Íslenski körfuboltinn Leikmenn smeykir við leikjaálagið framundan Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður Vals í Domino's deild kvenna í körfubolta, segir leikmenn þurfa að vera vel undirbúna fyrir það mikla leikjaálag sem verður í deildinni er hún hefst á ný í næstu viku. Körfubolti 9.1.2021 23:01 Allt mótahald á dagskrá: „Þurfum að passa okkur vel svo að við fáum ekki aftur á okkur keppnis- og æfingabann“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var eðlilega himinlifandi með fréttir dagsins en í dag var tilkynnt að keppni í íslenskum íþróttum má fara af stað á nýjan leik frá og með næsta miðvikudegi. Körfubolti 8.1.2021 19:46 Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30.12.2020 13:02 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. Körfubolti 28.12.2020 14:01 Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. Körfubolti 28.12.2020 12:00 Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16.12.2020 13:00 Heilbrigðisráðuneytið samþykkir undanþágubeiðnir KKÍ og HSÍ Heilbrigðisráðuneytið samþykkti í dag undanþágubeiðni Körfuknattleiks- og Handknattleikssambands Íslands er varðar lið í 1. deildum karla og kvenna. Bæði sambönd gáfu frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Körfubolti 10.12.2020 16:20 Keyrðu úr Hólminum, æfingunni var aflýst og þeir teknir af löggunni á leiðinni til baka: „Þeir færðu fórnir“ Brynjar Þór Björnsson, fyrrum landsliðsmaður í körfubolta og núverandi leikmaður KR, segir að „nýja“ landsliðið okkar verði að vera tilbúið að færa fórnir. Körfubolti 9.12.2020 15:01 Misjafnt eftir félögum hvort bæði karlar og konur megi æfa vegna nýju reglnanna Breytingar á sóttvarnareglum leggjast misvel í íþróttahreyfinguna. Hjá sumum félögum má meistaraflokkur karla æfa en ekki meistaraflokkur kvenna, og öfugt. Sport 8.12.2020 15:35 Hannes segir tilfinningarnar blendnar Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vill sjá unglinga sem og tvær efstu deildir bæði karla og kvennamegin fá leyfi til þess að æfa körfubolta. Körfubolti 8.12.2020 13:22 Æfingabanni aflétt í efstu deildum Íþróttafólk í efstu deildum fékk góðar fréttir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sport 8.12.2020 11:56 Brynjari fannst KKÍ fara of geyst af stað: „Hefðu átt að grípa inn í og byrja að spila í janúar“ Brynjar Þór Björnsson hefði viljað sjá KKÍ og ÍSÍ taka betri ákvarðanir í kórónuveirufaraldrinum og æfingabanninu sem hefur ríkt á Íslandi síðan í byrjun október. Körfubolti 7.12.2020 12:33 Körfuboltafólk sendir frá sér yfirlýsingu: „Getur ekki talist boðlegt“ Íþróttafólk er orðið þreytt á æfinga- og keppnisbanni sem er við lýði á Íslandi og körfuboltafólk landsins hefur nú sent frá sér yfirlýsingu. Körfubolti 2.12.2020 22:19 Vill sjá forystu ÍSÍ meira áberandi út á við Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir ÍSÍ vinna gott starf en neitar því ekki að myndi vilja sjá fulltrúa sambandsins meira áberandi út á við. Körfubolti 2.12.2020 12:00 Fyrirliði körfuboltalandsliðsins með pistil: „Erum að minnka atvinnumöguleika hjá okkar efnilegustu leikmönnum“ Fyrirliði körfuboltalandsliðsins sá sig knúinn til þess að skrifa pistil um stöðuna í æfinga- og keppnismálum hér á landi. Körfubolti 1.12.2020 22:18 Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. Körfubolti 1.12.2020 14:01 Æfinga- og keppnisbann enn við lýði Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki. Sport 1.12.2020 12:05 „Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. Körfubolti 28.11.2020 23:00 Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. Sport 23.11.2020 18:45 Rifjuðu upp gamlan KFÍ-leik þar sem sextán ára Siggi Þorsteins lét til sín taka Domino's Körfuboltakvöld fór í safnið og rifjaði upp gamlan leik KFÍ og Fjölnis á Ísafirði frá 2004. Körfubolti 23.11.2020 15:31 „Erum við að slaufa tímabilinu ef það verða þrjú eða fjögur smit 2. desember?