Taugatitringur á mörkuðum Guðjón Helgason skrifar 16. ágúst 2007 18:45 Taugatitrings hefur gætt á mörkuðum um allan heim í dag. Krónan veiktist um tæp 3% í dag og hefur veikst um 12% á einum mánuði. Úrvalsvísitalan íslenska lækkaði um tæp 4% í dag og hefur ekki verið jafn lág í fjóra mánuði. Hlutabréfavísitölur víða um heim hafa lækkað töluvert í dag. Úrvalsvísitalan féll um 3,84% og ekki verið lægri sína í byrjun apríl. Verð á bréfum í íslenskum félögum hefur lækkað töluvert í dag, mest í Exista um 8,32%. Krónan hefur veikst um 3% í dag - 12% á einum mánuði. Allt er þetta rakið til vanskila á áhættusömum húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Það þýði að fjárfestar um allanheim taki enga áhættu. Hafliði Helgason, ritstjóri Markaðarins, segir fjárfesta þá horfa á krónuna sem áhættugjaldmiðil, hávaxamynt í hærri áhættu. Því dragi þeir sig frekar heim í það sem þeir telja öruggt skjól. Það hafi aftur áhrif því einhver hópur hafi skuldsett sig í erlendum myntum á móti innlendum eignum - þ.e. hlutabréfum. Daga sem þennan í dag liggi svo bankar í símanum til viðskiptavina sem standi tæpt og skipi þeim að selja. Fáir séu svo að kaupa - haldi að sér höndum og bíði átekta. Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Taugatitrings hefur gætt á mörkuðum um allan heim í dag. Krónan veiktist um tæp 3% í dag og hefur veikst um 12% á einum mánuði. Úrvalsvísitalan íslenska lækkaði um tæp 4% í dag og hefur ekki verið jafn lág í fjóra mánuði. Hlutabréfavísitölur víða um heim hafa lækkað töluvert í dag. Úrvalsvísitalan féll um 3,84% og ekki verið lægri sína í byrjun apríl. Verð á bréfum í íslenskum félögum hefur lækkað töluvert í dag, mest í Exista um 8,32%. Krónan hefur veikst um 3% í dag - 12% á einum mánuði. Allt er þetta rakið til vanskila á áhættusömum húsnæðislánum í Bandaríkjunum. Það þýði að fjárfestar um allanheim taki enga áhættu. Hafliði Helgason, ritstjóri Markaðarins, segir fjárfesta þá horfa á krónuna sem áhættugjaldmiðil, hávaxamynt í hærri áhættu. Því dragi þeir sig frekar heim í það sem þeir telja öruggt skjól. Það hafi aftur áhrif því einhver hópur hafi skuldsett sig í erlendum myntum á móti innlendum eignum - þ.e. hlutabréfum. Daga sem þennan í dag liggi svo bankar í símanum til viðskiptavina sem standi tæpt og skipi þeim að selja. Fáir séu svo að kaupa - haldi að sér höndum og bíði átekta.
Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira