsta skipti í leikmannahópi Valencia síðan hann sleit krossband í maí á síðasta ári. Valencia beið lægri hlut gegn Real Madrid í leiknum. Körfubolti 9.3.2023 21:52 Martin snýr aftur í stórleik í kvöld Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Valencia eftir krossbandsslit. Körfubolti 9.3.2023 14:30 Tryggvi og félagar unnu óvæntan sigur gegn Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og unnu afar óvæntan tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Barcelona í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 85-83. Körfubolti 4.3.2023 22:26 „Virkilega kærkomið og söknuðurinn var orðinn mikill“ Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar, Martin Hermannsson, er loksins farinn að æfa á nýjan leik en hann sleit krossband í hné fyrir átta mánuðum síðan. Körfubolti 7.2.2023 20:30 Tap hjá Tryggva og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Baskonia á útivelli í spænska körfuboltanum í dag. Hræðilegur annar leikhluti varð Zaragoza dýrkeyptur. Körfubolti 5.2.2023 17:46 Martin byrjaður að æfa með Valencia eftir krossbandsslitin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, fór í dag á sína fyrstu liðsæfingu í átta mánuði. Hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Körfubolti 30.1.2023 21:00 Tryggvi frábær þegar Zaragoza vann í framlengdum leik Tryggvi Snær Hlinason var einn besti maður vallarins í mikilvægum sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.1.2023 22:38 Tryggvi Snær atkvæðamikill gegn Valencia Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik þegar lið hans Zaragoza tapaði gegn Valencia í ACB deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í kvöld. Körfubolti 22.1.2023 18:01 Risaleikur Tryggva í naumu tapi Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur í liði Zaragoza sem tapaði naumlega gegn Tenerife eftir framlengdan leik í spænska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 14.1.2023 23:15 Tryggvi og félagar sóttu mikilvægan sigur í botnbaráttunni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag, 65-72. Körfubolti 8.1.2023 17:50 Ægir í sigurliði gegn toppliðinu en Þórir þurfti að sætta sig við tap Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Alicante unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði MoraBanc Andorra í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 73-66. Þá þurftu Þórir Þorbjarnarson og félagar hans í Oviedo að sætta sig við 15 stiga tap gegn Gipuzkoa í sömu deild. Körfubolti 7.1.2023 22:30 Tryggvi Snær með tíu stig fyrir Zaragoza sem tapaði eftir framlengingu Tryggvi Snær Hlinason skoraði tíu stig og tók fimm fráköst í naumi tapi Zaragoza gegn Rio Breogan í spænska körfuboltanum í kvöld. Zaragoza er enn í baráttu við botn deildarinnar. Körfubolti 4.1.2023 20:29 Tryggvi og félagar sogast nær fallsætum Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu níunda leiknum á tímabilinu í botnbaráttu slag gegn Basquet Girona 78-69. Sport 18.12.2022 13:36 Elvar Már og Þórir Þorbjarnarson í sigurliðum í dag Elvar Már Friðriksson og Þórir Þorbjarnarson stóðu í ströngu með liðum sínum í evrópska körfuboltanum fyrr í dag. Báðir komu þeir einn af varamannabekknum en lögðu lóð sín á vogarskálarnar við að hjálpa liðum sínum að vinna leikina sína. Körfubolti 17.12.2022 22:30 Frúin hágrátandi fyrst en fagnar nú viðveru á heimilinu Lífið tók óvænta beygju hjá Martin Hermannssyni þegar hann sleit krossband í vor eftir að hafa farið nánast meiðslalaus í gegnum allan sinn feril. Meiðslin hafa gefið honum nýja sýn og veitt honum tækifæri til að njóta lífsins án erilsins og ferðalaganna sem fylgja lífi atvinnumanns í körfubolta. Körfubolti 12.12.2022 09:08 „Ég held að ég sé fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem skrifar undir samning nýbúinn að slíta krossband“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson hefur nýtt síðustu mánuði til þess að styrkja sig á öllum vígstöðvum þrátt fyrir að hafa slitið krossband fyrr á þessu ári. Körfubolti 6.12.2022 09:01 „Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. Körfubolti 4.12.2022 08:01 Vandræði Tryggva og félaga halda áfram Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78. Körfubolti 3.12.2022 21:37 Ægir og félagar upp um sex sæti með sigri Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Alicante stukku upp um sex sæti í spænsku B-deildinni í körfubolta er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Estudiantes í kvöld, 89-85. Körfubolti 25.11.2022 22:17 Tryggvi og félagar unnu sigur í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza heimsóttu Real Betis í fallbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.11.2022 18:56 Tryggvi Snær í sigurliði Zaragoza gegn Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Þá unnu Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas sigur á toppliði Zalgiris Kaunas. Körfubolti 6.11.2022 20:42 Elvar Már og félagar aftur á sigurbraut | Tryggvi Snær enn án sigurs Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Vilnius Rytas unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið heimsótti BC Wolves í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 89-91. Liðið hafði tapað þremur deildarleikjum í röð og sigurinn var því langþráður. Á Spáni hefur Zaragoza tapað öllum fimm leikjum sínum til þessa. Körfubolti 29.10.2022 22:31 Lítið fór fyrir Tryggva í tapi Zaragoza Íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza voru í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Körfubolti 1.10.2022 18:05 Þórir Guðmundur færir sig yfir til Spánar Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við Oviedo um að leika með liðinu í spænsku B-deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 16.8.2022 17:46 Ægir Þór semur við HLA Alicante Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur fundið sér nýtt lið á Spáni og hefur samið við HLA Alicante í LEB Oro deildinni. Ægir skrifaði undir eins árs samning við liðið. Körfubolti 13.7.2022 21:35 Martin áfram hjá Valencia Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia. Körfubolti 1.7.2022 09:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 10 ›
Tryggvi skoraði sjö er Zaragoza komst aftur á sigurbraut Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu mikilvægan 16 stiga sigur er liðið heimsótti Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 71-87. Körfubolti 19.3.2023 13:16
Martin með góða innkomu er Valencia komst aftur á sigurbraut Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er loksins farinn að spila körfubolta á ný eftir löng og erfið meiðsli. Hann skoraði sjö stig fyrir Valencia er liðið vann nauman tveggja stiga sigur gegn Fenerbache í Evrópudeildinni í kvöld, 82-80. Körfubolti 16.3.2023 21:41
Martin spilaði í fyrsta sinn í tæpt ár í sigri Valencia Martin Hermannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Valencia síðan í maí á síðasta ári þegar liðið vann sigur á Girona í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 12.3.2023 13:34
Grátlegt tap hjá Tryggva og félögum Tryggvi Snær Hlinason og leikmenn Zaragoza máttu þola grátlegt tap gegn Monbus Obra í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 11.3.2023 21:57
Martin í fyrsta skipti í leikmannahópi Valencia sem tapaði fyrir Real Madrid Martin Hermannsson var í kvöld í fyrsta skipti í leikmannahópi Valencia síðan hann sleit krossband í maí á síðasta ári. Valencia beið lægri hlut gegn Real Madrid í leiknum. Körfubolti 9.3.2023 21:52
Martin snýr aftur í stórleik í kvöld Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Valencia eftir krossbandsslit. Körfubolti 9.3.2023 14:30
Tryggvi og félagar unnu óvæntan sigur gegn Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og unnu afar óvæntan tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Barcelona í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 85-83. Körfubolti 4.3.2023 22:26
„Virkilega kærkomið og söknuðurinn var orðinn mikill“ Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar, Martin Hermannsson, er loksins farinn að æfa á nýjan leik en hann sleit krossband í hné fyrir átta mánuðum síðan. Körfubolti 7.2.2023 20:30
Tap hjá Tryggva og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Baskonia á útivelli í spænska körfuboltanum í dag. Hræðilegur annar leikhluti varð Zaragoza dýrkeyptur. Körfubolti 5.2.2023 17:46
Martin byrjaður að æfa með Valencia eftir krossbandsslitin Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, fór í dag á sína fyrstu liðsæfingu í átta mánuði. Hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Körfubolti 30.1.2023 21:00
Tryggvi frábær þegar Zaragoza vann í framlengdum leik Tryggvi Snær Hlinason var einn besti maður vallarins í mikilvægum sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.1.2023 22:38
Tryggvi Snær atkvæðamikill gegn Valencia Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik þegar lið hans Zaragoza tapaði gegn Valencia í ACB deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í kvöld. Körfubolti 22.1.2023 18:01
Risaleikur Tryggva í naumu tapi Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur í liði Zaragoza sem tapaði naumlega gegn Tenerife eftir framlengdan leik í spænska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 14.1.2023 23:15
Tryggvi og félagar sóttu mikilvægan sigur í botnbaráttunni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag, 65-72. Körfubolti 8.1.2023 17:50
Ægir í sigurliði gegn toppliðinu en Þórir þurfti að sætta sig við tap Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Alicante unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði MoraBanc Andorra í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 73-66. Þá þurftu Þórir Þorbjarnarson og félagar hans í Oviedo að sætta sig við 15 stiga tap gegn Gipuzkoa í sömu deild. Körfubolti 7.1.2023 22:30
Tryggvi Snær með tíu stig fyrir Zaragoza sem tapaði eftir framlengingu Tryggvi Snær Hlinason skoraði tíu stig og tók fimm fráköst í naumi tapi Zaragoza gegn Rio Breogan í spænska körfuboltanum í kvöld. Zaragoza er enn í baráttu við botn deildarinnar. Körfubolti 4.1.2023 20:29
Tryggvi og félagar sogast nær fallsætum Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu níunda leiknum á tímabilinu í botnbaráttu slag gegn Basquet Girona 78-69. Sport 18.12.2022 13:36
Elvar Már og Þórir Þorbjarnarson í sigurliðum í dag Elvar Már Friðriksson og Þórir Þorbjarnarson stóðu í ströngu með liðum sínum í evrópska körfuboltanum fyrr í dag. Báðir komu þeir einn af varamannabekknum en lögðu lóð sín á vogarskálarnar við að hjálpa liðum sínum að vinna leikina sína. Körfubolti 17.12.2022 22:30
Frúin hágrátandi fyrst en fagnar nú viðveru á heimilinu Lífið tók óvænta beygju hjá Martin Hermannssyni þegar hann sleit krossband í vor eftir að hafa farið nánast meiðslalaus í gegnum allan sinn feril. Meiðslin hafa gefið honum nýja sýn og veitt honum tækifæri til að njóta lífsins án erilsins og ferðalaganna sem fylgja lífi atvinnumanns í körfubolta. Körfubolti 12.12.2022 09:08
„Ég held að ég sé fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem skrifar undir samning nýbúinn að slíta krossband“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson hefur nýtt síðustu mánuði til þess að styrkja sig á öllum vígstöðvum þrátt fyrir að hafa slitið krossband fyrr á þessu ári. Körfubolti 6.12.2022 09:01
„Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. Körfubolti 4.12.2022 08:01
Vandræði Tryggva og félaga halda áfram Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78. Körfubolti 3.12.2022 21:37
Ægir og félagar upp um sex sæti með sigri Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Alicante stukku upp um sex sæti í spænsku B-deildinni í körfubolta er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Estudiantes í kvöld, 89-85. Körfubolti 25.11.2022 22:17
Tryggvi og félagar unnu sigur í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza heimsóttu Real Betis í fallbaráttuslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.11.2022 18:56
Tryggvi Snær í sigurliði Zaragoza gegn Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Þá unnu Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas sigur á toppliði Zalgiris Kaunas. Körfubolti 6.11.2022 20:42
Elvar Már og félagar aftur á sigurbraut | Tryggvi Snær enn án sigurs Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Vilnius Rytas unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið heimsótti BC Wolves í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 89-91. Liðið hafði tapað þremur deildarleikjum í röð og sigurinn var því langþráður. Á Spáni hefur Zaragoza tapað öllum fimm leikjum sínum til þessa. Körfubolti 29.10.2022 22:31
Lítið fór fyrir Tryggva í tapi Zaragoza Íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza voru í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Körfubolti 1.10.2022 18:05
Þórir Guðmundur færir sig yfir til Spánar Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við Oviedo um að leika með liðinu í spænsku B-deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 16.8.2022 17:46
Ægir Þór semur við HLA Alicante Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur fundið sér nýtt lið á Spáni og hefur samið við HLA Alicante í LEB Oro deildinni. Ægir skrifaði undir eins árs samning við liðið. Körfubolti 13.7.2022 21:35
Martin áfram hjá Valencia Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia. Körfubolti 1.7.2022 09:17