Fjármál

Fréttamynd

Segja Bónus hafa bætt kjörin

Hólmarar segja lífskjör í Stykkishólmi hafa batnað verulega með opnun Bónusverslunar í haust. Viðskiptavinir koma af öllu Snæfellsnesi og einnig frá Vestfjörðum og segir bæjarstjórinn það styrkja um leið aðra starfsemi í bænum.

Menning
Fréttamynd

Tekjuskattur lækkar um 4%

Tekjuskattur lækkar um fjögur prósentustig á næstu þremur árum. Eignaskattur fellur niður og barnabætur hækka. Ráðstöfunartekjur hjóna með þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði hækka um rúmlega tuttugu og þrjú þúsund krónur á mánuði, samkvæmt útreikningum ríkisstjórnarinnar.

Menning
Fréttamynd

Keypti eigin plötu

Arnviður Snorrason, sem er betur þekktur sem raftónlistarmaðurinn Exos þurfti einu sinni að gera kaup sem voru í senn einstaklega góð og afar slæm."Ég var að gefa út plötu hjá þýsku plötufyrirtæki.

Menning
Fréttamynd

40% tekna til ríkis og bæja

Það stefnir í að hið opinbera jafni met sitt í álögum á landsmenn á þessu ári. Nú er áætlað að rétt um fjörutíu prósent af öllum tekjum landsmanna fari til ríkis og sveitarfélaga í formi skatta. Stjórnvöld hyggjast þó létta skattbyrðina á næstu árum.

Menning
Fréttamynd

Kaupmáttur hefur aukist um 1,5%

Kaupmáttur launa hefur hækkað um 1,5% síðastliðna tólf mánuði og er þetta sama meðaltalshækkun og í júlí samkvæmt greiningardeild Landsbankans. Í morgun birti Hagstofan launavísitölu fyrir ágúst og hækkaði hún um 0,2% frá fyrri mánuði.

Menning
Fréttamynd

Lán bankanna verði skoðuð

Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, vill að Samkeppnisstofnun og Fjármálaeftirlitið skoði íbúðalán bankanna. Formlegt erindi verður sent þessum stofnunum á næstu dögum. Gylfi segir algerlega ljóst að bönkunum sé óheimilt að taka sérstakt gjald vegna uppgreiðslu lána.

Menning
Fréttamynd

Vísitalan hækkar um 0,43%

Vísitala neysluverðs í september hækkar um 0,43% frá síðasta mánuði og er nú 235,6 stig. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 228,2 stig eða 0,40% hærri en í ágúst. Frá þessu greinir á vef Hagstofu Íslands.

Menning
Fréttamynd

Spornað við yfirskuldsetningu

Hver eru eðlileg útgjöld fjögurra manna fjölskyldu á mánuði? Hvaða vörutegundir þarf að kaupa til heimilisins og í hvaða magni? Hvað kostar síminn, æfingatímarnir og allt hitt?

Menning
Fréttamynd

Óverðtryggð lán betri

Þar sem að ég er á þröskuldi þess að kaupa mína fyrstu íbúð, þá hef ég fylgst vel með markaðnum að undanförnu. Þetta er allt orðið að einum graut hjá mér og því meira sem ég spái í fjármögnunarleiðirnar því ruglaðri verð ég.

Menning
Fréttamynd

Ungt fólk lifir um efni fram

Að ungt fólk á Norðurlöndum lifi um efni fram er niðurstaða rannsóknar sem kynnt var á norrænni ráðstefnu sem nýlokið er hér á landi. Hún náði til fólks á aldrinum 18-29 ára í Noregi, Danmörku, Finnlandi og á Íslandi, en reyndar bara 32 einstaklinga

Menning
Fréttamynd

Sjálfbjarga í fjármálum

"Hugmyndin kviknaði þarsíðasta sumar þegar ég starfaði í banka og kom auga á hversu fræðslu um dagleg fjármál er ábótavant,"segir Fjóla Björk Karlsdóttir, nemi í viðskiptafræði í Háskólanum á Akureyri, sem samdi námsefni um fjármál fyrir grunnskóla og framhaldsskólanema.

Menning
Fréttamynd

Karlmenn eyða meira en konur

Karlmenn eyða tvisvar sinnum meira en konur í mat og drykk í gæsapartíum og steggjapartíum. Þetta kemur fram í könnun sem fjármálaráðgjafafyrirtækið Morgan Stanley gerði meðal tvö þúsund einstaklinga. Karlmenn eyða að meðaltali um 14.500 íslenskum krónum en konur um átta þúsund krónum

Menning
Fréttamynd

Arndís Björg átti Trabant

Arndís Björg Sigurgeirsdóttir er eigandi bókabúðarinnar Iðu og verstu kaup sem hún hefur gert eru einnig þau bestu. "Árið 1983 vorum við að kaupa okkur íbúð og þar sem okkur vantaði alltaf peninga skiptum við niður bílum og fengum okkur stöðugt ódýrari bíl uns við enduðum í Trabant Station."

Menning
Fréttamynd

Viltu tapa milljón?

Það getur kostað um milljón króna að ganga í það heilaga. En kostnaðurinn af því að vera í hjónabandi er hvergi nærri allur talinn þar sem nú hefur komið í ljós að það getur kostað allt að milljón árlega að gangast opinberlega við ástarsambandi sínu.

Menning
Fréttamynd

Margar góðar sparnaðarleiðir til

Mörgum vex það töluvert í augum að hefja reglulegan sparnað en fyrsta skrefið er einmitt að taka ákvörðun. Í bönkum er einfalt að leita til þjónustufulltrúa og ráðgjafa sem ráðleggja fólki um leiðir til að finna það sparnaðarform sem hentar hverjum og einum og hversu mikið fólk vill leggja til hliðar og hversu oft á ári.

Menning
Fréttamynd

Góð fjármálaráð

Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson svarar spurningu um hvernig skynsamlegt sé að verja tveimur milljónum

Menning
Fréttamynd

Hagstæðasti sparnaður sem völ er á

Viðbótarlífeyrissparnaður er tiltölulega nýtt sparnaðarfyrirkomulag á Íslandi þar sem aðilar vinnumarkaðarins og yfirvöld hafa sameinast um ráðstöfun sem felur í sér mikilvæga kjarabót. Enn er löggjöf um viðbótarlífeyrissparnað smám saman að þróast og festast í sessi á vinnumarkaði og fólk að átta sig á möguleikunum sem felst í þeim sparnaði.

Menning
Fréttamynd

Leiðinlegast að bíða í biðröð

Sóley og Unnur Konráðsdætur eru átta ára tvíburar sem ganga í 3. bekk Laugarnesskóla í vetur. Kannski væri nær að segja hjóla því þær segjast ætla að nota hjólin sem farartæki í skólann.

Menning
Fréttamynd

Námsmannatrygging

Tryggingamiðstöðin býður nú fyrst íslenskra tryggingafélaga upp á sérstaka námsmannatryggingu sem felur meðal annars í sér forfallatryggingu fyrir skólagjöldum.

Menning
Fréttamynd

Sumarhýran dugir til vors

"Ég næ oftast að safna mér góðum pening á sumrin og yfirleitt á ég afgang á vorin. Þó er ég dugleg að kaupa mér föt, fara í bíó og gera það sem mig langar til. Ég hef bara haft það góð laun á sumrin og síðan fæ ég dreifbýlisstyrk tvisvar á ári," segir Kristín Lilja Friðriksdóttir, 19 ára nemi við Kvennaskólann í Reykjavík.

Menning