Þórir: Smánarlegt hvernig við komum fram við okkar afreksfólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2011 20:30 Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Hörður Magnússon, tók viðtal við Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá viðtalið í heild sinni með því að smella hér fyrir ofan. „Miðað við það fjármagn sem Íþróttahreyfingin og Öryrkjabandalagið fær núna þá sé ég ekki ástæðu til þess að vera að skera það niður með því að dreifa tekjunum af Lottóinu á fleiri aðila," segir Þórir. Þórir skilur ekki af hverju menningarfrömuðir beri sig alltaf saman við íþróttahreyfinguna. „Mér finnst þetta fyrst og fremst koma frá menningar- og listageiranum. Ég sé ekki að íþróttirnar eigi eitthvað að standa í vegi fyrir því að menningar og listir dafni í samfélaginu og öfugt. Ég tel þennan samanburð vera algjörlega út í hött og það er engin ástæða til þess að vera bera þessa tvo þætti saman," segir Þórir. Þórir segir skilningsleysi stjórnvalda gagnvart afreksíþróttafólki vera smánarlegt. „Mér finnst það smánarlegt hvernig við erum að koma fram við okkar afreksfólk í íþróttum alveg sama í hvaða íþrótt það er. Við styðjum lítið sem ekkert við bakið á þeim," segir Þórir. Innlendar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Hörður Magnússon, tók viðtal við Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá viðtalið í heild sinni með því að smella hér fyrir ofan. „Miðað við það fjármagn sem Íþróttahreyfingin og Öryrkjabandalagið fær núna þá sé ég ekki ástæðu til þess að vera að skera það niður með því að dreifa tekjunum af Lottóinu á fleiri aðila," segir Þórir. Þórir skilur ekki af hverju menningarfrömuðir beri sig alltaf saman við íþróttahreyfinguna. „Mér finnst þetta fyrst og fremst koma frá menningar- og listageiranum. Ég sé ekki að íþróttirnar eigi eitthvað að standa í vegi fyrir því að menningar og listir dafni í samfélaginu og öfugt. Ég tel þennan samanburð vera algjörlega út í hött og það er engin ástæða til þess að vera bera þessa tvo þætti saman," segir Þórir. Þórir segir skilningsleysi stjórnvalda gagnvart afreksíþróttafólki vera smánarlegt. „Mér finnst það smánarlegt hvernig við erum að koma fram við okkar afreksfólk í íþróttum alveg sama í hvaða íþrótt það er. Við styðjum lítið sem ekkert við bakið á þeim," segir Þórir.
Innlendar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira