Íslendingar erlendis

Fréttamynd

Vaktin: Óskars­verð­launin 2020

Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar.

Lífið
Fréttamynd

Ár frá hvarfi Jóns í Dublin

Í færslu á Facebook segir að dagurinn sé erfiður fyrir alla fjölskyldu hans og vini. Fyrir alla sem þekktu hann. Þau eru þó ekki hætt að leita svara varðandi hvað varð um Jón.

Innlent
Fréttamynd

Vildi sjá heiminn áður en hún yrði blind

"Þegar ég var 12 ára þá greindist ég með augnsjúkdóm sem var ekkert auðvelt að lækna,” segir Ruth Margrét Friðriksdóttir sem flutti af landi brott ásamt eiginmanni sínum, Auðuni Daníelssyni, þann 14. júní 2018. Rut og Auðun eru viðmælendur Lóu Pind í veglegum lokaþætti af Hvar er best að búa? í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær

Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983.

Fótbolti
Fréttamynd

John Snorri lagður af stað úr grunnbúðum K2

Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson og gönguhópur hans héldu í nótt úr grunnbúðum fjallsins K2. John Snorri stefnir á að verða fyrsti maðurinn til að klífa tind fjallsins að vetrarlagi.

Innlent