Innlendar Björgvin fékk fjögur gull Helgin var góð fyrir þau Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Íris Guðmundsdóttur frá Akureyri en keppt var á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum um helgina. Sport 3.4.2011 22:07 Þormóður: Vill fá verðlaun á heimsbikarmóti Þormóður Jónsson varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó og stefnir hann næst að komast á verðlaunapall á heimsbikarmóti. Sport 2.4.2011 23:14 Þormóður og Anna Soffía unnu tvöfalt Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Anna Soffía Víkingsdóttir, Ármanni, urðu í dag tvöfaldir Íslandsmeistari í júdó en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll í dag. Sport 2.4.2011 15:41 Gunnar Nelson fékk brons í júdó Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson vann í dag til bronsverðlauna á Íslandsmeistaramótinu í júdó sem fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Sport 2.4.2011 15:23 Tap hjá íslensku stelpunum í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði í kvöld 1-3 fyrir Nýja-Sjálandi í fyrsta leik sínum í 4. deild Heimsmeistarakeppni kvenna sem fram fer hér á landi og lýkur 1. apríl. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót er haldið á Íslandi. Sport 27.3.2011 22:38 Anton Sveinn bætti 22 ára gamalt Íslandsmet Ægiringarnir Anton Sveinn Mckee og Eygló Ósk Gústafsdóttir settu bæði Íslandsmet á sterku sundmóti í Stokkhólmi um helgina. Eygló Ósk bætti sitt eigið met í 200 metra baksundi en Anton Sveinn bætti 22 ára gamalt met Ægiringsins Ragnars Guðmundssonar í 800 metra skriðsundi. Sport 27.3.2011 19:21 Aðeins Jón Arnar hefur náð betri sjöþraut en Einar Daði í gær ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Sport 23.3.2011 10:47 Íslenska karate-landsliðið á leiðinni til Malmö Íslenska landsliðið í Karate fer í keppnisferð á opna sænska meistaramótið sem fram fer í Malmö í Svíþjóð um helgina. Allt okkar landsliðsfólk í kata og kumite mun taka þátt í mótinu. Sport 22.3.2011 14:50 U-18 lið Íslands bar sigur úr býtum í Mexíkó Karlalandslið Íslands í íshokkí, skipað leikmönnum átján ára og yngri, gerði góða ferð til Mexíkó þar sem liðið bar sigur úr býtum í B-riðli 3. deildar heimsmeistarakeppninnar. Sport 21.3.2011 16:31 Dagný og Hafþór Íslandsmeistarar í keilu Í gær réðust úrslitin í einstaklingskeppni í keilu í karla og kvennaflokki. Dagný Edda Þórisdóttir varð Íslandsmeistari í kvennaflokki og Hafþór Harðarson í karlaflokknum. Sport 16.3.2011 10:07 Einn nýliði í U21 árs landsliðinu sem mætir Úkraínu Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta valdi í dag leikmannahópinn sem mætir Úkraínu í vináttulandsleik á útivelli þann 24. mars. Leikurinn er hluti af undirbúningnum fyrir lokakeppni Evrópumeistaramótsin sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Þann 28. mars leikur Íslands gegn Englendingum í Preston. Fótbolti 15.3.2011 13:58 Ragna tapaði naumlega og er úr leik í Sviss Ragna Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton, er úr leik á opna svissneska meistaramótinu. Ragna lék gegn Carolina Marin frá Spáni sem er í 67. sæti heimslistans og tapaði Ragna naumlega eftir að hafa unnið fyrstu lotuna 21-19. Sport 15.3.2011 11:50 Viktor: Vill alltaf gera betur Viktor Kristmannsson, fimleikakappi úr Gerplu, segist vera ánægður með árangurinn á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum um helgina þó svo að alltaf megi gera betur. Sport 13.3.2011 22:34 Meistarar í Versölum - myndir Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Versölum í Kópavogi um helgina en Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir, bæði úr Gerplu, stóðu uppi sem sigurvegarar helgarinnar. Sport 13.3.2011 23:31 Thelma Rut og Viktor sigursæl í dag Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu, voru sigursæl þegar keppt var í einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í dag. Sport 13.3.2011 19:58 Ægir og SH bikarmeistarar í sundi Bikarmeistaramótinu í sundi lauk í Reykjanesbæ í gær og varð Ægir meistari í kvennaflokki en SH í karlaflokki. Sport 13.3.2011 13:06 Viktor og Thelma Rut meistarar í fjölþraut Fyrsti hluti Íslandsmótsins í áhaldafimleikum fór fram í gær er keppt var í fjölþraut. Viktor Kristmannsson varð meistari í tíunda skiptið á ferlinum en í kvenna flokki bar Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerplu, sigur úr býtum. Sport 13.3.2011 12:49 Guðmundur: Verðum að vera grimmari en þeir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segist fara í leikinn gegn Þýskalandi á morgun til þess að vinna. Hann segir að strákarnir verði að mæta mjög grimmir til leiks. Handbolti 12.3.2011 16:18 Þórir: Smánarlegt hvernig við komum fram við okkar afreksfólk Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Sport 11.3.2011 20:25 Guðmundur varð Íslandsmeistari í borðtennis 18. árið í röð Guðmundur Eggert Stephensen úr Víkingi tryggði sér Íslandsmeistaratitil í einliðaleik í borðtennis 18. árið í röð þegar hann vann KR-inginn Kára Mímisson 4-0 í úrslitaleiknum. Guðmundur hefur orðið Íslandsmeistari frá árinu 1994 þegar hann vann sinn fyrsta titil aðeins ellefu ára gamall. Sport 6.3.2011 16:29 Aðalheiður og Magnús Íslandsmeistarar í kata Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi og Magnús Kr. Eyjólfsson úr Breiðabliki tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í karla og kvennaflokki á Íslandsmeistaramóti í kata fullorðinna sem fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gær. Sport 5.3.2011 23:21 Kristinn stökk þrjú keimlík stökk og endaði í fimmtánda sæti FH-ingurinn Kristinn Torfason hefur lokið keppni í langstökki á EM í frjálsum í París. Hann stökk lengst 7.73 metra og var fimmtán sentímetrum frá því að tryggja sér sæti í úrslitunum. Sport 4.3.2011 12:32 Óðinn Björn langt frá sínu besta á EM í París FH-ingurinn Óðinn Björn Þorsteinsson hefur lokið keppni í kúluvarpi á EM í frjálsum íþróttaum í París en hann var töluvert frá sínu besta í undankeppninni í dag. Óðinn kastaði lengst 17.31 metra og varð í næstsíðasta sæti af þeim sem náðu gildum köstum. Sport 4.3.2011 12:23 Badmintonlandsliðið selur fisk til að komast á HM í Kína Landsliðsmennirnir í badminton þurfa að greiða allan kostnað af þátttöku á heimsmeistaramótinu í Kína í maí. Sex landsliðsmenn þurfa hver að borga 350.000 kr. úr eigin vasa. Sport 2.3.2011 08:44 Óðinn Björn og Kristinn keppa í París FH-ingarnir Óðinn Björn Þorsteinsson og Kristinn Torfason keppa á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í París um helgina. Óðinn Björn keppir í kúluvarpi og Kristinn í langstökki og þrístökki. Sport 1.3.2011 14:27 Þormóður í fimmta sæti á heimsbikarmóti Hermann Unnarsson og Þormóður Jónsson kepptu í dag í Varsjá á heimsbikarmóti í júdó. Í 81 kg flokknum sem Hermann keppir í voru 60 keppendur og mætti hann Eistlendingnum Georgi Ladogin sem varð þriðji á Evrópumeistaramóti U20 árið 2008. Sport 27.2.2011 20:37 Ragna selur fisk á Facebook Það er ekki alltaf auðvelt að vera afreksmaður í íþróttum á Íslandi enda styrkir af afar naumum skammti. Það þekkir ein fremsta íþróttakona landsins, Ragna Ingólfsdóttir, afar vel. Sport 26.2.2011 09:19 Stórafmæli hjá Sundsambandinu Sundsamband Íslands fagnar 60 ára afmæli sínu í dag og er vel við hæfi að sundþing sé sett á þessum merka afmælisdegi sambandsins. Sport 25.2.2011 11:44 Allt okkar besta frjálsíþróttafólk með í bikarnum um næstu helgi Fimmta bikarkeppnin í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn og næstum því allt okkar besta frjálsíþróttafólk mætir til leiks að þessu sinni. Sport 17.2.2011 15:31 Tveir frá Íslandi keppa í stórsvigi karla Tveir íslenskir keppendur komust áfram úr undankeppni stórsvigs karla og taka þátt í aðalkeppninni á HM í Þýskalandi á morgun. Sport 17.2.2011 14:24 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 75 ›
Björgvin fékk fjögur gull Helgin var góð fyrir þau Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Íris Guðmundsdóttur frá Akureyri en keppt var á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum um helgina. Sport 3.4.2011 22:07
Þormóður: Vill fá verðlaun á heimsbikarmóti Þormóður Jónsson varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó og stefnir hann næst að komast á verðlaunapall á heimsbikarmóti. Sport 2.4.2011 23:14
Þormóður og Anna Soffía unnu tvöfalt Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Anna Soffía Víkingsdóttir, Ármanni, urðu í dag tvöfaldir Íslandsmeistari í júdó en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll í dag. Sport 2.4.2011 15:41
Gunnar Nelson fékk brons í júdó Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson vann í dag til bronsverðlauna á Íslandsmeistaramótinu í júdó sem fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Sport 2.4.2011 15:23
Tap hjá íslensku stelpunum í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði í kvöld 1-3 fyrir Nýja-Sjálandi í fyrsta leik sínum í 4. deild Heimsmeistarakeppni kvenna sem fram fer hér á landi og lýkur 1. apríl. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót er haldið á Íslandi. Sport 27.3.2011 22:38
Anton Sveinn bætti 22 ára gamalt Íslandsmet Ægiringarnir Anton Sveinn Mckee og Eygló Ósk Gústafsdóttir settu bæði Íslandsmet á sterku sundmóti í Stokkhólmi um helgina. Eygló Ósk bætti sitt eigið met í 200 metra baksundi en Anton Sveinn bætti 22 ára gamalt met Ægiringsins Ragnars Guðmundssonar í 800 metra skriðsundi. Sport 27.3.2011 19:21
Aðeins Jón Arnar hefur náð betri sjöþraut en Einar Daði í gær ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Sport 23.3.2011 10:47
Íslenska karate-landsliðið á leiðinni til Malmö Íslenska landsliðið í Karate fer í keppnisferð á opna sænska meistaramótið sem fram fer í Malmö í Svíþjóð um helgina. Allt okkar landsliðsfólk í kata og kumite mun taka þátt í mótinu. Sport 22.3.2011 14:50
U-18 lið Íslands bar sigur úr býtum í Mexíkó Karlalandslið Íslands í íshokkí, skipað leikmönnum átján ára og yngri, gerði góða ferð til Mexíkó þar sem liðið bar sigur úr býtum í B-riðli 3. deildar heimsmeistarakeppninnar. Sport 21.3.2011 16:31
Dagný og Hafþór Íslandsmeistarar í keilu Í gær réðust úrslitin í einstaklingskeppni í keilu í karla og kvennaflokki. Dagný Edda Þórisdóttir varð Íslandsmeistari í kvennaflokki og Hafþór Harðarson í karlaflokknum. Sport 16.3.2011 10:07
Einn nýliði í U21 árs landsliðinu sem mætir Úkraínu Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta valdi í dag leikmannahópinn sem mætir Úkraínu í vináttulandsleik á útivelli þann 24. mars. Leikurinn er hluti af undirbúningnum fyrir lokakeppni Evrópumeistaramótsin sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Þann 28. mars leikur Íslands gegn Englendingum í Preston. Fótbolti 15.3.2011 13:58
Ragna tapaði naumlega og er úr leik í Sviss Ragna Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton, er úr leik á opna svissneska meistaramótinu. Ragna lék gegn Carolina Marin frá Spáni sem er í 67. sæti heimslistans og tapaði Ragna naumlega eftir að hafa unnið fyrstu lotuna 21-19. Sport 15.3.2011 11:50
Viktor: Vill alltaf gera betur Viktor Kristmannsson, fimleikakappi úr Gerplu, segist vera ánægður með árangurinn á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum um helgina þó svo að alltaf megi gera betur. Sport 13.3.2011 22:34
Meistarar í Versölum - myndir Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Versölum í Kópavogi um helgina en Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir, bæði úr Gerplu, stóðu uppi sem sigurvegarar helgarinnar. Sport 13.3.2011 23:31
Thelma Rut og Viktor sigursæl í dag Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu, voru sigursæl þegar keppt var í einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í dag. Sport 13.3.2011 19:58
Ægir og SH bikarmeistarar í sundi Bikarmeistaramótinu í sundi lauk í Reykjanesbæ í gær og varð Ægir meistari í kvennaflokki en SH í karlaflokki. Sport 13.3.2011 13:06
Viktor og Thelma Rut meistarar í fjölþraut Fyrsti hluti Íslandsmótsins í áhaldafimleikum fór fram í gær er keppt var í fjölþraut. Viktor Kristmannsson varð meistari í tíunda skiptið á ferlinum en í kvenna flokki bar Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerplu, sigur úr býtum. Sport 13.3.2011 12:49
Guðmundur: Verðum að vera grimmari en þeir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segist fara í leikinn gegn Þýskalandi á morgun til þess að vinna. Hann segir að strákarnir verði að mæta mjög grimmir til leiks. Handbolti 12.3.2011 16:18
Þórir: Smánarlegt hvernig við komum fram við okkar afreksfólk Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Sport 11.3.2011 20:25
Guðmundur varð Íslandsmeistari í borðtennis 18. árið í röð Guðmundur Eggert Stephensen úr Víkingi tryggði sér Íslandsmeistaratitil í einliðaleik í borðtennis 18. árið í röð þegar hann vann KR-inginn Kára Mímisson 4-0 í úrslitaleiknum. Guðmundur hefur orðið Íslandsmeistari frá árinu 1994 þegar hann vann sinn fyrsta titil aðeins ellefu ára gamall. Sport 6.3.2011 16:29
Aðalheiður og Magnús Íslandsmeistarar í kata Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi og Magnús Kr. Eyjólfsson úr Breiðabliki tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í karla og kvennaflokki á Íslandsmeistaramóti í kata fullorðinna sem fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gær. Sport 5.3.2011 23:21
Kristinn stökk þrjú keimlík stökk og endaði í fimmtánda sæti FH-ingurinn Kristinn Torfason hefur lokið keppni í langstökki á EM í frjálsum í París. Hann stökk lengst 7.73 metra og var fimmtán sentímetrum frá því að tryggja sér sæti í úrslitunum. Sport 4.3.2011 12:32
Óðinn Björn langt frá sínu besta á EM í París FH-ingurinn Óðinn Björn Þorsteinsson hefur lokið keppni í kúluvarpi á EM í frjálsum íþróttaum í París en hann var töluvert frá sínu besta í undankeppninni í dag. Óðinn kastaði lengst 17.31 metra og varð í næstsíðasta sæti af þeim sem náðu gildum köstum. Sport 4.3.2011 12:23
Badmintonlandsliðið selur fisk til að komast á HM í Kína Landsliðsmennirnir í badminton þurfa að greiða allan kostnað af þátttöku á heimsmeistaramótinu í Kína í maí. Sex landsliðsmenn þurfa hver að borga 350.000 kr. úr eigin vasa. Sport 2.3.2011 08:44
Óðinn Björn og Kristinn keppa í París FH-ingarnir Óðinn Björn Þorsteinsson og Kristinn Torfason keppa á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í París um helgina. Óðinn Björn keppir í kúluvarpi og Kristinn í langstökki og þrístökki. Sport 1.3.2011 14:27
Þormóður í fimmta sæti á heimsbikarmóti Hermann Unnarsson og Þormóður Jónsson kepptu í dag í Varsjá á heimsbikarmóti í júdó. Í 81 kg flokknum sem Hermann keppir í voru 60 keppendur og mætti hann Eistlendingnum Georgi Ladogin sem varð þriðji á Evrópumeistaramóti U20 árið 2008. Sport 27.2.2011 20:37
Ragna selur fisk á Facebook Það er ekki alltaf auðvelt að vera afreksmaður í íþróttum á Íslandi enda styrkir af afar naumum skammti. Það þekkir ein fremsta íþróttakona landsins, Ragna Ingólfsdóttir, afar vel. Sport 26.2.2011 09:19
Stórafmæli hjá Sundsambandinu Sundsamband Íslands fagnar 60 ára afmæli sínu í dag og er vel við hæfi að sundþing sé sett á þessum merka afmælisdegi sambandsins. Sport 25.2.2011 11:44
Allt okkar besta frjálsíþróttafólk með í bikarnum um næstu helgi Fimmta bikarkeppnin í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn og næstum því allt okkar besta frjálsíþróttafólk mætir til leiks að þessu sinni. Sport 17.2.2011 15:31
Tveir frá Íslandi keppa í stórsvigi karla Tveir íslenskir keppendur komust áfram úr undankeppni stórsvigs karla og taka þátt í aðalkeppninni á HM í Þýskalandi á morgun. Sport 17.2.2011 14:24
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent