Hjálmar Jónsson Aulahrollur í Undralandi Það er ekki frítt við að ég hafi fyllst aulahrolli þegar ég las svargrein formanns Blaðamannafélags Íslands (BÍ) við grein minni varðandi alvarlega aðför hans og stjórnar félagsins að félagsréttindum lífeyrisþega í Blaðamannafélaginu. Skoðun 2.9.2024 11:02 Vegnir, metnir og léttvægir fundir Ágætu félagar. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að þakka ykkur traustið sem þið hafið sýnt mér í gegnum árin og áratugina með því að hafa stutt mig til forystustarfa í Blaðamannafélaginu frá árinu 1990. Skoðun 29.8.2024 15:00 Hátt reitt til höggs Það kemur mér ekki á óvart að núverandi stjórn Blaðamannafélags Íslands hafi ákveðið að kæra mig ekki fyrir brot í starfi framkvæmdastjóra félagsins, eins og fram kemur í tilkynningu hennar til félagsmanna. Skoðun 2.7.2024 15:52 Æpandi vanþekking Ég hlýt að þakka stjórn Blaðamannafélags Íslands fyrir að hafa sent svokallaða skýrslu KPMG til félagsmanna BÍ þannig að þeir geti kynnt sér þá aðför að æru minni sem þarna er á ferðinni beint og milliliðalaust. Skoðun 23.4.2024 12:01 Píparinn sem skrúfaði ekki fyrir vatnið?! Með fyrirsögninni móðga ég sjálfsagt alla pípara þessa lands og ég bið þá fyrir fram afsökunar. Ég á nefnilega pípara að vini, sem hefur bjargað mér og fleirum mér tengdum í gegnum tíðina. Skoðun 26.11.2020 16:01 Sísýfos - Nokkrar spurningar til sóttvarnarlæknis Hjálmar Jónsson vill fá svör frá sóttvarnalækni við ákveðnum spurningum. Skoðun 25.11.2020 20:31 Já, forsætisráðherra! Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Skoðun 16.5.2020 11:01 Fréttir á tímum veirunnar Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum. Skoðun 6.4.2020 13:58 Hvað dvelur orminn langa? Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu. Skoðun 18.11.2019 14:12 Þegar stjórnendur bregðast Ég hef verið mjög hugsi yfir fyrsta verkfalli blaðamanna í bráðum 42 ár og hversu illa tókst til með framkvæmdina þær fjórar klukkustundir sem það stóð yfir á þeim ágæta vinnustað Morgunblaðinu. Skoðun 9.11.2019 13:17 Er lífskjarasamningurinn í uppnámi? Samningur Samtaka atvinnulífsins eða fyrirtækis innan þeirra vébanda, Landsvirkjunar, við þrjú stærstu iðnfélög landsins, markar þáttaskil í mörgu tilliti og vekur spurningar um hvort að svonefndur lífskjarasamningur sé í uppnámi. Skoðun 7.11.2019 09:56 „Gjafir eru yður gefnar” Það er fagnaðarefni að Landsvirkjun skuli hafa náð samningum við starfsmenn sína, eins og ég les um í fréttum í morgun. Skoðun 6.11.2019 08:16 Samræmt göngulag fornt Og ég minnist þess ekki í þau bráðum fjörutíu ár, sem ég hef fjallað um og tekið þátt í kjarasamningum hér á landi, að það hafi ekki verið metnaðarmál atvinnurekenda í öllum greinum atvinnulífsins að bjóða kjarabætur sem að minnsta kosti jöfnuðust á við það sem aðir höfðu boðið, sama hversu bágt ástandið var í atvinnugreininni. Skoðun 5.11.2019 15:26 Íslandsbanki setji sér gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár Formaður Blaðamannafélags Íslands skrifar um Íslandsbanka og auglýsingar. Skoðun 28.10.2019 07:08 Sjálfstæði blaðamanna Formaður Blaðamannafélags Íslands skrifar um Fjölmiðlanefnd og kjaramál blaðamanna. Skoðun 17.10.2019 11:11
Aulahrollur í Undralandi Það er ekki frítt við að ég hafi fyllst aulahrolli þegar ég las svargrein formanns Blaðamannafélags Íslands (BÍ) við grein minni varðandi alvarlega aðför hans og stjórnar félagsins að félagsréttindum lífeyrisþega í Blaðamannafélaginu. Skoðun 2.9.2024 11:02
Vegnir, metnir og léttvægir fundir Ágætu félagar. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að þakka ykkur traustið sem þið hafið sýnt mér í gegnum árin og áratugina með því að hafa stutt mig til forystustarfa í Blaðamannafélaginu frá árinu 1990. Skoðun 29.8.2024 15:00
Hátt reitt til höggs Það kemur mér ekki á óvart að núverandi stjórn Blaðamannafélags Íslands hafi ákveðið að kæra mig ekki fyrir brot í starfi framkvæmdastjóra félagsins, eins og fram kemur í tilkynningu hennar til félagsmanna. Skoðun 2.7.2024 15:52
Æpandi vanþekking Ég hlýt að þakka stjórn Blaðamannafélags Íslands fyrir að hafa sent svokallaða skýrslu KPMG til félagsmanna BÍ þannig að þeir geti kynnt sér þá aðför að æru minni sem þarna er á ferðinni beint og milliliðalaust. Skoðun 23.4.2024 12:01
Píparinn sem skrúfaði ekki fyrir vatnið?! Með fyrirsögninni móðga ég sjálfsagt alla pípara þessa lands og ég bið þá fyrir fram afsökunar. Ég á nefnilega pípara að vini, sem hefur bjargað mér og fleirum mér tengdum í gegnum tíðina. Skoðun 26.11.2020 16:01
Sísýfos - Nokkrar spurningar til sóttvarnarlæknis Hjálmar Jónsson vill fá svör frá sóttvarnalækni við ákveðnum spurningum. Skoðun 25.11.2020 20:31
Já, forsætisráðherra! Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Skoðun 16.5.2020 11:01
Fréttir á tímum veirunnar Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum. Skoðun 6.4.2020 13:58
Hvað dvelur orminn langa? Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu. Skoðun 18.11.2019 14:12
Þegar stjórnendur bregðast Ég hef verið mjög hugsi yfir fyrsta verkfalli blaðamanna í bráðum 42 ár og hversu illa tókst til með framkvæmdina þær fjórar klukkustundir sem það stóð yfir á þeim ágæta vinnustað Morgunblaðinu. Skoðun 9.11.2019 13:17
Er lífskjarasamningurinn í uppnámi? Samningur Samtaka atvinnulífsins eða fyrirtækis innan þeirra vébanda, Landsvirkjunar, við þrjú stærstu iðnfélög landsins, markar þáttaskil í mörgu tilliti og vekur spurningar um hvort að svonefndur lífskjarasamningur sé í uppnámi. Skoðun 7.11.2019 09:56
„Gjafir eru yður gefnar” Það er fagnaðarefni að Landsvirkjun skuli hafa náð samningum við starfsmenn sína, eins og ég les um í fréttum í morgun. Skoðun 6.11.2019 08:16
Samræmt göngulag fornt Og ég minnist þess ekki í þau bráðum fjörutíu ár, sem ég hef fjallað um og tekið þátt í kjarasamningum hér á landi, að það hafi ekki verið metnaðarmál atvinnurekenda í öllum greinum atvinnulífsins að bjóða kjarabætur sem að minnsta kosti jöfnuðust á við það sem aðir höfðu boðið, sama hversu bágt ástandið var í atvinnugreininni. Skoðun 5.11.2019 15:26
Íslandsbanki setji sér gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár Formaður Blaðamannafélags Íslands skrifar um Íslandsbanka og auglýsingar. Skoðun 28.10.2019 07:08
Sjálfstæði blaðamanna Formaður Blaðamannafélags Íslands skrifar um Fjölmiðlanefnd og kjaramál blaðamanna. Skoðun 17.10.2019 11:11
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent