ÍA Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 18:31 Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:01 Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 3-2 | Tryggvi hetja Skagamanna Tryggvi Hrafn Haraldsson tryggði ÍA sigur á Fylki, 3-2, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.8.2020 15:16 Jóhannes Karl: Fannst við sýna yfirburði í leiknum Þjálfari ÍA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Fylki sem hann sagði hafa verið sanngjarn. Íslenski boltinn 15.8.2020 18:43 „Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. Íslenski boltinn 12.8.2020 20:05 Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. Íslenski boltinn 12.8.2020 14:45 Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:51 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. Íslenski boltinn 29.7.2020 14:02 Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. Íslenski boltinn 28.7.2020 11:31 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:01 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2020 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. Íslenski boltinn 26.7.2020 18:31 Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:03 Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það „Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins. Íslenski boltinn 25.7.2020 12:00 Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2020 08:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar gerðu góða ferð upp á Skaga Stjarnan er enn taplaust í Pepsi Max deildinni. Liðið vann góðan 2-1 sigur á ÍA upp á Skipaskaga í fyrsta leik dagsins. Íslenski boltinn 23.7.2020 17:16 Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00 Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2020 22:22 Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:01 Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30 Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12.7.2020 16:17 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 2-2 HK | Fjögurra marka jafntefli á Skaganum Skagamenn og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 2-2 á Skipaskaga. Íslenski boltinn 8.7.2020 18:31 Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Íslenski boltinn 8.7.2020 22:15 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:01 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2020 07:00 „Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.7.2020 15:45 « ‹ 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 18:31
Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:01
Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 09:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 3-2 | Tryggvi hetja Skagamanna Tryggvi Hrafn Haraldsson tryggði ÍA sigur á Fylki, 3-2, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.8.2020 15:16
Jóhannes Karl: Fannst við sýna yfirburði í leiknum Þjálfari ÍA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Fylki sem hann sagði hafa verið sanngjarn. Íslenski boltinn 15.8.2020 18:43
„Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. Íslenski boltinn 12.8.2020 20:05
Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. Íslenski boltinn 12.8.2020 14:45
Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:51
Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. Íslenski boltinn 29.7.2020 14:02
Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. Íslenski boltinn 28.7.2020 11:31
Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:01
Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2020 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. Íslenski boltinn 26.7.2020 18:31
Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:03
Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það „Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins. Íslenski boltinn 25.7.2020 12:00
Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2020 08:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar gerðu góða ferð upp á Skaga Stjarnan er enn taplaust í Pepsi Max deildinni. Liðið vann góðan 2-1 sigur á ÍA upp á Skipaskaga í fyrsta leik dagsins. Íslenski boltinn 23.7.2020 17:16
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 20.7.2020 13:00
Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 19.7.2020 22:22
Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:01
Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30
Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12.7.2020 16:17
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 2-2 HK | Fjögurra marka jafntefli á Skaganum Skagamenn og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 2-2 á Skipaskaga. Íslenski boltinn 8.7.2020 18:31
Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Íslenski boltinn 8.7.2020 22:15
Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:12
Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:01
„Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2020 07:00
„Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.7.2020 15:45