Netöryggi

Fréttamynd

Opið bréf sem er ekki í viðhengi

Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Segir sam­skipti á netinu vera sam­skipti við fyrir­tæki

Það er ekki nóg með það að við séum kortlögð í samskiptum okkar við hið opinbera og einkageirann og kannski í einkalífinu heima hjá okkur ef við kjósum að vera á netinu, heldur er tæknin núna farin að greina svipbrigðin okkar, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar.

Innlent
Fréttamynd

Ætlar ekki að borga

"Ég er búinn að fara yfir þetta með lögmanni og ætla ekki að borga,“ segir eigandi fyrirtækis í Reykjavík sem féll í gildru óprúttinna aðila og svaraði svikabréfi.

Innlent
Fréttamynd

Netógnir í nýjum heimi

Einstaklingar og fyrirtæki hér á landi hafa nú þegar orðið fyrir verulegu fjártjóni og ýmsu öðru tjóni þegar viðkvæmar upplýsingar komast í hendur óviðkomandi.

Skoðun
Fréttamynd

Útsmognir þjófar

Netþjófar geta oft á tíðum verið útsmognir og tekist að láta allt þýfið hverfa á aðeins nokkrum klukkustund. Þetta segir netöryggissérfræðingur banka og að snör viðbrögð skipti öllu máli.

Innlent
Fréttamynd

Óttast að allt að fimmtán milljörðum hafi verið rænt

Lögreglan óttast að tölvuþrjótar hafi rænt allt að fimmtán milljörðum króna af íslenskum fyrirtækjum og einstaklingum á síðustu tólf mánuðum. Aðeins lítill hluti slíkra brota er tilkynntur til lögreglu en með breytingum á lögum verður fjölda fyrirtækja skylt að tilkynna brotin til yfirvalda.

Innlent