Haukar Haukakonur halda heimavallaréttinum Lokaumferð Dominos deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag en öll helstu sætin í stöðutöflunni voru ráðin þegar kom að lokaumferðinni. Körfubolti 8.5.2021 17:49 Sigrar hjá ÍBV, Val og Stjörnunni Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í dag. Úrslitaleikurinn um deildarmeistaratitilinn var í Safamýri en þrír aðrir lekir fóru fram. Handbolti 8.5.2021 15:06 Augnablik lagði KR, montrétturinn er Hauka og markasúpa í Víkinni Lengjudeild kvenna fór af stað í kvöld með fimm leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Fótbolti 6.5.2021 22:30 Umfjöllun: Haukar - Höttur 100-104 | Hafnfirðingar fallnir en Höttur heldur í vonina Haukar eru fallnir úr Domino´s deild karla eftir tap gegn Hetti á heimavelli í kvöld. Gestirnir halda enn í veika von um að halda sæti sínu í deildinni. Lokatölur 95-101 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 6.5.2021 17:30 Yfirferð Gaupa: Haukar komnir með aðra hönd á 2. sætið Haukar fóru langt með að tryggja sér 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með sigri á Keflavík, 67-63, í Ólafssal í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir næstsíðustu umferð deildarinnar. Körfubolti 6.5.2021 17:01 Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni. Körfubolti 6.5.2021 14:01 Fallbaráttufimmtudagur í Domino's deildinni: „Finnst við vera með betra lið“ Það er sannkallaður fallbaráttufimmtudagur í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Þá mætast fjögur neðstu liðin innbyrðis. Höttur sækir Hauka heim og ÍR tekur á móti Njarðvík. Körfubolti 6.5.2021 13:01 Orri Freyr samdi við norsku meistarana Íslenskir hornamenn halda áfram að fara út í atvinnumennsku því Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur samið við norska félagið Elverum. Handbolti 6.5.2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. Körfubolti 5.5.2021 18:31 Bjarni: Varnarleikur liðsins vann leikinn Haukar tóku stórt skref með sigri í kvöld á Keflavík í átt að heimaleikja rétt í úrslitakeppninni. Haukar spiluðu mjög vel í kvöld og var Bjarni Magnússon þjálfari liðsins afar kátur með frammistöðuna. Körfubolti 5.5.2021 21:30 Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli. Körfubolti 5.5.2021 20:56 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 33 - 25 | Haukar völtuðu yfir Mosfellinga Haukar voru í engum vandræðum með Aftureldingu og völtuðu yfir þá, leikurinn endaði með 8 marka sigri Hauka 33-25 sem hefði vel getað verið stærri. Handbolti 4.5.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 87-79 | Gestirnir í vondum málum Það var fallegt vorkvöld í hlíðunum þar sem heimamenn í Val tóku á móti Haukum. Valsmenn fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og KR og Grindavík. Með sigri myndu þeir færast upp í fjórða sætið. Haukarnir á botninum fyrir leikinn en pakkinn þar er þéttur og allt getur gerst í lokaumferðunum. Körfubolti 3.5.2021 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 58 - 66 | Valur styrkti stöðu sína á toppnum Valur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í dag með sigri á Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi þar til Valur gaf í undir lokinn og niðurstaðan 58 - 66 sigur Vals. Körfubolti 1.5.2021 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 17-36 | Heimamenn engin fyrirstaða fyrir toppliðiðið Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu 19 marka sigur á Þór Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-17 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 17:15 Sævaldur: Ætlum að halda áfram að vera með í partíinu Sævaldur Bjarnason, þjálfari Hauka, var afar sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld, 93-91. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og hafa heldur betur styrkt stöðu sína í fallbaráttu Domino's deildar karla. Körfubolti 29.4.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-91 | Upprisa Hauka heldur áfram Haukar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir sigruðu Tindastól, 93-91, í hörkuleik í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 29.4.