„Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2024 21:50 Jóhann Þór var eðlilega sáttur með sigur sinna manna. Vísir/Vilhelm Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega léttur eftir átta stiga sigur sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Hann segir þó að sigurinn hafi verið nokkuð torsóttur. „Það er ekki við öðru að búast. Þórsararnir eru góðir á sínum heimavelli og með hörkulið,“ sagði Jóhann Þór í leikslok. „Þetta var bara svona stál í stál og við einhvernveginn kreistum þetta bara út í restina, eða síðustu kannski 7-8 mínúturnar. Við setjum stór skot á skotklukkunni sem gaf okkur ákveðið sjálfstraust, við fengum stopp og kreistum þetta út. Þetta hefði getað farið hvernig sem er.“ Hann segir sína menn hafa sýnt karakter með því að kveikja á sér á réttum tímapunkti og sigla sigrinum heim í jöfnum leik. „Þetta voru aldrei nema tvö, þrjú eða fjögur stig, í mesta lagi fimm, og eins og ég sagði áðan þá var þetta bara stál í stál og risastórt fyrir okkur að ná í góðan sigur á erfiðum útivelli. Ég er bara ánægður með heidarframmistöðuna lengst af og þetta var bara geggjaður sigur.“ Grindvíkingar hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð og eru orðnir jafnir Keflavík, Njarðvík og Þór í 2.-5. sæti deildarinnar, en Jóhann segist ekki endilega vera með einhverja töfralausn til að halda þessu góða gengi áfram. „Þetta er bara gamla tuggan og engin geimvísindi. Það er bara næsti leikur. Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér, ég er með góða menn í því,“ sagði Jóhann léttur. „Við erum bara að fara í Hveragerði eftir viku og svo kemur gott frí. Það er búið að vera sláttur á liðinu eins og maðurinn sagði, sem er jákvætt, og þetta gefur okkur bara helling inn í lífið og tilveruna. Þannig að við ætlum bara að halda þessu áfram eins lengi og hægt er held ég bara,“ sagði Jóhann að lokum. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. 8. febrúar 2024 21:42 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
„Það er ekki við öðru að búast. Þórsararnir eru góðir á sínum heimavelli og með hörkulið,“ sagði Jóhann Þór í leikslok. „Þetta var bara svona stál í stál og við einhvernveginn kreistum þetta bara út í restina, eða síðustu kannski 7-8 mínúturnar. Við setjum stór skot á skotklukkunni sem gaf okkur ákveðið sjálfstraust, við fengum stopp og kreistum þetta út. Þetta hefði getað farið hvernig sem er.“ Hann segir sína menn hafa sýnt karakter með því að kveikja á sér á réttum tímapunkti og sigla sigrinum heim í jöfnum leik. „Þetta voru aldrei nema tvö, þrjú eða fjögur stig, í mesta lagi fimm, og eins og ég sagði áðan þá var þetta bara stál í stál og risastórt fyrir okkur að ná í góðan sigur á erfiðum útivelli. Ég er bara ánægður með heidarframmistöðuna lengst af og þetta var bara geggjaður sigur.“ Grindvíkingar hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð og eru orðnir jafnir Keflavík, Njarðvík og Þór í 2.-5. sæti deildarinnar, en Jóhann segist ekki endilega vera með einhverja töfralausn til að halda þessu góða gengi áfram. „Þetta er bara gamla tuggan og engin geimvísindi. Það er bara næsti leikur. Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér, ég er með góða menn í því,“ sagði Jóhann léttur. „Við erum bara að fara í Hveragerði eftir viku og svo kemur gott frí. Það er búið að vera sláttur á liðinu eins og maðurinn sagði, sem er jákvætt, og þetta gefur okkur bara helling inn í lífið og tilveruna. Þannig að við ætlum bara að halda þessu áfram eins lengi og hægt er held ég bara,“ sagði Jóhann að lokum.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. 8. febrúar 2024 21:42 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. 8. febrúar 2024 21:42