“ Í Domino's Körfuboltakvöldi sem fór fram á föstudagskvöldið var meðal annars rætt um æfingabannið sem ríkir hér á landi en allur körfubolti hefur verið á ís síðan í byrjun október. Engir leikir og engar æfingar. Körfubolti 22.11.2020 15:17 Þórólfur svarar gagnrýnisröddum: „Eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var í viðtali í Sportpakka kvöldsins og ræddi þar um stöðuna í íþróttalífinu. Sport 19.11.2020 19:00 „Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. Körfubolti 17.11.2020 19:00 Þjálfarar í Dominos deildunum skora á yfirvöld: „Undarlegt að nánast öll íþróttahreyfingin sé sett undir sama hatt“ Þjálfarar í Dominos-deildum karla og kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á stjórnvöld að leyfa æfingar. Körfubolti 16.11.2020 17:25 „Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. Körfubolti 15.11.2020 08:01 Völdu bestu erlendu leikmennina í sögu Domino´s Körfuboltakvölds Eini erlendi leikmaður sem Jonni „hefur ekki rekið“ er sá besti af þeim sem hefur spilað í Domino´s deildinni síðan að Körfuboltakvöldið fór af stað haustið 2015. Körfubolti 9.11.2020 14:00 KR sendir erlenda leikmenn sína heim Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. Körfubolti 1.11.2020 20:46 Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. Körfubolti 31.10.2020 20:36 Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar. Körfubolti 31.10.2020 18:45 Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina. Sport 28.10.2020 13:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 82 ›
Leikmenn smeykir við leikjaálagið framundan Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður Vals í Domino's deild kvenna í körfubolta, segir leikmenn þurfa að vera vel undirbúna fyrir það mikla leikjaálag sem verður í deildinni er hún hefst á ný í næstu viku. Körfubolti 9.1.2021 23:01
Allt mótahald á dagskrá: „Þurfum að passa okkur vel svo að við fáum ekki aftur á okkur keppnis- og æfingabann“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var eðlilega himinlifandi með fréttir dagsins en í dag var tilkynnt að keppni í íslenskum íþróttum má fara af stað á nýjan leik frá og með næsta miðvikudegi. Körfubolti 8.1.2021 19:46
Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30.12.2020 13:02
Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. Körfubolti 28.12.2020 14:01
Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. Körfubolti 28.12.2020 12:00
Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16.12.2020 13:00
Heilbrigðisráðuneytið samþykkir undanþágubeiðnir KKÍ og HSÍ Heilbrigðisráðuneytið samþykkti í dag undanþágubeiðni Körfuknattleiks- og Handknattleikssambands Íslands er varðar lið í 1. deildum karla og kvenna. Bæði sambönd gáfu frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Körfubolti 10.12.2020 16:20
Keyrðu úr Hólminum, æfingunni var aflýst og þeir teknir af löggunni á leiðinni til baka: „Þeir færðu fórnir“ Brynjar Þór Björnsson, fyrrum landsliðsmaður í körfubolta og núverandi leikmaður KR, segir að „nýja“ landsliðið okkar verði að vera tilbúið að færa fórnir. Körfubolti 9.12.2020 15:01
Misjafnt eftir félögum hvort bæði karlar og konur megi æfa vegna nýju reglnanna Breytingar á sóttvarnareglum leggjast misvel í íþróttahreyfinguna. Hjá sumum félögum má meistaraflokkur karla æfa en ekki meistaraflokkur kvenna, og öfugt. Sport 8.12.2020 15:35
Hannes segir tilfinningarnar blendnar Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vill sjá unglinga sem og tvær efstu deildir bæði karla og kvennamegin fá leyfi til þess að æfa körfubolta. Körfubolti 8.12.2020 13:22
Æfingabanni aflétt í efstu deildum Íþróttafólk í efstu deildum fékk góðar fréttir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sport 8.12.2020 11:56
Brynjari fannst KKÍ fara of geyst af stað: „Hefðu átt að grípa inn í og byrja að spila í janúar“ Brynjar Þór Björnsson hefði viljað sjá KKÍ og ÍSÍ taka betri ákvarðanir í kórónuveirufaraldrinum og æfingabanninu sem hefur ríkt á Íslandi síðan í byrjun október. Körfubolti 7.12.2020 12:33
Körfuboltafólk sendir frá sér yfirlýsingu: „Getur ekki talist boðlegt“ Íþróttafólk er orðið þreytt á æfinga- og keppnisbanni sem er við lýði á Íslandi og körfuboltafólk landsins hefur nú sent frá sér yfirlýsingu. Körfubolti 2.12.2020 22:19
Vill sjá forystu ÍSÍ meira áberandi út á við Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir ÍSÍ vinna gott starf en neitar því ekki að myndi vilja sjá fulltrúa sambandsins meira áberandi út á við. Körfubolti 2.12.2020 12:00
Fyrirliði körfuboltalandsliðsins með pistil: „Erum að minnka atvinnumöguleika hjá okkar efnilegustu leikmönnum“ Fyrirliði körfuboltalandsliðsins sá sig knúinn til þess að skrifa pistil um stöðuna í æfinga- og keppnismálum hér á landi. Körfubolti 1.12.2020 22:18
Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. Körfubolti 1.12.2020 14:01
Æfinga- og keppnisbann enn við lýði Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki. Sport 1.12.2020 12:05
„Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. Körfubolti 28.11.2020 23:00
Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. Sport 23.11.2020 18:45
Rifjuðu upp gamlan KFÍ-leik þar sem sextán ára Siggi Þorsteins lét til sín taka Domino's Körfuboltakvöld fór í safnið og rifjaði upp gamlan leik KFÍ og Fjölnis á Ísafirði frá 2004. Körfubolti 23.11.2020 15:31
„Erum við að slaufa tímabilinu ef það verða þrjú eða fjögur smit 2. desember?“ Í Domino's Körfuboltakvöldi sem fór fram á föstudagskvöldið var meðal annars rætt um æfingabannið sem ríkir hér á landi en allur körfubolti hefur verið á ís síðan í byrjun október. Engir leikir og engar æfingar. Körfubolti 22.11.2020 15:17
Þórólfur svarar gagnrýnisröddum: „Eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var í viðtali í Sportpakka kvöldsins og ræddi þar um stöðuna í íþróttalífinu. Sport 19.11.2020 19:00
„Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. Körfubolti 17.11.2020 19:00
Þjálfarar í Dominos deildunum skora á yfirvöld: „Undarlegt að nánast öll íþróttahreyfingin sé sett undir sama hatt“ Þjálfarar í Dominos-deildum karla og kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á stjórnvöld að leyfa æfingar. Körfubolti 16.11.2020 17:25
„Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. Körfubolti 15.11.2020 08:01
Völdu bestu erlendu leikmennina í sögu Domino´s Körfuboltakvölds Eini erlendi leikmaður sem Jonni „hefur ekki rekið“ er sá besti af þeim sem hefur spilað í Domino´s deildinni síðan að Körfuboltakvöldið fór af stað haustið 2015. Körfubolti 9.11.2020 14:00
KR sendir erlenda leikmenn sína heim Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. Körfubolti 1.11.2020 20:46
Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. Körfubolti 31.10.2020 20:36
Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar. Körfubolti 31.10.2020 18:45
Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina. Sport 28.10.2020 13:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent