Viðskipti Úrvalsvísitalan yfir 8.000 stig Úrvalsvísitalan hefur hækkað nokkuð í morgun í takt við hækkanir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og fór yfir 8.000 stig um hádegisbil en vísitalan fór undir 8.000 stig í niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í síðustu viku. Gengi bréfa í Exista hefur leitt hækkunina í Kauphöllinni það sem af er degi en gengið hefur hækkað um rúm fimm prósent. Viðskipti innlent 20.8.2007 12:52 Exista hækkar mest í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan tók ágætlega við sér við opnun viðskipta í Kauphöllinni í morgun eftir lækkanahrinu í síðustu viku og hækkaði um rétt rúm 2,2 prósent. Þetta er í takti við það hækkanir á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Gengi bréfa í Exista leiða hækkunina en gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um tæp fimm prósent. Viðskipti innlent 20.8.2007 10:04 Nasdaq skoðar sölu á LSE-hlutum Stjórnendur Nasdaq hafa fengið heimild til þess að selja rúmlega þriðjungshlut sinn í bresku kauphöllinni í Lundúnum (LSE). Markaðurinn festi sér hlutinn þegar það reyndi að yfirtaka rekstur LSE á síðasta ári. Nasdaq keppir um þessar mundir við kauphöllina í Dubai um kaup á norrænu kauphallarsamstæðunni OMX, sem meðal annars rekur Kauphöllina hér. Viðskipti erlent 20.8.2007 09:24 Líst illa á tilboð í Sainsbury’s Eitt stærsta verkalýðsfélag Bretlandseyja hvetur stjórn bresku verslunarkeðjunnar Sainsbury´s að hafna tilboði í keðjuna sem fjárfestingafélag frá Quatar hefur lagt fram. Það er konungsfjölskylda landsins sem stendur á bak við félagið, Delta Two. Viðskipti erlent 18.8.2007 13:37 Novator selur BTC Fagnaðarlæti brutust út í bönkum í Sófíu í Búlgaríu sem sáu um sölulok á 90 prósenta hlut Novators, félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, í búlgarska símafyrirtækinu BTC til bandaríska fjármálafyrirtækisins AIG Global Investment Group í gærmorgun. Viðskipti innlent 17.8.2007 18:08 Inngrip seðlabanka hífði upp vísitölur Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum og Evrópu tóku við sér í gær eftir talsverða lækkun í vikunni eftir að seðlabanki Bandaríkjanna ákvað að lækka millibankavexti lánastofnana um 50 punkta í því augnamiði að draga úr óróa á fjármálamarkaði. Viðskipti erlent 17.8.2007 18:08 Eykur verðmæti hluthafa Kaupþings Innra virði bankans er ekki lægra frá skráningu. Viðskipti innlent 17.8.2007 18:08 Seldu eigin bréf undir lokagengi Straumur fjárfestingabanki seldi eigin hlutabréf fyrir rúma 10,2 milljarða króna laust eftir klukkan tíu í gærmorgun, alls 550 milljón hluti á genginu 18,6. Viðskipti innlent 17.8.2007 18:08 Miklar dægursveifur á fjármálamörkuðum Gærdagurinn var sá besti í Kauphöllinni í eitt og hálft ár. Fjárfestar stukku inn á markaðinn eftir óvæntar fréttir frá Seðlabanka Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 17.8.2007 18:08 Góð byrjun á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa hækkaði við opnun fjármálamarkaða í Bandaríkjunum í dag eftir að seðlabanki landsins ákvað að koma til móts við niðursveiflu á mörkuðum með lækkun millibankavaxta. Viðskipti erlent 17.8.2007 13:38 Novator selur BTC fyrir 127 milljarða króna Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur lokið við sölu á 90 prósenta hlut sínum í búlgarska landssímanum, BTC, til bandaríska fjármálafyrirtækisins AIG Global Investment Group. Söluandvirði nemur 1,4 milljörðum evra, jafnvirði 127 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 17.8.2007 13:05 Vísitölur á uppleið eftir vaxtalækkun Gengi hlutabréfa á alþjóðamörkuðum rauk upp skömmu eftir að seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði óvænt millibankavexti til að koma til móts við niðursveiflu á hlutabréfamörkuðum í dag. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 4,14 prósent. Gengi bréfa í Landsbankanum leiddi hækkunina til skamms tíma þegar bréfin ruku upp um 6,7 prósent. Viðskipti innlent 17.8.2007 12:34 Vextir lækkaðir í Bandaríkjunum Seðlabanki Bandaríkjanna kom til móts við niðursveiflu á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag með lækkun millibankavaxta upp á 50 punkta. Við það fara vextirnir úr 6,25 prósentum í 5,75 prósent. Viðskipti erlent 17.8.2007 12:24 Føroya Banki opnar útibú í Danmörku Hinn færeyski Føroya Banki ætlar að setja á laggirnar útibú í Danmörku á fyrsta fjórðungi næsta árs. Hlutabréf í bankanum eru skráð í Kauphöllina hér og í Kaupmannahöfn í Danmörku. Føroya Banki segir aðstæður á dönskum bankamarkaði ríma vel við stefnu bankans. Viðskipti innlent 17.8.2007 11:24 Nasdaq segir tilboð sitt betra Forsvarsmenn bandaríska hlutabréfamarkaðarins Nasdaq hvetja hluthafa í norrænu OMX-kauphallarsamstæðunni til að halda að sér höndum þrátt fyrir að kauphöllin í Dubaí hafi lagt fram hærra yfirtökutilboð í norræna markaðinn í dag. Kauphöllin í Dubai ræður nú þegar yfir 25 prósentum af hlutafé OMX. Viðskipti erlent 17.8.2007 10:39 Vilja hætta við hækkun stýrivaxta Hagfræðingar hafa áhyggjur af því að hagvöxtur muni minnka á heimsvísu í kjölfar samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði sem hefur valdið usla á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði. Gangi það eftir mun fjármögnun verða erfiðari en áður. Bloomberg segir að evrópski seðlabankinn verði að falla frá hækkun stýrivaxta í næsta mánuði. Viðskipti erlent 17.8.2007 09:37 Exista leiðir hækkanir í Kauphöllinni Exista leiðir hækkanir í Kauphöllinni í dag eftir talsverðar lækkanir síðustu dags. Úrvalsvísitalan hækkaði um rúm 1,5 prósent við opnun viðskipta í Kauphöll Íslands í dag en þetta er í samræmi þróunina á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag, sem þó hafa sveiflast beggja vegna núllsins. Viðskipti innlent 17.8.2007 10:08 Hækkanir og lækkanir í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa tekið ágætlega við sér í kjölfar minni lækkana á Wall Street í gær en dagana á undan. Taugatitrings gætir hins vegar hjá asískum fjárfestum en Nikkei-vísitalan lækkaði um rúm 5,4 prósent við lokun markaða í Japan í morgun. Vísitalan hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi í sjö ár. Viðskipti erlent 17.8.2007 09:18 Skúbb er best með forsjá Orðið á götunni þykir ein ferskasta vefsíðan í íslenskum netheimum. Eins og ötulum skúbburum sæmir fara Orðsins menn þó stundum fram úr sjálfum sér. Þannig greindi síðan fyrst frá brotthvarfi Allans Strand og nokkurra lykilstjórnenda Glitnis í Lúxemborg. Viðskipti innlent 17.8.2007 09:05 Taugatitringur á mörkuðum Taugatitrings hefur gætt á mörkuðum um allan heim í dag. Krónan veiktist um tæp 3% í dag og hefur veikst um 12% á einum mánuði. Úrvalsvísitalan íslenska lækkaði um tæp 4% í dag og hefur ekki verið jafn lág í fjóra mánuði. Viðskipti erlent 16.8.2007 18:33 Afkoma Icelandic Group undir væntingum Afkoma Icelandic Group dróst nokkuð saman á milli ára. Hagnaðurinn nam 2,2 milljónum evra, jafnvirði rúmar 208 milljónir króna, á fyrri hluta árs. Það tapaði hins vegar 84 þúsund evrum á öðrum ársfjórðungi samanborið við tæplega 1,3 milljóna evra hagnað á sama tíma í fyrra. Björgólfur Jóhannsson forstjóri félagsins, segir afkomuna ekki í samræmi við væntingar. Viðskipti innlent 16.8.2007 17:12 Enn þrengir að bandarískum fasteignamarkaði Samdrátturinn á bandarískum fasteignamarkaði hefur skilað sér í því að nýbyggingum hefur snarfækkað vestra og hafa þær ekki verið með minna móti í áratug. Útgáfa nýrra byggingarleyfa hefur ekki verið með minna móti í ellefu ár. Fjöldi byggingarleyfa þykir ágæt vísbending um komandi tíð, sem er ekki björt, að mati greinenda. Viðskipti erlent 16.8.2007 16:32 Exista lækkaði mest í Kauphöllinni Hlutabréfavísitölur víða um heim hafa lækkað mikið í dag. Þar á meðal féll Úrvalsvísitalan um 3,84 prósent og stendur hún í 7.572 stigum en vísitalan hefur ekki verið jafn lág síðan í byrjun apríl. Gengi Existu lækkaði mest, eða um 8,32 prósent. Fast á hæla félagsins fylgja Teymi, 365 og Icelandair Group. Viðskipti innlent 16.8.2007 15:36 Vísitölur niður í Bandaríkjunum Hlutabréfavísitölur lækkuðu í fyrstu viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Markaðirnir opnuðu fyrir nokkrum mínútum og virðist sem hrakspár fjárfesta um áframhaldandi niðursveiflu haldi áfram. Viðskipti erlent 16.8.2007 13:35 Fjárfestar reikna með frekari lækkun vestanhafs Fjárfestar í Bandaríkjunum hafa sett sig í stellingar fyrir enn eina dýfuna á hlutabréfamarkaði vestanhafs í dag eftir að forsvarsmenn fjármálafyrirtækisins Countrywide Financial Corporation, einu stærsta fasteignalánafyrirtæki þar í landi, greindu frá því að þeir hefðu þurft að sækja í varasjóði sína vegna lausafjárskorts. Viðskipti erlent 16.8.2007 12:38 Hráolíuverð lækkar á markaði Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkkaði um allt að rúman einn og hálfan bandaríkjadal samhliða falli á helstu fjármálamörkuðum. Inn í lækkunina spilar betri veðurspá við Mexíkóflóa en reiknað er með að hitabeltisstormar sem ógnuðu olíuvinnslustöðvum við flóann muni verða lengra frá landi en búist var við. Viðskipti erlent 16.8.2007 10:44 Mikil lækkun í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan féll um 4,22 prósent strax við opnun viðskipta í Kauphöllinni í dag og stóð vísitalan í 7.542 stigum. Exista leiddi lækkunina en gengi bréfa í félaginu fór niður um 8,16 prósent. Gengi bréfa í FL Group féll um 6,28 prósent og Straums-Burðaráss um 5,16 prósent. Þetta er svipuð niðursveifla og á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum og víðar. Viðskipti innlent 16.8.2007 10:02 Matsfyrirtækin brugðust seint við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) ætlar að skoða hvers vegna lánshæfismatsfyrirtæki brugðust seint við samdrætti á bandarískum fasteignalánamarkaði, að sögn vefútgáfu breska blaðsins Times. Blaðið hefur eftir ráðamönnum í Brussel að matsfyrirtækin hefðu átt að bregðast fyrr við og vara við kaupum á bandarískum fasteignalánasöfnum í ljósi samdráttarins sem hefur falli á hlutabréfamörkuðum víða um heim. Viðskipti erlent 16.8.2007 09:46 A380 flýgur með farþega í októberlok Fyrsta A380 risaþotan frá Airbus fer í loftið með almenna farþega 25. október næstkomandi, að sögn forsvarsmanna asíska flugfélagsins Singapore Airlines, en það er fyrsta flugfélagið til að fá þessar nýjustu risaþotur afhentar. Flogið verður til Sidney í Ástralíu. Fyrstu miðarnir í flugið verða boðnir upp á uppboðsvefnum ebay. Viðskipti erlent 16.8.2007 09:26 Mikil lækkun í Kauphöllinni Gengi bréfa í nær öllum félögum Kauphallarinnar stóðu ýmist í stað eða lækkuðu í dag. Alls lækkaði úrvalsvísitalan um 1,2% og gengi í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, lækkaði mest eða um 5,48%. Össur og Alfesca voru einu félögin sem hækkuðu í dag. Viðskipti innlent 15.8.2007 15:32 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 223 ›
Úrvalsvísitalan yfir 8.000 stig Úrvalsvísitalan hefur hækkað nokkuð í morgun í takt við hækkanir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og fór yfir 8.000 stig um hádegisbil en vísitalan fór undir 8.000 stig í niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í síðustu viku. Gengi bréfa í Exista hefur leitt hækkunina í Kauphöllinni það sem af er degi en gengið hefur hækkað um rúm fimm prósent. Viðskipti innlent 20.8.2007 12:52
Exista hækkar mest í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan tók ágætlega við sér við opnun viðskipta í Kauphöllinni í morgun eftir lækkanahrinu í síðustu viku og hækkaði um rétt rúm 2,2 prósent. Þetta er í takti við það hækkanir á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Gengi bréfa í Exista leiða hækkunina en gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um tæp fimm prósent. Viðskipti innlent 20.8.2007 10:04
Nasdaq skoðar sölu á LSE-hlutum Stjórnendur Nasdaq hafa fengið heimild til þess að selja rúmlega þriðjungshlut sinn í bresku kauphöllinni í Lundúnum (LSE). Markaðurinn festi sér hlutinn þegar það reyndi að yfirtaka rekstur LSE á síðasta ári. Nasdaq keppir um þessar mundir við kauphöllina í Dubai um kaup á norrænu kauphallarsamstæðunni OMX, sem meðal annars rekur Kauphöllina hér. Viðskipti erlent 20.8.2007 09:24
Líst illa á tilboð í Sainsbury’s Eitt stærsta verkalýðsfélag Bretlandseyja hvetur stjórn bresku verslunarkeðjunnar Sainsbury´s að hafna tilboði í keðjuna sem fjárfestingafélag frá Quatar hefur lagt fram. Það er konungsfjölskylda landsins sem stendur á bak við félagið, Delta Two. Viðskipti erlent 18.8.2007 13:37
Novator selur BTC Fagnaðarlæti brutust út í bönkum í Sófíu í Búlgaríu sem sáu um sölulok á 90 prósenta hlut Novators, félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, í búlgarska símafyrirtækinu BTC til bandaríska fjármálafyrirtækisins AIG Global Investment Group í gærmorgun. Viðskipti innlent 17.8.2007 18:08
Inngrip seðlabanka hífði upp vísitölur Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum og Evrópu tóku við sér í gær eftir talsverða lækkun í vikunni eftir að seðlabanki Bandaríkjanna ákvað að lækka millibankavexti lánastofnana um 50 punkta í því augnamiði að draga úr óróa á fjármálamarkaði. Viðskipti erlent 17.8.2007 18:08
Eykur verðmæti hluthafa Kaupþings Innra virði bankans er ekki lægra frá skráningu. Viðskipti innlent 17.8.2007 18:08
Seldu eigin bréf undir lokagengi Straumur fjárfestingabanki seldi eigin hlutabréf fyrir rúma 10,2 milljarða króna laust eftir klukkan tíu í gærmorgun, alls 550 milljón hluti á genginu 18,6. Viðskipti innlent 17.8.2007 18:08
Miklar dægursveifur á fjármálamörkuðum Gærdagurinn var sá besti í Kauphöllinni í eitt og hálft ár. Fjárfestar stukku inn á markaðinn eftir óvæntar fréttir frá Seðlabanka Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 17.8.2007 18:08
Góð byrjun á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa hækkaði við opnun fjármálamarkaða í Bandaríkjunum í dag eftir að seðlabanki landsins ákvað að koma til móts við niðursveiflu á mörkuðum með lækkun millibankavaxta. Viðskipti erlent 17.8.2007 13:38
Novator selur BTC fyrir 127 milljarða króna Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur lokið við sölu á 90 prósenta hlut sínum í búlgarska landssímanum, BTC, til bandaríska fjármálafyrirtækisins AIG Global Investment Group. Söluandvirði nemur 1,4 milljörðum evra, jafnvirði 127 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 17.8.2007 13:05
