Lífið

Fréttamynd

Fyrsta plata Söndru

Hljómsveitin Sing For Me Sandra hefur sent frá frá sér sína fyrstu plötu, Apollo"s Parade. Sing For Me Sandra kemur úr Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ og hefur verið starfandi frá árinu 2006.

Lífið
Fréttamynd

Býr til myndrænar óperur

Myndlistarkonan Hrafnhildur Arnardóttir sýnir verk sín á Liverpool-tvíæringnum, einni stærstu myndlistarhátíð Vestur-Evrópu. Undanfarið hefur hún unnið mikið með hár og eld, sem eru ráðandi í innsetningu hennar í Bítlaborginni.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta æfingin í sautján ár

Rokksveitin S.H. Draumur kom saman í æfingahúsnæði á Egilsstöðum um síðustu helgi í fyrsta sinn í sautján ár og undirbjó sig fyrir sína „bestu tónleika frá upphafi".

Lífið
Fréttamynd

Halda að þau séu vampírur

Bandarísk ungmenni taka vampíruæðið sem ríður yfir heiminn alvarlega og eru byrjuð að bíta hvert annað og sjúga blóðið. Þetta furðulega og hættulega æði kemur í kjölfar vinsælda Twilight-kvikmyndanna og bókanna og þátta á borð við True Blood.

Lífið
Fréttamynd

Óánægð með bótoxið

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur útskýrt hvers vegna hún fór í botox-aðgerð í sjónvarpsþætti sínum. Hún hafði áður haldið því fram að konur á hennar aldri þyrftu ekki á slíku að halda.

Lífið
Fréttamynd

Shia skammar Spielberg og Harrison Ford

Shia LaBeouf, leikarinn úr Transform­ers, skammar bæði Steven Spielberg og Harr­ison Ford í viðtali við breska götublaðið The Sun. Hann hneykslast líka á Robert De Niro sem hafi einfaldlega náð ákveðnu takmarki og sé sáttur við það.

Lífið
Fréttamynd

Holloway í M:I 4

Josh Holloway, sem leikur Sawyer í Lost-þáttaröðinni, hefur samþykkt að leika í Mission: Imposs­ible-mynd númer fjögur.

Lífið
Fréttamynd

Jen þráir Mayer aftur

Margir halda að leikkonan Jennifer Aniston sé að velta sér upp úr fortíðinni með eiginmanninum fyrrverandi, Brad Pitt, en svo er ekki.

Lífið
Fréttamynd

Rómeó og Júlía besta lag Bubba Morthens

„Þetta kemur svo sem ekkert á óvart. Þetta eru allt lög sem hafa lifað með þjóðinni öll þessi ár," segir Árni Árnason, sem vinnur að bók um tónlistarmanninn Bubba Morthens. Nú liggja fyrir úrslit í kosningu á vinsælustu lögum Bubba sem fram fór á Vísi.is.

Lífið
Fréttamynd

Julia Roberts og gott grín

Það er fremur hljótt yfir kvikmyndahúsum borgarinnar eftir allar sprengingar sumarsins. Kannski er því vel við hæfi að í miðri haustlægðinni sem gengur yfir höfuðborgarsvæðið skuli vera frumsýnd rómantísk mynd, Eat Pray Love, með Juliu Roberts í aðalhlutverki. Myndin er byggð á samnefndri bók Elizabeth Gilbert sem hefur setið í efstu sætum vinsældarlista Bandaríkjanna.

Lífið
Fréttamynd

Seth Rogen trúlofaður

Hinn bráðfyndni Seth Rogen og kærastan hans til sex ára, leikkonan Lauren Miller, trúlofuðu sig í síðustu viku. Eftir að Rogen fór á skeljarnar héldu þau til Boston þar sem þau fögnuðu í faðmi fjölskyldunnar.

Lífið
Fréttamynd

Skaðabæturnar fara til góðgerðarmála

Breska blaðið The Sun greindi frá því í gær að David Beckham hygðist ekki halda nokkru eftir af þeim sextán milljónum punda sem hann ætlar hafa af vændiskonunni Irmu Nici og bandaríska blaðinu In Touch í skaðabótamáli.

Lífið
Fréttamynd

Abba lifnar við

Stórtíðinda gæti verið að vænta úr heimi popptónlistar. Sænsku súperstjörnurnar í Abba eru sagðar vera að hugsa alvarlega um að snúa aftur í sviðsljósið.

Lífið
Fréttamynd

Verk um sekt og sakleysi

Örverk um sekt og sakleysi, verður sýnt í beinni útsendingu á www.herbergi408.is kl.12.30 í dag frá Útgerð Hugmyndahúss háskólanna við Grandagarð.

Lífið
Fréttamynd

Waits með tilnefningu

Tom Waits, Beastie Boys, Bon Jovi og Alice Cooper eru á meðal þeirra sem hafa verið tilnefndir í Frægðarhöll rokksins. Meira en fimm hundruð manns úr bandaríska tónlistarbransanum taka þátt í valinu og verður ákvörðun þeirra tilkynnt í desember.

Lífið
Fréttamynd

Gerir heimildarmynd um friðarsúlu Ono

Ari Alexander Ergis kvikmyndagerðarmaður, hefur síðastliðin fjögur ár unnið að gerð heimildarmyndar í samstarfi við Jón Proppé um friðarsúlu Yoko Ono sem japanska listakonan tendrar hinn 9. október næstkomandi. Mikið verður um dýrðir að þessu sinni því sjötíu ár verða þá liðin frá fæðingu eiginmanns hennar, bítilsins Johns Lennon.

Lífið
Fréttamynd

Þýsk blaðakona skrifar bók um atferli Íslendinga

„Ég er búin að komast að því að þið Íslendingar skipuleggjið ykkur ekki mikið fram í tímann. Það er mjög ólíkt því sem ég á að venjast frá mínu heimalandi,“ segir þýski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Alva Gerhmann sem er að skrifa bókina The Icelandic way of living sem kemur út í Þýskalandi næsta sumar.

Lífið
Fréttamynd

250 manns á Control-hátíð

Um 250 manns eru nú skráðir á alþjóðlegu ráðstefnuna You Are In Control sem fer fram í Reykjavík í fjórða sinn á föstudag og laugardag.

Lífið
Fréttamynd

Gerir mynd með John Hurt

„Þetta er stuttmynd, tekin upp í Cornwall og það er reiknað með sjö dögum í tökum. Ég hef ekki sinnt stuttmyndaforminu nægjanlega vel en það er góður leikari í aðalhlutverkinu og það skiptir miklu máli,“ segir kvikmyndatökumaðurinn Karl Óskarsson.

Lífið
Fréttamynd

Getur einbeitt sér að drykkju á Íslandi

„Mér finnst þetta frábært verkefni þannig að ég var til í að vera með frá upphafi. Ég fékk tölvupóst frá Ragga og Gunnari [Hanssonum] og var búinn að svara samdægurs,“ segir André Wickström, vinsælasti grínisti Finna.

Lífið
Fréttamynd

Djúsí strengir

Sinfóníutónleikar á fimmtudagskvöldið voru með þeim skemmtilegustu á árinu. Frábær fiðluleikur og frábær hljómsveitarstjórn.

Gagnrýni
Fréttamynd

Anna Jia sigraði í Elite - myndband

Leitin að Elite-stúlku Íslands fór fram á Grand hóteli á sunnudaginn var. Þar var mikið um dýrðir og mætti fjöldi fólks til að fylgjast með keppninni. Fyrirsætan Anna Jia bar sigur úr býtum og verður fulltrúi Íslands í alþjóðlegu Elite-keppninni sem fram fer í Sjanghæ 10. október næstkomandi. - sm

Lífið
Fréttamynd

Auglýsingalög innblásin af Sigur Rós

„Við fáum voðalega margar beiðnir, ég hef enga tölu á því hversu margar því þetta fer allt í gegnum umboðsmanninn okkar,“ segir Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar.

Lífið
Fréttamynd

Bubbi gerir sálarplötu

„Ætli ég verði ekki bara að segja hlutina eins og þeir eru; ég hlustaði alveg gríðarlega mikið á þessa tónlist í gegnum reykingar á árunum 1974-78," segir Bubbi Morthens.

Lífið
Fréttamynd

Ánægður með handrit

Leikaranum Zach Galifianakis finnst handritið að framhaldsmyndinni The Hangover 2 betra en handritið að fyrstu myndinni.

Lífið