Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólíklegt að Bandaríkjamönnum verði hleypt í gegn þegar ytri landamærin opna Ólíklegt er að Bandaríkjamenn verði á lista Evrópusambandsins yfir þá sem mega ferðast í gegnum ytri landamæri sambandsins frá og með 1. júlí næstkomandi. Erlent 24.6.2020 09:01 FFÍ og Icelandair funda aftur í hádeginu Samningafundi Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var slitið skömmu fyrir klukkan tvö í nótt eftir um sextán tíma samningalotu. Innlent 24.6.2020 02:03 Lykilinn að búsetu hérlendis að búa í sátt og samlyndi við náttúruöflin Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sagði í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi að með aðgerðarpakkanum uppfylli Ísland ekki aðeins alþjóðlegar skuldbindingar heldur hyggist gera enn betur í loftslagsmálum. Innlent 23.6.2020 21:01 Senda sýnatökuteymi fyrir Norrænu til Danmerkur Stefnt er að því að senda sýnatökuteymi til móts við Norrænu í Hirtshals í Danmörku fyrir næstu ferð hennar til Færeyja og Íslands. Innlent 23.6.2020 20:42 „Við megum ekki fagna of snemma“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir það hafa verið mikilvægt að ríkisstjórnin sé skipuð flokkum sem endurspegla breitt svið pólitískrar hugmyndafræði frá hægri til vinstri. Innlent 23.6.2020 20:05 Varar við afleiðingum kórónuveiru og inflúensu á heilbrigðiskerfið Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, varaði Bandaríkjaþing í dag við því hve þung byrði það mun verða fyrir bandarískt heilbrigðiskerfi hægist ekki á kórónuveirufaraldrinum fyrir haustið. Erlent 23.6.2020 17:42 Ekki lengur varað við ferðum til opinna Evrópuríkja Íslendingum er ekki lengur ráðið frá ónauðsynlegum ferðum til þeirra ríkja Evrópu sem þeir mega ferðast til án sérstakra skilyrða. Innlent 23.6.2020 16:48 Áhrif heimsfaraldurs á opinbera þróunaraðstoð Hundrað til fimmhundruð milljónir manna muni falla undir mörk sárafátæktar samkvæmt alþjóðlegum fátæktarstöðlum, beint eða óbeint af völdum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 23.6.2020 16:18 Pöbbar, veitingastaðir og hótel opna í Englandi 4. júlí Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því að slakað verði á tveggja metra reglunni í Englandi þann 4. júlí. Erlent 23.6.2020 14:18 Seyðfirðingar afslappaðir vegna komu ferðamanna með Norrænu Bæjarstjóri Seyðisfjarðar segir heimamenn afslappaða gagnvart komu erlendra ferðamanna til bæjarins. Norræna lagðist að bryggju í morgun og gengur skimun vegna kórónuveirunnar vel. Innlent 23.6.2020 13:08 Einn greindist með veiruna við landamæraskimun Einn greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. Innlent 23.6.2020 13:03 Novak Djokovic líka með kórónuveiruna Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Sport 23.6.2020 12:48 Grípa aftur til lokana eftir að 1.500 manns greindust með Covid-19 Yfirvöld í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi hafa gripið til félagsforðunar og lokunaraðgerða á nýjan leik eftir að minnst 1.500 starfsmenn kjötvinnslu greindust með Covid-19. Erlent 23.6.2020 11:34 Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær. Tónlist 23.6.2020 11:22 Um þúsund hafa nýtt sér ferðagjöfina Í heildina hafa 19.980 manns nú sótt sér ferðagjöfina og 512 fyrirtæki skráð sig til leiks. Viðskipti innlent 23.6.2020 11:07 Hluti farþega um borð í Norrænu þarf ekki að fara í sýnatöku Norræna mun leggjast að bryggju á Seyðisfirði um níuleytið. Um borð eru 460 farþegar en aðeins um 300 þeirra þurfa að fara í sýnatöku en hún verður framkvæmd um borð líkt og í síðustu viku. Innlent 23.6.2020 08:45 Segir erlenda fjárfesta sýna Icelandair áhuga rlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:01 Áfram greinast smit í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hefur staðfest að einn hafi greinst jákvæður fyrir kórónuveirunni í síðustu skoðun deildarinnar. Enski boltinn 22.6.2020 20:02 Tveir farþeganna í einangrun en níu með „gömul smit“ Af þeim ellefu sem greinst hafa með kórónuveiruna við landamæraskimun hér á landi eru aðeins tveir með virk smit og í einangrun. Innlent 22.6.2020 15:59 Ekkert sem bendi til þess að fordómar geti spilað inn í komi til frávísunar Engum hefur verið vísað frá landi á grundvelli heimildar lögreglu til að vísa frá einstaklingum sem teljast líklegir til þess að brjóta gegn sóttvarnarráðstöfunum. Innlent 22.6.2020 15:28 Kemur til greina að hætta að skima ferðamenn frá ákveðnum löndum Ekki hefur verið ákveðið hvaða lönd þar gætu komið til greina. Innlent 22.6.2020 15:11 Svona var 78. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn hófst klukkan 14. Innlent 22.6.2020 13:54 Ekkert smit greindist við skimun á landamærum í gær Ekkert kórónuveirusmit greindist í landamæraskimun í gær að því er fram kemur í uppfærðum tölum á síðunni covid.is. Innlent 22.6.2020 13:05 Vísa sjö Rúmenanna úr landi Til stendur að vísa sjö af ellefu Rúmenum sem komu nýverið til landsins úr landi. Umræddir menn gerðust allir brotlegir við reglur um sóttkví. Innlent 22.6.2020 12:51 Þrír úr Arsenal í einangrun eftir gallað próf Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá Arsenal eftir að keppni hófst að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrír leikmanna liðsins gátu ekki æft í aðdraganda tapsins gegn Manchester City vegna gruns um kórónuveirusmit. Enski boltinn 22.6.2020 11:31 Segir umfangsmikla skimun láta Bandaríkin líta illa út Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið harðlega gagnrýndur um helgina eftir að hann sagðist hafa beðið embættismenn um að hægja á skimun fyrir Covid-19. Erlent 22.6.2020 08:44 Frestað í Rússlandi vegna nýrra smita Þrír leikmenn Dinamo Moskvu greindust með kórónuveiruna einum degi fyrir leik í rússnesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.6.2020 07:00 Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Erlent 21.6.2020 22:21 Einn greindist á landamærunum Átta virk smit eru á landinu og fjölgar þeim um eitt milli daga. Eitt smit greindist í landamæraskimun en alls voru 961 skimaðir. Innlent 21.6.2020 13:06 Greiðir skimunargjald fyrir viðskiptavini Starfsfólk ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures fann fyrir því að viðskiptavinum þótti gjaldið fráhrindandi og tók málin því í eigin hendur. Innlent 21.6.2020 11:44 « ‹ 307 308 309 310 311 312 313 314 315 … 334 ›
Ólíklegt að Bandaríkjamönnum verði hleypt í gegn þegar ytri landamærin opna Ólíklegt er að Bandaríkjamenn verði á lista Evrópusambandsins yfir þá sem mega ferðast í gegnum ytri landamæri sambandsins frá og með 1. júlí næstkomandi. Erlent 24.6.2020 09:01
FFÍ og Icelandair funda aftur í hádeginu Samningafundi Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var slitið skömmu fyrir klukkan tvö í nótt eftir um sextán tíma samningalotu. Innlent 24.6.2020 02:03
Lykilinn að búsetu hérlendis að búa í sátt og samlyndi við náttúruöflin Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sagði í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi að með aðgerðarpakkanum uppfylli Ísland ekki aðeins alþjóðlegar skuldbindingar heldur hyggist gera enn betur í loftslagsmálum. Innlent 23.6.2020 21:01
Senda sýnatökuteymi fyrir Norrænu til Danmerkur Stefnt er að því að senda sýnatökuteymi til móts við Norrænu í Hirtshals í Danmörku fyrir næstu ferð hennar til Færeyja og Íslands. Innlent 23.6.2020 20:42
„Við megum ekki fagna of snemma“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir það hafa verið mikilvægt að ríkisstjórnin sé skipuð flokkum sem endurspegla breitt svið pólitískrar hugmyndafræði frá hægri til vinstri. Innlent 23.6.2020 20:05
Varar við afleiðingum kórónuveiru og inflúensu á heilbrigðiskerfið Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, varaði Bandaríkjaþing í dag við því hve þung byrði það mun verða fyrir bandarískt heilbrigðiskerfi hægist ekki á kórónuveirufaraldrinum fyrir haustið. Erlent 23.6.2020 17:42
Ekki lengur varað við ferðum til opinna Evrópuríkja Íslendingum er ekki lengur ráðið frá ónauðsynlegum ferðum til þeirra ríkja Evrópu sem þeir mega ferðast til án sérstakra skilyrða. Innlent 23.6.2020 16:48
Áhrif heimsfaraldurs á opinbera þróunaraðstoð Hundrað til fimmhundruð milljónir manna muni falla undir mörk sárafátæktar samkvæmt alþjóðlegum fátæktarstöðlum, beint eða óbeint af völdum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 23.6.2020 16:18
Pöbbar, veitingastaðir og hótel opna í Englandi 4. júlí Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því að slakað verði á tveggja metra reglunni í Englandi þann 4. júlí. Erlent 23.6.2020 14:18
Seyðfirðingar afslappaðir vegna komu ferðamanna með Norrænu Bæjarstjóri Seyðisfjarðar segir heimamenn afslappaða gagnvart komu erlendra ferðamanna til bæjarins. Norræna lagðist að bryggju í morgun og gengur skimun vegna kórónuveirunnar vel. Innlent 23.6.2020 13:08
Einn greindist með veiruna við landamæraskimun Einn greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun síðasta sólarhringinn. Innlent 23.6.2020 13:03
Novak Djokovic líka með kórónuveiruna Besti tennisleikari heims er með kórónuveiruna en Novak Djokovic er nú kominn í hóp þeirra tennisspilara sem hafa smitast af veirunni. Sport 23.6.2020 12:48
Grípa aftur til lokana eftir að 1.500 manns greindust með Covid-19 Yfirvöld í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi hafa gripið til félagsforðunar og lokunaraðgerða á nýjan leik eftir að minnst 1.500 starfsmenn kjötvinnslu greindust með Covid-19. Erlent 23.6.2020 11:34
Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær. Tónlist 23.6.2020 11:22
Um þúsund hafa nýtt sér ferðagjöfina Í heildina hafa 19.980 manns nú sótt sér ferðagjöfina og 512 fyrirtæki skráð sig til leiks. Viðskipti innlent 23.6.2020 11:07
Hluti farþega um borð í Norrænu þarf ekki að fara í sýnatöku Norræna mun leggjast að bryggju á Seyðisfirði um níuleytið. Um borð eru 460 farþegar en aðeins um 300 þeirra þurfa að fara í sýnatöku en hún verður framkvæmd um borð líkt og í síðustu viku. Innlent 23.6.2020 08:45
Segir erlenda fjárfesta sýna Icelandair áhuga rlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:01
Áfram greinast smit í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hefur staðfest að einn hafi greinst jákvæður fyrir kórónuveirunni í síðustu skoðun deildarinnar. Enski boltinn 22.6.2020 20:02
Tveir farþeganna í einangrun en níu með „gömul smit“ Af þeim ellefu sem greinst hafa með kórónuveiruna við landamæraskimun hér á landi eru aðeins tveir með virk smit og í einangrun. Innlent 22.6.2020 15:59
Ekkert sem bendi til þess að fordómar geti spilað inn í komi til frávísunar Engum hefur verið vísað frá landi á grundvelli heimildar lögreglu til að vísa frá einstaklingum sem teljast líklegir til þess að brjóta gegn sóttvarnarráðstöfunum. Innlent 22.6.2020 15:28
Kemur til greina að hætta að skima ferðamenn frá ákveðnum löndum Ekki hefur verið ákveðið hvaða lönd þar gætu komið til greina. Innlent 22.6.2020 15:11
Svona var 78. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn hófst klukkan 14. Innlent 22.6.2020 13:54
Ekkert smit greindist við skimun á landamærum í gær Ekkert kórónuveirusmit greindist í landamæraskimun í gær að því er fram kemur í uppfærðum tölum á síðunni covid.is. Innlent 22.6.2020 13:05
Vísa sjö Rúmenanna úr landi Til stendur að vísa sjö af ellefu Rúmenum sem komu nýverið til landsins úr landi. Umræddir menn gerðust allir brotlegir við reglur um sóttkví. Innlent 22.6.2020 12:51
Þrír úr Arsenal í einangrun eftir gallað próf Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá Arsenal eftir að keppni hófst að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrír leikmanna liðsins gátu ekki æft í aðdraganda tapsins gegn Manchester City vegna gruns um kórónuveirusmit. Enski boltinn 22.6.2020 11:31
Segir umfangsmikla skimun láta Bandaríkin líta illa út Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið harðlega gagnrýndur um helgina eftir að hann sagðist hafa beðið embættismenn um að hægja á skimun fyrir Covid-19. Erlent 22.6.2020 08:44
Frestað í Rússlandi vegna nýrra smita Þrír leikmenn Dinamo Moskvu greindust með kórónuveiruna einum degi fyrir leik í rússnesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.6.2020 07:00
Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Erlent 21.6.2020 22:21
Einn greindist á landamærunum Átta virk smit eru á landinu og fjölgar þeim um eitt milli daga. Eitt smit greindist í landamæraskimun en alls voru 961 skimaðir. Innlent 21.6.2020 13:06
Greiðir skimunargjald fyrir viðskiptavini Starfsfólk ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures fann fyrir því að viðskiptavinum þótti gjaldið fráhrindandi og tók málin því í eigin hendur. Innlent 21.6.2020 11:44
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent