Í uppistandinu rifjaði hann upp sigur Íslands á Englendingum í 16 liða úrslitum á EM í Frakklandi árið 2016.
Ari bjó einu sinni á Englandi og segist oft hafa hlustað á grín hvort hann væri frá landinu eða úr matvöruversluninni Iceland.
Það hafi því verið nokkuð spaugilegt þegar Englendingar töpuðu fyrir matvöruverslun eins og hann segir sjálfur í uppistandinu.
Hér að neðan má sjá atriðið.