UMF Grindavík

Sandra tekur fram skóna og spilar með Grindavík á morgun
Fyrrum landsliðskonan Sandra Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka markmannshanskana af hillunni og spila með Grindavík í Lengjudeildinni.

Fjölnir á toppinn eftir sigur í Grindavík | Auðvelt hjá Fylki í Árbænum
Grindvíkingar töpuðu þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar í kvöld þegar Fjölnismenn komu í heimsókn á Stakkavíkurvöllinn. Með sigri hefði Grindavík jafnað Fjölni að stigum í 2. sæti.

Markasúpa í Lengjudeild kvenna | Grindavík skoraði fimm gegn toppliðinu
Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld og bar þar hæst að Grindvíkingar unnu stórsigur á toppliði HK, 5-3.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Grindavík 2-1 | Akureyringar í undanúrslit eftir torsóttan sigur
KA varð í dag þriðja liðið til að tryggja sig í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Grindavík á Akureyri. Jakob Snær Árnason skoraði sigurmark leiksins á 88. mínútu eftir að Grindvíkingar höfðu komið til baka í síðari hálfleik.

Myndu bjóða Gylfa velkominn í Grindavík
Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri íþróttafélags Grindavíkur, segir félagið ekki hafa rætt við knattspyrnumanninn Gylfa Þór Sigurðsson um að ganga til liðs við knattspyrnulið félagsins.

Grindavík fær Ólöfu Rún frá nágrönnunum
Grindavík hefur fengið Ólöfu Rún Óladóttur frá nágrönnum sínum í Keflavík. Ólöf Rún er uppalin í Grindavík og snýr heim fyrir næsta tímabil í Subway-deildinni.

Grindvíkingar bæta líka leikmönnum við kvennaliðið sitt
Grindvíkingar eru að safna liði í körfuboltanum þessa dagana og það á ekki bara við um karlalið félagsins sem hefur fengið marga öfluga leikmenn að undanförnu.

Breiðablik mætir FH í bikarnum
Dregið var í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í hádeginu en sextán liða úrslitin kláruðust í gærkvöldi.

Sjáðu gullfallegt mark Óskars Arnar fyrir aftan miðju gegn Val
Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson, leikmaður Grindavíkur, minnti rækilega á sig í gær er hann skoraði gullfallegt mark gegn Bestu deildar liði Vals, með skoti fyrir aftan miðju.

Grindavík henti Val út úr Mjólkurbikarnum
Lengjudeildarlið Grindavíkur gerði sér lítið fyrir í dag og sló Val úr Mjólkurbikarnum í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Origo-vellinum.

Grindavík krækir í fjórða leikmanninn á stuttum tíma
Valur Orri Valsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur og mun leika með félaginu á næstu leiktíð. Valur Orri er fjórði leikmaðurinn sem semur við Grindavík á stuttum tíma.

Grindavík náði Basile frá Njarðvík
Grindvíkingar eru stórhuga fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta og hafa nú náð í bandaríska leikstjórnandann Dedrick Basile frá grönnum sínum í Njarðvík.

Grindavík fær mikinn liðsstyrk: „Langt síðan svona stór prófíll hefur komið“
Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur tryggt sér afar öflugan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla en í dag var tilkynnt um samninga við tvo nýja leikmenn.

Jóhann Þór áfram með Grindvíkinga
Jóhann Þór Ólafsson verður áfram þjálfari Grindvíkinga í Subway-deild karla á næsta tímabili en skrifað var undir samning þess efnis nú undir kvöld.

Sögulegur leikur í Njarðvík
Kvennalið Njarðvíkur mætir Grindavík í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu á gervigrasinu fyrir utan Nettóhöllina í dag, laugardag. Um er að ræða sögulegan leik þar sem þetta er fyrsti meistaraflokksleikur Njarðvíkurliðsins.

Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 102-93 | Njarðvíkingar fyrstir í undanúrslit
Fyrr í kvöld áttust Njarðvík og Grindavík við í þriðja leik sínum í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Ljónagryfjunni heimavelli Njarðvíkinga. Njarðvíkingar byrjuðu mun betur en Grindvíkingar veittu harðari mótspyrnu þegar leið á. Það dugði hins vegar ekki til og Njarðvík sigraði 102-93 og einvígið 3-0.

„Ég er augljóslega mjög fúll“
Grindavík er úr leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta eftir ósigur á útivelli gegn Njarðvík, 102-93, fyrr í kvöld í þriðja leik liðanna. Það var því að vonum ekki bjart yfir Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindvíkinga, þegar fréttamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum.

„Stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér“
Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 86-94. Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og kláraði leikinn. Haukur var brattur eftir leik og sagði að stuðningsmenn Grindavíkur hafi kveikt í sér.

Umfjöllun,viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 86-94 | Haukur Helgi hetja Njarðvíkur
Njarðvík vann Grindavík í hörkuleik í Röstinni 86-94. Leikurinn var jafn og spennandi alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá setti Haukur Helgi Pálsson stór skot og kláraði leikinn. Njarðvík þarf því aðeins að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslitin.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 87-84 | Njarðvík marði fyrsta sigurinn
Njarðvík og Grindavík mættust fyrr í kvöld í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Njarðvíkinga, Ljónagryfjunni. Heimamenn náðu mest tuttugu stiga forystu í leiknum en Grindavík gerði áhlaup í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með naumum sigri Njarðvíkur 87-84.

„Vel gert hjá Grindavík“
Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild karla í körfubolta, var ekki sáttur að öllu leyti, í viðtali við Vísi, eftir nauman sigur hans liðs, 87-84, gegn Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni fyrr í kvöld. Njarðvíkingar náðu mest 20 stiga forystu í leiknum en Grindvíkingar náðu að gera leikinn spennandi í lokin.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 111-59 | Grindvíkingar sáu aldrei til sólar og Þór rændi 6. sætinu
Þór og Grindavík mættust í Þorlákshöfn í kvöld þar sem 6. sætið í Subway-deild karla var undir. Það var þó ekki að sjá á leik Grindvíkinga að þessi leikur væri þeim mikilvægur, en þeir sáu hreinlega aldrei til sólar, lokatölur 111-59 heimamönnum í vil.

„Varnarleikurinn er orðinn okkar haldreipi“
Lárus Jónsson þjálfari Þórsara í Subway-deild karla sagði að ákafur varnarleikur hans manna hefði lagt grunninn að gríðarstórum sigri þeirra á Grindavík í kvöld.

Haukar upp í annað sætið eftir stórsigur á Breiðabliki
Haukar ljúka leik í Subway-deild kvenna í körfubolta í 2. sæti eftir stórsigur á Breiðabliki í kvöld. Á sama tíma tapaði Valur heima fyrir Njarðvík. Þá vann ÍR aðeins sinn þriðja sigur á leiktíðinni þegar Grindavík kom í heimsókn.

Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla
Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 77-72 | Fjórði sigur Grindvíkinga í röð
Grindavík vann mikilvægan sigur á Haukum í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þetta var fjórði sigur Grindavíkur í röð.

Máté: Við vinnum engan þegar við skjótum 17 prósent og vælum, þetta er helvíti einfalt!
Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ómyrkur í máli eftir tap hans manna gegn Grindavík í Subway-deild karla í kvöld.

Grindavík lagði deildarmeistaranna og Valur burstaði Fjölni
Grindavík vann góðan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þá vann Valur stóran sigur gegn Fjölni.

Keflavík deildarmeistari | Valur fór létt með Grindavík
Keflavík og Valur mættu ekki mikilli mótspyrnu í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík vann botnlið ÍR örugglega, 87-42. Þá vann Valur stórsigur á Grindavík, 92-66.

„Núna er hann bara þeirra leiðtogi“
Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur.