Tískusýning Giorgio Armani var haldin samhliða opnun Expo 2020 sýningarinnar. Tískusýningin kallast One Night Only og hefur áður verið haldið í borgum eins og London, Róm, París og New York.

Hér fyrir neðan má sjá Arnald á sýningunni, klæddan í hvít föt frá Armani.
Arnaldur er á skrá hjá Eskimo models en vinnur einnig með Storm models í Bretlandi og Boom models á Ítalíu.