Besta deild karla

Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: HK - Fylkir 2-2 | HK krækti í jafntefli í blálokin

Jafntefli 2-2. Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max deildinni þetta árið. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams gerði bæði mörk Fylkis sem voru mjög sambærileg og bæði í upphafi hvers hálfleiks. Stefán Ljubicic minnkaði muninn í 1-2 með góðum skalla. Ásgeir Marteinsson kom inn á sem varamaður og jafnaði leikinn úr ótrúlegri aukaspyrnu frá löngu færi og niðurstaðan 2 -2 jafntefli. 

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ásgeir var með ás upp í erminni"

HK gerði sitt annað jafntefli í röð þegar Fylkir mætti í Kórinn. Fylkir komst í 2-0 forrystu en HK jöfnuðu leikinn sem endaði 2-2 og var Guðmundur Þór Júlíusson fyriliði HK sáttur með stigið.

Sport
Fréttamynd

Grétar bróðir þakklátur fyrir óvænt tækifæri hjá KR

Grétar Snær Gunnarsson lék vel í miðri vörn KR þegar liðið vann Breiðablik, 0-2, á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á sunnudaginn. Hann kann einkar vel við sig í KR og ætlar að nýta tækifærið, sem kom nokkuð óvænt, til hins ítrasta eftir að hafa verið á flakki í nokkur ár.

Íslenski boltinn