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 73-65| Fjölnir endaði sigurgöngu Hauka Fjölnir batt enda á 6 leikja sigurgöngu Hauka með sigri í Dalhúsum í kvöld. Góður seinni hálfleikur Fjölnis var það sem skildi liðan af og endaði leikurinn 73 - 65. Körfubolti 28.4.2021 18:31 KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. Handbolti 27.4.2021 09:30 Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 18:30 Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 25.4.2021 21:37 Sævaldur: Himneskt Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. Sport 25.4.2021 21:26 Hafnarfjarðarliðin og Ægir áfram í bikarnum Haukar, ÍH og Ægir eru komin áfram í aðra umferð Mjólkurbikars karla eftir leiki liðanna í fyrstu umferðinni í kvöld. Fótbolti 25.4.2021 18:54 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – KA 32-23 | Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á KA. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og bjuggu sér snemma til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á. Niðurstaðan níu marka sigur Hauka 32 - 23. Handbolti 25.4.2021 15:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 104-94 | Lífsnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu mikilvægan tíu stiga sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 104-94. Lífsnauðsynlegur sigur í fallbaráttunni. Körfubolti 22.4.2021 18:45 Engir stuðningsmenn ÍR á leiknum í Ólafssal Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn. Körfubolti 22.4.2021 19:16 FH getur ógnað Haukum þegar handboltinn skoppar af stað í dag FH getur strax hleypt mikilli spennu í titilbaráttuna í Olís-deild karla í handbolta þegar keppni í deildinni hefst að nýju í kvöld. Handbolti 22.4.2021 09:01 Skallagrímur, Fjölnir og Haukar byrja af krafti Skallagrímur vann ansi öflugan heimasigur á Keflavík í kvöld er Domino's deild kvenna fór aftur af stað. Haukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og Fjölnisstúlkur unnu í Kópavogi. Körfubolti 21.4.2021 20:59 Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir hvað hefur klikkað hjá Hetti og Haukum í vetur Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var tekið stöðutékk á liðunum í sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um tvö neðstu liðin í deildinni. Körfubolti 29.3.2021 16:01 Aron Kristjáns fer á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson, þjálfari toppliðs Hauka í Olís-deild karla í handbolta, verður einn þeirra íslensku þjálfara sem fara á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 24.3.2021 15:28 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 38 ›
Haukakonur halda heimavallaréttinum Lokaumferð Dominos deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag en öll helstu sætin í stöðutöflunni voru ráðin þegar kom að lokaumferðinni. Körfubolti 8.5.2021 17:49
Sigrar hjá ÍBV, Val og Stjörnunni Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í dag. Úrslitaleikurinn um deildarmeistaratitilinn var í Safamýri en þrír aðrir lekir fóru fram. Handbolti 8.5.2021 15:06
Augnablik lagði KR, montrétturinn er Hauka og markasúpa í Víkinni Lengjudeild kvenna fór af stað í kvöld með fimm leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Fótbolti 6.5.2021 22:30
Umfjöllun: Haukar - Höttur 100-104 | Hafnfirðingar fallnir en Höttur heldur í vonina Haukar eru fallnir úr Domino´s deild karla eftir tap gegn Hetti á heimavelli í kvöld. Gestirnir halda enn í veika von um að halda sæti sínu í deildinni. Lokatölur 95-101 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 6.5.2021 17:30
Yfirferð Gaupa: Haukar komnir með aðra hönd á 2. sætið Haukar fóru langt með að tryggja sér 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með sigri á Keflavík, 67-63, í Ólafssal í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir næstsíðustu umferð deildarinnar. Körfubolti 6.5.2021 17:01
Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni. Körfubolti 6.5.2021 14:01
Fallbaráttufimmtudagur í Domino's deildinni: „Finnst við vera með betra lið“ Það er sannkallaður fallbaráttufimmtudagur í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Þá mætast fjögur neðstu liðin innbyrðis. Höttur sækir Hauka heim og ÍR tekur á móti Njarðvík. Körfubolti 6.5.2021 13:01
Orri Freyr samdi við norsku meistarana Íslenskir hornamenn halda áfram að fara út í atvinnumennsku því Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur samið við norska félagið Elverum. Handbolti 6.5.2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 67-63 | Haukar hirtu annað sætið af Keflavík Haukar unnu Keflavík 67-63 sem gerði það að verkum að liðin áttu sæta skipti og eru Haukar komnar í kjörstöðu með að fá heimaleik í fyrstu umferð úrslitakeppnarinnar. Körfubolti 5.5.2021 18:31
Bjarni: Varnarleikur liðsins vann leikinn Haukar tóku stórt skref með sigri í kvöld á Keflavík í átt að heimaleikja rétt í úrslitakeppninni. Haukar spiluðu mjög vel í kvöld og var Bjarni Magnússon þjálfari liðsins afar kátur með frammistöðuna. Körfubolti 5.5.2021 21:30
Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli. Körfubolti 5.5.2021 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 33 - 25 | Haukar völtuðu yfir Mosfellinga Haukar voru í engum vandræðum með Aftureldingu og völtuðu yfir þá, leikurinn endaði með 8 marka sigri Hauka 33-25 sem hefði vel getað verið stærri. Handbolti 4.5.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 87-79 | Gestirnir í vondum málum Það var fallegt vorkvöld í hlíðunum þar sem heimamenn í Val tóku á móti Haukum. Valsmenn fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og KR og Grindavík. Með sigri myndu þeir færast upp í fjórða sætið. Haukarnir á botninum fyrir leikinn en pakkinn þar er þéttur og allt getur gerst í lokaumferðunum. Körfubolti 3.5.2021 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 58 - 66 | Valur styrkti stöðu sína á toppnum Valur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í dag með sigri á Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi þar til Valur gaf í undir lokinn og niðurstaðan 58 - 66 sigur Vals. Körfubolti 1.5.2021 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 17-36 | Heimamenn engin fyrirstaða fyrir toppliðiðið Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu 19 marka sigur á Þór Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-17 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 17:15
Sævaldur: Ætlum að halda áfram að vera með í partíinu Sævaldur Bjarnason, þjálfari Hauka, var afar sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld, 93-91. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og hafa heldur betur styrkt stöðu sína í fallbaráttu Domino's deildar karla. Körfubolti 29.4.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-91 | Upprisa Hauka heldur áfram Haukar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir sigruðu Tindastól, 93-91, í hörkuleik í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 29.4.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 73-65| Fjölnir endaði sigurgöngu Hauka Fjölnir batt enda á 6 leikja sigurgöngu Hauka með sigri í Dalhúsum í kvöld. Góður seinni hálfleikur Fjölnis var það sem skildi liðan af og endaði leikurinn 73 - 65. Körfubolti 28.4.2021 18:31
KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. Handbolti 27.4.2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 25.4.2021 18:30
Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 25.4.2021 21:37
Sævaldur: Himneskt Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. Sport 25.4.2021 21:26
Hafnarfjarðarliðin og Ægir áfram í bikarnum Haukar, ÍH og Ægir eru komin áfram í aðra umferð Mjólkurbikars karla eftir leiki liðanna í fyrstu umferðinni í kvöld. Fótbolti 25.4.2021 18:54
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – KA 32-23 | Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á KA. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og bjuggu sér snemma til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á. Niðurstaðan níu marka sigur Hauka 32 - 23. Handbolti 25.4.2021 15:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 104-94 | Lífsnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu mikilvægan tíu stiga sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 104-94. Lífsnauðsynlegur sigur í fallbaráttunni. Körfubolti 22.4.2021 18:45
Engir stuðningsmenn ÍR á leiknum í Ólafssal Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn. Körfubolti 22.4.2021 19:16
FH getur ógnað Haukum þegar handboltinn skoppar af stað í dag FH getur strax hleypt mikilli spennu í titilbaráttuna í Olís-deild karla í handbolta þegar keppni í deildinni hefst að nýju í kvöld. Handbolti 22.4.2021 09:01
Skallagrímur, Fjölnir og Haukar byrja af krafti Skallagrímur vann ansi öflugan heimasigur á Keflavík í kvöld er Domino's deild kvenna fór aftur af stað. Haukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og Fjölnisstúlkur unnu í Kópavogi. Körfubolti 21.4.2021 20:59
Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir hvað hefur klikkað hjá Hetti og Haukum í vetur Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var tekið stöðutékk á liðunum í sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um tvö neðstu liðin í deildinni. Körfubolti 29.3.2021 16:01
Aron Kristjáns fer á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson, þjálfari toppliðs Hauka í Olís-deild karla í handbolta, verður einn þeirra íslensku þjálfara sem fara á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 24.3.2021 15:28