Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2022 20:58 Kristinn Steindórsson skoraði í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Í Boganum á Akureyri var Lengjudeildarslagur þar sem heimamenn í Þór mættu Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. Þórsarar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik og komust í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Harley Willard, Kristófer Kristjánssyni og Sigfúsi Fannari Gunnarssyni. Gestirnir úr Vesturbænum náðu að minnka muninn með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik fullkomnaði KV svo endurkomu sína með tveimur mörkum og lokatölur því 3-3 í fjörugum leik. Þór og KV gerðu 3-3 jafntefli í Lengjubikar karla í dag. Kristófer Kristjánsson var valinn maður leiksins en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað. Einnig skoruðu Harley Willard og Sigfús Fannar. pic.twitter.com/xj9emfkyW9— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) February 26, 2022 Í Kópavogi var Bestudeildarslagur þar sem Breiðablik tók á móti ÍA. Leikurinn byrjaði fjörlega þar sem Kristinn Steindórsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin fyrir Skagamenn eftir sautján mínútna leik. Eftir hálftíma leik fékk Elfar Freyr Helgason að líta rauða spjaldið. Einum færri tókst Blikum að ná forystunni á 85.mínútu þegar Benedikt Waren skoraði en hann fékk skömmu síðar að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það tókst Blikum að bæta við marki þar sem Höskuldur Gunnlaugsson skoraði af vítapunktinum í uppbótartíma og tryggði Blikum 3-1 sigur. Íslenski boltinn Breiðablik Þór Akureyri KV ÍA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Í Boganum á Akureyri var Lengjudeildarslagur þar sem heimamenn í Þór mættu Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. Þórsarar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik og komust í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Harley Willard, Kristófer Kristjánssyni og Sigfúsi Fannari Gunnarssyni. Gestirnir úr Vesturbænum náðu að minnka muninn með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik fullkomnaði KV svo endurkomu sína með tveimur mörkum og lokatölur því 3-3 í fjörugum leik. Þór og KV gerðu 3-3 jafntefli í Lengjubikar karla í dag. Kristófer Kristjánsson var valinn maður leiksins en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað. Einnig skoruðu Harley Willard og Sigfús Fannar. pic.twitter.com/xj9emfkyW9— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) February 26, 2022 Í Kópavogi var Bestudeildarslagur þar sem Breiðablik tók á móti ÍA. Leikurinn byrjaði fjörlega þar sem Kristinn Steindórsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin fyrir Skagamenn eftir sautján mínútna leik. Eftir hálftíma leik fékk Elfar Freyr Helgason að líta rauða spjaldið. Einum færri tókst Blikum að ná forystunni á 85.mínútu þegar Benedikt Waren skoraði en hann fékk skömmu síðar að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það tókst Blikum að bæta við marki þar sem Höskuldur Gunnlaugsson skoraði af vítapunktinum í uppbótartíma og tryggði Blikum 3-1 sigur.
Íslenski boltinn Breiðablik Þór Akureyri KV ÍA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn