
Netöryggi

Valitor varar við svikapóstum í nafni Póstsins
Seinnipartinn í dag virðast nokkrir hafa fengið svikapósta í nafni Póstsins að því er fram kemur í tilkynningu Valitor.

Óvissustigi vegna netárásar aflýst
Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás.

Netöryggissveitir í viðbragðsstöðu vegna alvarlegra hótana
Tölvuþrjótar hóta alvarlegum netárásum greiði fyrirtæki ekki lausnargjald. Þeir hóta því að árásirnar verði gerðar í dag.

Lýsa yfir óvissustigi eftir fágaða netárás á íslenskt fyrirtæki
CERT-IS netöryggisveitin hefur lýst yfir óvissustigi fjarskiptageirans vegna yfirstandandi Rdos netárása á íslensk fyrirtæki. Þetta er í fyrsta sinn sem lýst er yfir slíku óvissustigi hér á landi.

Utanríkisráðherra segir Íslendinga hafa sofið í netöryggismálum
Smári McCarthy þingmaður Pírata segir að eftir upplýst var að leyniþjónusta danska hersins veitti Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna aðgang að

Vara viðskiptavini Íslandsbanka við víðtækri netárás
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra.

Netsvindl undanfarinna vikna vandað, sannfærandi og sérsniðið að Íslendingum
Rannsóknarlögreglumaður ræður fólki alfarið frá því að fylgja tenglum sem berast með skilaboðum netþrjótanna. Slíkir hlekkir séu nær alltaf ávísun á svindl.

Brugðust strax við ábendingum um rape.is
Hin skammlífa vefslóð Rape.is skilar ekki lengur neinum niðurstöðum eftir að netverjar gerðu íslenskum stjórnvöldum viðvart. Vefslóðin vísaði á spjallborð þar sem fram fara umræður um kynferðisbrot, nauðganir og barnaníð eru vegsömuð og notendur deila myndum af börnum.

Auglýsingastofan Sahara varð fyrir netárás
Netárás var gerð á Facebook-aðgang auglýsingastofunnar Sahara aðfaranótt 30. júlí og hefur stofan tapað tengingu við aðganginn.

Lýðræði í netheimum og afstaða til Kína á norðurslóðum meðal viðfangsefna í nýrri skýrslu
Sameiginlegar reglur til að tryggja lýðræði í netheimum og sameiginleg afstaða til Kína á norðurslóðum eru meðal tillagna sem settar eru fram í nýrri skýrslu um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála.

Tilraun gerð til innbrots í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Við úrlausn varð þjónusturof klukkan 13:07 sem hafði þær afleiðingar að truflanir eru í starfsemi netbanka og debetkorta.

Frá BingBang til AwareGO
Júlíus Fjeldsted hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá AwareGO.

Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom
Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins.

Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu
Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar.

Netþrjótar segjast hafa gómað fólk við klámáhorf
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkuð af tilkynningum um að fólk hafi fengið ógnandi og grófa pósta þar sem reynt sé að kúga fé úr fólki.

Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar
Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál.

Var bent á COVID-19 svikasíður á íslenskum netþjónum
Póst- og fjarskiptastofnun hefur fengið ábendingar erlendis frá um svikasíður sem tengjast COVID- 19 sem settar hafa verið upp á íslenskum netþjónum.

Þúsundir Zoom-funda rata á netið
Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom.

Óprúttinn aðili náði stjórn á Facebook-síðu lögreglunnar
Svo virðist sem að óprúttinn aðili hafi náð stjórn á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Lítið er vitað um atvikið eins og er en nú rétt fyrir hádegi var nafni síðunnar breytt.

Opið bréf sem er ekki í viðhengi
Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar.

Óprúttinn aðili boðaði fólk í sóttkví undir fölsku flaggi
Eitthvað hefur verið um það að unglingar hafi fengið skilaboð á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem óprúttinn aðili óskar eftir því í nafni landlæknis að viðtakandi fari í sóttkví.

Hvað eiga tölvuvírusar og Covid-19 vírusinn sameiginlegt?
Í raun er svarið við þessari spurningu einfalt, útbreiðsla hvorutveggja fer að miklu leyti eftir því hvernig starfsmenn fyrirtækja haga sér.

Kári og Alexandra fórnarlömb dularfulls og grófs stafræns ofbeldis
Myndum stolið af Instagram og notaðar á falskan reikning á vændissíðu.

Þú getur hjálpað okkur að eyða því versta
Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Netöryggi barna er aðalviðfangsefni þessa dags. Börn eiga rétt á að njóta öryggis og rétt á vernd gegn ofbeldi, á neti sem og annars staðar.

Notuðu gögn úr einkanetfangi starfsmanns síns til að stefna honum
Starfsmaðurinn sendi formlega kvörtun til Persónuverndar vegna málsins árið 2017.

Segir samskipti á netinu vera samskipti við fyrirtæki
Það er ekki nóg með það að við séum kortlögð í samskiptum okkar við hið opinbera og einkageirann og kannski í einkalífinu heima hjá okkur ef við kjósum að vera á netinu, heldur er tæknin núna farin að greina svipbrigðin okkar, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar.

Lögregla varar fólk við því að hlýða SMS-um frá Ken
Lögreglunni hefur í dag fengið fjölda tilkynninga frá fólki sem hafa borist óvenjuleg SMS-skilaboð sem eigi það sameiginlegt að vera frá aðila sem kallar sig Ken.

Tölvuþrjótar hóta að selja Instagram-reikninginn og eyða öllum myndum
Tölvuþrjótar sem hökkuðu sig inn á Instagram ungrar konu með tugi þúsunda fylgjenda, hóta að selja reikninginn og eyða öllum myndum. Konan sem hefur notað Instagram í atvinnuskyni segir bæði um persónulegt og fjárhagslegt tjón að ræða.

„Sprenging“ í netglæpatryggingum íslenskra fyrirtækja
Íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli farin að tryggja sig fyrir tjóni vegna tölvuglæpa sem getur hlaupið á hundruðum milljóna króna.

Hátt settur starfsmaður Instagram bjargaði Audda úr klóm hakkara
Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal lenti í því í vikunni að Instagram-reikningur hans var hakkaður en hann ræddi um málið í Brennslunni á FM957 í gær.