Grín og gaman

Fréttamynd

Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum

„Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni.

Lífið
Fréttamynd

Þríeykið flutti kórónuveirulagið

Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik.

Lífið
Fréttamynd

Grínast með undrunarsvip Sigurðar Inga

Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í gær komu fram áætlanir um að slaka ætti á álögum varðandi sóttkví fyrir þá einstaklinga sem koma til landsins eigi síður en þann 15.júní.

Lífið
Fréttamynd

Spjall­þátta­stjórn­endur velja verstu gestina

Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal.

Lífið
Fréttamynd

Tíu lygileg heimsmet

Það er draumur sumra að slá heimsmet. Að ná að framkvæma eitthvað sem enginn hefur gert áður.

Lífið
Fréttamynd

Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL

Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum.

Lífið