Vísitölur á uppleið eftir vaxtalækkun Gengi hlutabréfa á alþjóðamörkuðum rauk upp skömmu eftir að seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði óvænt millibankavexti til að koma til móts við niðursveiflu á hlutabréfamörkuðum í dag. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 4,14 prósent. Gengi bréfa í Landsbankanum leiddi hækkunina til skamms tíma þegar bréfin ruku upp um 6,7 prósent. Viðskipti innlent 17.8.2007 12:34
Vextir lækkaðir í Bandaríkjunum Seðlabanki Bandaríkjanna kom til móts við niðursveiflu á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag með lækkun millibankavaxta upp á 50 punkta. Við það fara vextirnir úr 6,25 prósentum í 5,75 prósent. Viðskipti erlent 17.8.2007 12:24
Føroya Banki opnar útibú í Danmörku Hinn færeyski Føroya Banki ætlar að setja á laggirnar útibú í Danmörku á fyrsta fjórðungi næsta árs. Hlutabréf í bankanum eru skráð í Kauphöllina hér og í Kaupmannahöfn í Danmörku. Føroya Banki segir aðstæður á dönskum bankamarkaði ríma vel við stefnu bankans. Viðskipti innlent 17.8.2007 11:24
Nasdaq segir tilboð sitt betra Forsvarsmenn bandaríska hlutabréfamarkaðarins Nasdaq hvetja hluthafa í norrænu OMX-kauphallarsamstæðunni til að halda að sér höndum þrátt fyrir að kauphöllin í Dubaí hafi lagt fram hærra yfirtökutilboð í norræna markaðinn í dag. Kauphöllin í Dubai ræður nú þegar yfir 25 prósentum af hlutafé OMX. Viðskipti erlent 17.8.2007 10:39
Vilja hætta við hækkun stýrivaxta Hagfræðingar hafa áhyggjur af því að hagvöxtur muni minnka á heimsvísu í kjölfar samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði sem hefur valdið usla á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði. Gangi það eftir mun fjármögnun verða erfiðari en áður. Bloomberg segir að evrópski seðlabankinn verði að falla frá hækkun stýrivaxta í næsta mánuði. Viðskipti erlent 17.8.2007 09:37
Exista leiðir hækkanir í Kauphöllinni Exista leiðir hækkanir í Kauphöllinni í dag eftir talsverðar lækkanir síðustu dags. Úrvalsvísitalan hækkaði um rúm 1,5 prósent við opnun viðskipta í Kauphöll Íslands í dag en þetta er í samræmi þróunina á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag, sem þó hafa sveiflast beggja vegna núllsins. Viðskipti innlent 17.8.2007 10:08
Hækkanir og lækkanir í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa tekið ágætlega við sér í kjölfar minni lækkana á Wall Street í gær en dagana á undan. Taugatitrings gætir hins vegar hjá asískum fjárfestum en Nikkei-vísitalan lækkaði um rúm 5,4 prósent við lokun markaða í Japan í morgun. Vísitalan hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi í sjö ár. Viðskipti erlent 17.8.2007 09:18
Skúbb er best með forsjá Orðið á götunni þykir ein ferskasta vefsíðan í íslenskum netheimum. Eins og ötulum skúbburum sæmir fara Orðsins menn þó stundum fram úr sjálfum sér. Þannig greindi síðan fyrst frá brotthvarfi Allans Strand og nokkurra lykilstjórnenda Glitnis í Lúxemborg. Viðskipti innlent 17.8.2007 09:05
Taugatitringur á mörkuðum Taugatitrings hefur gætt á mörkuðum um allan heim í dag. Krónan veiktist um tæp 3% í dag og hefur veikst um 12% á einum mánuði. Úrvalsvísitalan íslenska lækkaði um tæp 4% í dag og hefur ekki verið jafn lág í fjóra mánuði. Viðskipti erlent 16.8.2007 18:33
Afkoma Icelandic Group undir væntingum Afkoma Icelandic Group dróst nokkuð saman á milli ára. Hagnaðurinn nam 2,2 milljónum evra, jafnvirði rúmar 208 milljónir króna, á fyrri hluta árs. Það tapaði hins vegar 84 þúsund evrum á öðrum ársfjórðungi samanborið við tæplega 1,3 milljóna evra hagnað á sama tíma í fyrra. Björgólfur Jóhannsson forstjóri félagsins, segir afkomuna ekki í samræmi við væntingar. Viðskipti innlent 16.8.2007 17:12
Enn þrengir að bandarískum fasteignamarkaði Samdrátturinn á bandarískum fasteignamarkaði hefur skilað sér í því að nýbyggingum hefur snarfækkað vestra og hafa þær ekki verið með minna móti í áratug. Útgáfa nýrra byggingarleyfa hefur ekki verið með minna móti í ellefu ár. Fjöldi byggingarleyfa þykir ágæt vísbending um komandi tíð, sem er ekki björt, að mati greinenda. Viðskipti erlent 16.8.2007 16:32
Exista lækkaði mest í Kauphöllinni Hlutabréfavísitölur víða um heim hafa lækkað mikið í dag. Þar á meðal féll Úrvalsvísitalan um 3,84 prósent og stendur hún í 7.572 stigum en vísitalan hefur ekki verið jafn lág síðan í byrjun apríl. Gengi Existu lækkaði mest, eða um 8,32 prósent. Fast á hæla félagsins fylgja Teymi, 365 og Icelandair Group. Viðskipti innlent 16.8.2007 15:36
Vísitölur niður í Bandaríkjunum Hlutabréfavísitölur lækkuðu í fyrstu viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Markaðirnir opnuðu fyrir nokkrum mínútum og virðist sem hrakspár fjárfesta um áframhaldandi niðursveiflu haldi áfram. Viðskipti erlent 16.8.2007 13:35
Fjárfestar reikna með frekari lækkun vestanhafs Fjárfestar í Bandaríkjunum hafa sett sig í stellingar fyrir enn eina dýfuna á hlutabréfamarkaði vestanhafs í dag eftir að forsvarsmenn fjármálafyrirtækisins Countrywide Financial Corporation, einu stærsta fasteignalánafyrirtæki þar í landi, greindu frá því að þeir hefðu þurft að sækja í varasjóði sína vegna lausafjárskorts. Viðskipti erlent 16.8.2007 12:38
Hráolíuverð lækkar á markaði Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkkaði um allt að rúman einn og hálfan bandaríkjadal samhliða falli á helstu fjármálamörkuðum. Inn í lækkunina spilar betri veðurspá við Mexíkóflóa en reiknað er með að hitabeltisstormar sem ógnuðu olíuvinnslustöðvum við flóann muni verða lengra frá landi en búist var við. Viðskipti erlent 16.8.2007 10:44
Mikil lækkun í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan féll um 4,22 prósent strax við opnun viðskipta í Kauphöllinni í dag og stóð vísitalan í 7.542 stigum. Exista leiddi lækkunina en gengi bréfa í félaginu fór niður um 8,16 prósent. Gengi bréfa í FL Group féll um 6,28 prósent og Straums-Burðaráss um 5,16 prósent. Þetta er svipuð niðursveifla og á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum og víðar. Viðskipti innlent 16.8.2007 10:02
Matsfyrirtækin brugðust seint við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) ætlar að skoða hvers vegna lánshæfismatsfyrirtæki brugðust seint við samdrætti á bandarískum fasteignalánamarkaði, að sögn vefútgáfu breska blaðsins Times. Blaðið hefur eftir ráðamönnum í Brussel að matsfyrirtækin hefðu átt að bregðast fyrr við og vara við kaupum á bandarískum fasteignalánasöfnum í ljósi samdráttarins sem hefur falli á hlutabréfamörkuðum víða um heim. Viðskipti erlent 16.8.2007 09:46
A380 flýgur með farþega í októberlok Fyrsta A380 risaþotan frá Airbus fer í loftið með almenna farþega 25. október næstkomandi, að sögn forsvarsmanna asíska flugfélagsins Singapore Airlines, en það er fyrsta flugfélagið til að fá þessar nýjustu risaþotur afhentar. Flogið verður til Sidney í Ástralíu. Fyrstu miðarnir í flugið verða boðnir upp á uppboðsvefnum ebay. Viðskipti erlent 16.8.2007 09:26
Mikil lækkun í Kauphöllinni Gengi bréfa í nær öllum félögum Kauphallarinnar stóðu ýmist í stað eða lækkuðu í dag. Alls lækkaði úrvalsvísitalan um 1,2% og gengi í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, lækkaði mest eða um 5,48%. Össur og Alfesca voru einu félögin sem hækkuðu í dag. Viðskipti innlent 15.8.2007 15:32