Fylkir Fylkir ekki í vandræðum með Fjölni Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Fjölni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 21.2.2021 17:45 Markaleikur er Fylkir hafði betur gegn ÍBV Fylkir vann 3-2 sigur á ÍBV er liðin mættust í Lengjubikar karla í kvöld. Leikið var á Wurth vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 17.2.2021 20:22 Breiðablik og Keflavík með stórsigra Breiðablik rúllaði yfir Stjörnuna í fyrsta leik ársins í Lengjubikar kvenna er liðin mættust í Fífunni í morgun. Íslenski boltinn 13.2.2021 15:07 Valsarar Reykjavíkurmeistarar eftir vítaspyrnukeppni Íslandsmeistarar Vals bættu við sig meistaratitli í dag þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki í vítaspyrnukeppni en leikið var í Árbænum. Íslenski boltinn 6.2.2021 18:07 Valur Reykjavíkurmeistari Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 5.2.2021 21:10 Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi. Íslenski boltinn 29.1.2021 20:03 Valur og Fylkir unnu slagina um borgina Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0. Íslenski boltinn 22.1.2021 23:31 Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 21.1.2021 16:29 Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20.1.2021 09:47 Fylkir og Þróttur R. fá liðsstyrk Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19.1.2021 23:16 Fylkir byrjaður að undirbúa brotthvarf Cecilíu og fær efnilegan markvörð af Nesinu Fylkir hefur fengið markvörðinn Tinnu Brá Magnúsdóttur frá Gróttu. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið. Íslenski boltinn 12.1.2021 16:01 Fylkir missir fyrirliðann til Svíþjóðar Berglind Rós Ágústsdóttir er gengin í raðir Örebro frá Fylki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið. Íslenski boltinn 16.12.2020 15:01 Torfi flytur sig yfir í Árbæinn Fylkismenn hafa fengið liðsstyrk úr Grafarvoginum því Torfi Tímoteus Gunnarsson er mættur í Árbæinn frá Fjölni. Íslenski boltinn 26.11.2020 17:01 Helgi Valur spilar fertugur í Pepsi Max: Engin pressa frá konunni um að hætta Helgi Valur Daníelsson ræddi við Gaupa um þá stóru ákvörðun sína að ætla að spila í Pepsi Max deildinni fram yfir fertugsafmælið. Íslenski boltinn 16.11.2020 10:30 „Lít á næsta tímabil sem möguleika á að njóta þess að spila aftur“ Helgi Valur Daníelsson sem verður fertugur næsta sumar meiddist alvarlega í leik gegn Gróttu í Pepsi Max deildinni nú í sumar og margir héldu að ferillinn væri á enda. Svo var aldeilis ekki. Íslenski boltinn 15.11.2020 20:30 Þór sló Fylkir út Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana. Rafíþróttir 15.11.2020 00:00 Í beinni: Stórmeistaramótið hefst í dag | Dusty mætir spútnik lið Samviskunnar í fyrsta leik Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Rafíþróttir 14.11.2020 15:08 Helgi Valur ætlar að sanna að allt er fertugum fært Helgi Valur Daníelsson ætlar að taka eitt ár til viðbótar með Fylki í Pepsi Max deildinni. Hann meiddist illa í sumar en stefnir á að spila með liðinu næsta sumar, þá fertugur að aldri. Íslenski boltinn 9.11.2020 22:16 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. Íslenski boltinn 5.11.2020 20:10 Fylkir í fjórða Úrvalslið XY mætti Fylki í loka leik Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þrátt fyrir að hafa verið á heimavelli áttu liðsmenn XY erfitt uppdráttar. Rafíþróttir 15.10.2020 23:21 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, viðureign erkifjanda Fjórtánda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Þrusu leikir eru á dagskránni í kvöld. Toppliðin Hafið og Dusty munu mætast í millileik kvöldsins. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 15.10.2020 19:01 Fylkir með sannfærandi sigur Úrvalsliðið GOAT tók á móti stórveldi Fylkis í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Var GOAT á heimavelli og buðu þeir heim í Nuke. Rafíþróttir 13.10.2020 21:01 Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. Íslenski boltinn 7.10.2020 17:31 Hörð toppbarátta milli Dusty, XY Esport og Fylkis 5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki. Rafíþróttir 5.10.2020 21:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 4-1 | Mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti Breiðablik vann frábæran 4-1 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Bæði lið í harðri baráttu um Evrópusæti en Blikar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld. Íslenski boltinn 4.10.2020 18:30 Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-1 | Baráttan um 3. sætið lifir góðu lífi Liðin í 4. og 5. sæti í Pepsi Max deild kvenna gerðu 1-1 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 13:15 Nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa en mörg sannleikskorn líka Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 2.10.2020 08:30 Fylkir marði Þór í hnífjöfnum leik Úrvalsliðin Fylkir og Þór mættust í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Liðin tókust á í kortinu Nuke sem var heimavallar val Fylkis. Var þetta önnur viðureign liðanna og hnífjafn leikur. Rafíþróttir 1.10.2020 21:49 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir tekur á móti Þór á heimavelli Tíunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 1.10.2020 19:03 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 23 ›
Fylkir ekki í vandræðum með Fjölni Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Fjölni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 21.2.2021 17:45
Markaleikur er Fylkir hafði betur gegn ÍBV Fylkir vann 3-2 sigur á ÍBV er liðin mættust í Lengjubikar karla í kvöld. Leikið var á Wurth vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 17.2.2021 20:22
Breiðablik og Keflavík með stórsigra Breiðablik rúllaði yfir Stjörnuna í fyrsta leik ársins í Lengjubikar kvenna er liðin mættust í Fífunni í morgun. Íslenski boltinn 13.2.2021 15:07
Valsarar Reykjavíkurmeistarar eftir vítaspyrnukeppni Íslandsmeistarar Vals bættu við sig meistaratitli í dag þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki í vítaspyrnukeppni en leikið var í Árbænum. Íslenski boltinn 6.2.2021 18:07
Valur Reykjavíkurmeistari Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 5.2.2021 21:10
Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi. Íslenski boltinn 29.1.2021 20:03
Valur og Fylkir unnu slagina um borgina Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0. Íslenski boltinn 22.1.2021 23:31
Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 21.1.2021 16:29
Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20.1.2021 09:47
Fylkir og Þróttur R. fá liðsstyrk Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19.1.2021 23:16
Fylkir byrjaður að undirbúa brotthvarf Cecilíu og fær efnilegan markvörð af Nesinu Fylkir hefur fengið markvörðinn Tinnu Brá Magnúsdóttur frá Gróttu. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið. Íslenski boltinn 12.1.2021 16:01
Fylkir missir fyrirliðann til Svíþjóðar Berglind Rós Ágústsdóttir er gengin í raðir Örebro frá Fylki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið. Íslenski boltinn 16.12.2020 15:01
Torfi flytur sig yfir í Árbæinn Fylkismenn hafa fengið liðsstyrk úr Grafarvoginum því Torfi Tímoteus Gunnarsson er mættur í Árbæinn frá Fjölni. Íslenski boltinn 26.11.2020 17:01
Helgi Valur spilar fertugur í Pepsi Max: Engin pressa frá konunni um að hætta Helgi Valur Daníelsson ræddi við Gaupa um þá stóru ákvörðun sína að ætla að spila í Pepsi Max deildinni fram yfir fertugsafmælið. Íslenski boltinn 16.11.2020 10:30
„Lít á næsta tímabil sem möguleika á að njóta þess að spila aftur“ Helgi Valur Daníelsson sem verður fertugur næsta sumar meiddist alvarlega í leik gegn Gróttu í Pepsi Max deildinni nú í sumar og margir héldu að ferillinn væri á enda. Svo var aldeilis ekki. Íslenski boltinn 15.11.2020 20:30
Þór sló Fylkir út Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana. Rafíþróttir 15.11.2020 00:00
Í beinni: Stórmeistaramótið hefst í dag | Dusty mætir spútnik lið Samviskunnar í fyrsta leik Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Rafíþróttir 14.11.2020 15:08
Helgi Valur ætlar að sanna að allt er fertugum fært Helgi Valur Daníelsson ætlar að taka eitt ár til viðbótar með Fylki í Pepsi Max deildinni. Hann meiddist illa í sumar en stefnir á að spila með liðinu næsta sumar, þá fertugur að aldri. Íslenski boltinn 9.11.2020 22:16
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. Íslenski boltinn 5.11.2020 20:10
Fylkir í fjórða Úrvalslið XY mætti Fylki í loka leik Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þrátt fyrir að hafa verið á heimavelli áttu liðsmenn XY erfitt uppdráttar. Rafíþróttir 15.10.2020 23:21
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, viðureign erkifjanda Fjórtánda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Þrusu leikir eru á dagskránni í kvöld. Toppliðin Hafið og Dusty munu mætast í millileik kvöldsins. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 15.10.2020 19:01
Fylkir með sannfærandi sigur Úrvalsliðið GOAT tók á móti stórveldi Fylkis í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Var GOAT á heimavelli og buðu þeir heim í Nuke. Rafíþróttir 13.10.2020 21:01
Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. Íslenski boltinn 7.10.2020 17:31
Hörð toppbarátta milli Dusty, XY Esport og Fylkis 5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki. Rafíþróttir 5.10.2020 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 4-1 | Mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti Breiðablik vann frábæran 4-1 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Bæði lið í harðri baráttu um Evrópusæti en Blikar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld. Íslenski boltinn 4.10.2020 18:30
Berglind Rós: Erum alltaf mikið betri í seinni hálfleik Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-1 | Baráttan um 3. sætið lifir góðu lífi Liðin í 4. og 5. sæti í Pepsi Max deild kvenna gerðu 1-1 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 13:15
Nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa en mörg sannleikskorn líka Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 2.10.2020 08:30
Fylkir marði Þór í hnífjöfnum leik Úrvalsliðin Fylkir og Þór mættust í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Liðin tókust á í kortinu Nuke sem var heimavallar val Fylkis. Var þetta önnur viðureign liðanna og hnífjafn leikur. Rafíþróttir 1.10.2020 21:49
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir tekur á móti Þór á heimavelli Tíunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Rafíþróttir 1.10.2020 19:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent