Ofurskálin Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. Sport 8.2.2021 04:13 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. Sport 8.2.2021 03:35 „Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. Sport 7.2.2021 19:45 Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. Sport 7.2.2021 10:31 Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. Sport 5.2.2021 17:00 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. Sport 5.2.2021 13:42 Veðjaði 452 milljónum á sigur Tom Brady í SuperBowl Það er einn maður sem hefur mikla trú á því að hinn 43 ára gamli Tom Brady vinni sinn sjöunda NFL-titil í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið. Sport 5.2.2021 10:01 Borgarstjórinn grínaðist með að skíra borgina „Tompa Bay“ ef Brady vinnur Super Bowl Tom Brady hefur gert magnaða hluti á fyrsta tímabili sínu með Tampa Bay Buccaneers og er nú aðeins einum sigri frá því að færa nýja félaginu sínu sigur í Super Bowl. Sport 4.2.2021 16:31 Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. Sport 4.2.2021 13:31 Hársbreidd frá því að lenda allir í sóttkví fyrir Super Bowl Minnstu mátti muna að yfir 20 leikmenn Kansas City Chiefs þyrftu að fara í sóttkví rétt fyrir Ofurskálarleikinn við Tampa Bay Bucaneers sem er á sunnudaginn. Ástæðan? Klipping. Sport 4.2.2021 09:30 Mahomes stýrði Chiefs í Ofurskálina annað árið í röð þrátt fyrir meiðsli „Maðurinn sem allt snýst um í Kansas er að sjálfsögðu tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í síðasta þætti Lokasóknarinnar er hann ræddi hinn magnaða leikstjórnanda Kansas City Chiefs. Sport 26.1.2021 18:01 Brady í tíunda sinn í Super Bowl þar sem hann mætir Mahomes og meisturunum Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs mætast í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, 7. febrúar næstkomandi. Sport 25.1.2021 07:30 The Weeknd tekur að sér hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Einn af hápunktunum í bandarísku sjónvarpi á ári hverju er hálfleikssýningin í leiknum um Ofurskálina. Lífið 13.11.2020 11:30 Gaf honum aftur treyjuna sem þeir höfðu skipst á eftir Super Bowl Damien Williams átti leik lífs síns í Super Bowl á sunnudagskvöldið þegar hann skoraði tvisvar í sigri Kansas City Chiefs og mótherji hans vildi passa upp á það að hann ætti keppnistreyjuna frá þessu magnaða kvöldi. Sport 6.2.2020 10:29 Hljóp á staur eftir sendingu frá hetjunni sinni Tengdasonur Mosfellsbæjar hafi áhyggjur af afdrifum eins manns í skrúðgöngu Kansas City Chiefs liðsins í gær. Sport 6.2.2020 11:36 Tengdasonurinn með tilþrif á titilhátíðinni Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. Sport 6.2.2020 08:31 Fagnaði sigri í Super Bowl með sérstökum hætti Það var gaman að vera leikmaður eða stuðningsmaður Kansas City Chiefs á sunnudaginn þegar liðið tryggði sér sinn fyrsta NFL-titil í fimmtíu ár. Það þurfti heldur ekkert að pína leikmenn eða stuðningsmenn liðsins í það að fagna sigrinum og fagnaðarlætin munu eflaust halda áfram út þessa viku hjá sumum. Sport 4.2.2020 09:17 Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. Sport 3.2.2020 19:23 Tungutaktar Shakira brandaramatur fyrir tístara Söngkonurnar Shakira og Jennifer Lopez héldu uppi stuðinu í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3.2.2020 12:44 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Sport 3.2.2020 11:51 Fyrsta konan sem þjálfar í Super Bowl Katie Sowers skráði nafn sitt á spjöld sögunnar í Super Bowl í gær. Sport 3.2.2020 12:41 Demi Lovato slær aftur í gegn og nú fyrir leikinn um Ofurskálina Söngkonan Demi Lovato söng þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn mikilvæga um Ofurskálina í Miami í nótt. Lífið 3.2.2020 10:22 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 10:33 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. Sport 3.2.2020 11:31 Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Erlent 3.2.2020 11:01 Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Lífið 3.2.2020 10:30 Maturinn á Super Bowl: Metnaðurinn nær nýjum hæðum Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. Lífið 3.2.2020 10:02 11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. Lífið 3.2.2020 09:33 Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3.2.2020 07:47 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. Sport 3.2.2020 03:48 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. Sport 8.2.2021 04:13
43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. Sport 8.2.2021 03:35
„Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. Sport 7.2.2021 19:45
Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. Sport 7.2.2021 10:31
Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. Sport 5.2.2021 17:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. Sport 5.2.2021 13:42
Veðjaði 452 milljónum á sigur Tom Brady í SuperBowl Það er einn maður sem hefur mikla trú á því að hinn 43 ára gamli Tom Brady vinni sinn sjöunda NFL-titil í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið. Sport 5.2.2021 10:01
Borgarstjórinn grínaðist með að skíra borgina „Tompa Bay“ ef Brady vinnur Super Bowl Tom Brady hefur gert magnaða hluti á fyrsta tímabili sínu með Tampa Bay Buccaneers og er nú aðeins einum sigri frá því að færa nýja félaginu sínu sigur í Super Bowl. Sport 4.2.2021 16:31
Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. Sport 4.2.2021 13:31
Hársbreidd frá því að lenda allir í sóttkví fyrir Super Bowl Minnstu mátti muna að yfir 20 leikmenn Kansas City Chiefs þyrftu að fara í sóttkví rétt fyrir Ofurskálarleikinn við Tampa Bay Bucaneers sem er á sunnudaginn. Ástæðan? Klipping. Sport 4.2.2021 09:30
Mahomes stýrði Chiefs í Ofurskálina annað árið í röð þrátt fyrir meiðsli „Maðurinn sem allt snýst um í Kansas er að sjálfsögðu tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í síðasta þætti Lokasóknarinnar er hann ræddi hinn magnaða leikstjórnanda Kansas City Chiefs. Sport 26.1.2021 18:01
Brady í tíunda sinn í Super Bowl þar sem hann mætir Mahomes og meisturunum Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs mætast í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, 7. febrúar næstkomandi. Sport 25.1.2021 07:30
The Weeknd tekur að sér hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Einn af hápunktunum í bandarísku sjónvarpi á ári hverju er hálfleikssýningin í leiknum um Ofurskálina. Lífið 13.11.2020 11:30
Gaf honum aftur treyjuna sem þeir höfðu skipst á eftir Super Bowl Damien Williams átti leik lífs síns í Super Bowl á sunnudagskvöldið þegar hann skoraði tvisvar í sigri Kansas City Chiefs og mótherji hans vildi passa upp á það að hann ætti keppnistreyjuna frá þessu magnaða kvöldi. Sport 6.2.2020 10:29
Hljóp á staur eftir sendingu frá hetjunni sinni Tengdasonur Mosfellsbæjar hafi áhyggjur af afdrifum eins manns í skrúðgöngu Kansas City Chiefs liðsins í gær. Sport 6.2.2020 11:36
Tengdasonurinn með tilþrif á titilhátíðinni Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. Sport 6.2.2020 08:31
Fagnaði sigri í Super Bowl með sérstökum hætti Það var gaman að vera leikmaður eða stuðningsmaður Kansas City Chiefs á sunnudaginn þegar liðið tryggði sér sinn fyrsta NFL-titil í fimmtíu ár. Það þurfti heldur ekkert að pína leikmenn eða stuðningsmenn liðsins í það að fagna sigrinum og fagnaðarlætin munu eflaust halda áfram út þessa viku hjá sumum. Sport 4.2.2020 09:17
Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. Sport 3.2.2020 19:23
Tungutaktar Shakira brandaramatur fyrir tístara Söngkonurnar Shakira og Jennifer Lopez héldu uppi stuðinu í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3.2.2020 12:44
„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Sport 3.2.2020 11:51
Fyrsta konan sem þjálfar í Super Bowl Katie Sowers skráði nafn sitt á spjöld sögunnar í Super Bowl í gær. Sport 3.2.2020 12:41
Demi Lovato slær aftur í gegn og nú fyrir leikinn um Ofurskálina Söngkonan Demi Lovato söng þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn mikilvæga um Ofurskálina í Miami í nótt. Lífið 3.2.2020 10:22
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 10:33
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. Sport 3.2.2020 11:31
Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Erlent 3.2.2020 11:01
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Lífið 3.2.2020 10:30
Maturinn á Super Bowl: Metnaðurinn nær nýjum hæðum Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. Lífið 3.2.2020 10:02
11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. Lífið 3.2.2020 09:33
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3.2.2020 07:47
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. Sport 3.2.2020 03:48