Viðskipti Landsbankinn úr Kauphöllinni Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. óskaði eftir því í gær að hlutabréf bankans verði tekin af markaði. Viðskipti innlent 14.10.2008 10:10 Úrvalsvísitalan 716 stig Gengi hlutabréfa í Marel féll um 4,3 prósent við upphaf viðskipta með hlutabréf í Kauphöllinni í dag. Viðskipti með hlutabréf hafa legið niðri síðan á fimmtudag í síðustu viku. Viðskipti innlent 14.10.2008 10:03 Methækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa hækkaði verulega í Bandaríkjunum í dag í kjölfar efnilegrar ákvörðunar bandarískra stjórnvalda að auka varnir þarlendra banka og fjármálafyrirtækja gegn yfirstandandi hremmingum með kaupum á hlutafé þeirra. Viðskipti erlent 13.10.2008 20:06 Atorka vill úr Kauphöllinni Atorka Group hefur farið fram á það við Kauphöllina að hlutabréf félagsins verði tekin úr viðskiptum. Félagið segir skilyrði fyrir skipulögðum verðbréfamarkaði hér naumast fyrir hendi. Viðskipti innlent 13.10.2008 15:13 Landsbankinn selur Merrion Capital Stjórn írska verðbréfafyrirtækisins Merrion Capital hefur keypt hlut Landsbankans í fyrirtækinu. Kaupverð er ekki gefið upp, að sögn írska dagblaðsins Independent. Viðskipti innlent 13.10.2008 11:05 Björgólfur selur í Finnlandi fyrir 26 milljarða - ánægður með verðið Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt hlut sinn í finnska símafyrirtækin Elisa. Kaupandi er Varma, eitt umsvifamesta séreignasparnaðarfyrirtæki Finnlands. Kaupverð nemur um 200 milljónum evra, jafnvirði 26,5 milljörðum króna. Talsmaður Björgólfs er ánægður með verðið sem fékkst fyrir hlutinn. Viðskipti innlent 13.10.2008 09:18 Walker íhugar frekari kaup í Iceland-keðjunni Malcolm Walker, stofnandi, forstjóri og meðeigandi bresku frystivörukeðjunnar Iceland, er sagður íhuga að kaupa einhverja hluti Baugs í versluninni. Viðskipti erlent 12.10.2008 01:20 Mikil sveifla á Wall Street Vikan hefur aldrei verið verri á bandarískum hlutabréfamarkaði. Helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í byrjun dags en jöfnuðu sig þegar nær dró lokum viðskiptadagsins. Viðskipti erlent 10.10.2008 21:32 Verðbólga eykst í Slóvakíu Verðbólga mældist 5,4 prósent í Slóvakíu í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Verðbólgan hefur ekki verið meiri síðan í desember 2004. Viðskipti erlent 10.10.2008 10:28 Olíuverð ekki lægra í rúmt ár Verð á framvirkum samningum á hráolíu féll um rúm 5,4 dali á tunnu í dag og stendur verði ðnú í 81 dal á tunnu. Verðfallið nemur sex prósentum. Viðskipti erlent 10.10.2008 10:01 Eimskip selur Euro Container Line Eimskip hefur selt helmingshlut sinn í norska skipafélaginu Euro Container Line. Kaupandi er Wilson ASA, eigandi afgangsins og hefur átt í samstarfi við Eimskip um rekstur norska hlutans síðastliðin níu ár. Viðskipti innlent 10.10.2008 09:12 Dow Jones hrundi á afmælisdeginum Gengi hlutabréfa í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors hrundi um 31 prósent á fjármálamörkuðum vestanhafs í dag eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor´s setti félagið á athugunarlista með mögulega lækkun í huga. Ástæðan fyrir þessu er minnkandi sala á nýjum bílum fyrirtækisins í Bandaríkjunum samfara hrakspám um yfirvofandi efnahagssamdrátt. Viðskipti erlent 9.10.2008 21:13 Dow Jones í frjálsu falli Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll skyndilega niður um 5,14 prósent fyrir stundu og fór undir 9.000 stigin fyrir stundu. Svo virðist sem mikil lækkun á gengi hlutabréfa bandaríska bílaframleiðandans General Motors hafi dregið hlutabréfamarkaðinn með sér í fallinu. Viðskipti erlent 9.10.2008 19:41 Enn misræmi á íslensku krónunni Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,38 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 251,8 stigum. Talsvert misræmi er á gengi krónunnar hér og í öðrum löndum. Viðskipti innlent 9.10.2008 09:51 Stýrivaxtalækkun tikkar inn í Evrópu Talsverð hækkun er á flestum hlutabréfamörkuðum í dag. Hækkunin skýrist fyrst og fremst af óvæntri stýrivaxtalækkun seðlabanka víða um heim til að sporna við spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um hugsanlegt samdráttarskeið beggja vegna Atlantsála. Viðskipti erlent 9.10.2008 09:30 Olíutunnan nálgast 80 dali Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað talsvert samfara hrakspám um efnahagssamdrátt og minnkandi eftirspurn í Bandaríkjunum og Evrópu og stendur hún nú í 88 dölum á tunnu í Asíu. Viðskipti innlent 9.10.2008 08:49 Eimskip féll um rúman helming Gengi bréfa í Eimskipafélaginu féll um 51,6 prósent og Bakkavör um 27,16 prósent í mikilli lækkanahrinu í Kauphöllinni í dag. Þá féll Alfesca um 10,2 prósent, Eik banki um 8,3 prósent og Century Aluminum um 6,3 prósent. Viðskipti innlent 8.10.2008 15:31 Úrvalsvísitalan undir 3.000 stigin Úrvalsvísitalan fór undir 3.000 stigin fyrir stundu og stendur hún nú í 2.991 stigi. Hún hefur ekki verið lægri síðan í júlí fyrir fjórum árum síðan. Vísitalan toppaði í 9.016 stigum 18. júlí í fyrra og hefur þessu samkvæmt fallið um 67 prósent á rétt rúmu ári. Viðskipti innlent 8.10.2008 14:58 Eimskip fellur um fimmtíu prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 51 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 1,5 krónum á hlut. Viðskipti innlent 8.10.2008 11:42 Seðlabankar grípa til neyðaraðgerða - lækka stýrivexti Seðlabankar í Bandaríkjunum, á evrusvæðinu, í Bretlandi, Sviss og í Svíþjóð lækkuðu í dag stýrivexti óvænt um 0,5 prósent í dag. Bankarnir tóku ákvörðunin í sameiningu til að bregðast við versnandi aðstæðum í efnahagslífinu. Viðskipti erlent 8.10.2008 11:11 Englandsbanki lækkar stýrivexti óvænt Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að grípa til neyðaraðgerða vegna aðstæðna í efnahagslífinu og lækkaði stýrivexti um 0,5 prósent. Við það fara stýrivextir landsins í 4,75 prósent. Viðskipti erlent 8.10.2008 11:04 Bakkavör í ellefu krónur Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur fallið um 16,15 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 11,27 krónum á hlut. Gengi bréfa Össurar hefur á sama tíma hækkað um 0,27 prósent en það er eina hækkun dagsins. Viðskipti innlent 8.10.2008 10:19 Ísland á barmi gjaldþrots? Ísland rambar á barmi þess að verða fyrsta landið til að lýsa yfir þjóðargjaldþroti. Þetta segir í frétt á forsíðu bandarísku leitarvélarinnar Yahoo.com í dag. Viðskipti innlent 8.10.2008 09:41 Sampo og Storebrand falla hratt Gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo hefur fallið um 5,9 prósent í dag og Storebrand um 7,9 prósent. Kaupþing og Exista eiga tæpan 30 prósenta hlut í Storebrand en Exista seldi tæpan tuttugu prósenta hlut í Sampo í gær. Viðskipti erlent 8.10.2008 09:12 Mikið fall á alþjóðlegum mörkuðum Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Viðskipti erlent 8.10.2008 08:58 Mikill skellur á Wall Street - fjárfestar halda í vonina Gengi hlutabréfa tók dýfu á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjárfestar vænta þess nú að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti vegna aðstæðna á mörkuðum. Viðskipti erlent 7.10.2008 21:41 Ísland vildi ekki lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Íslensk stjórnvöld leituðu ekki eftir láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) til að vinna bug á þeim efnahagslegu hremmingum sem steðjað hafa að upp á síðkastið. Bretar og Bandaríkjamenn þrýstu á stjórnvöld að taka lán, hefur Reuters eftir heimildum frá sjö stærstu iðnríkjum heims. Viðskipti innlent 7.10.2008 18:38 Mjög lítil velta á hlutabréfamarkaði Gengi bréfa í færeyska bankanum Eik Bank féll um 24 prósent í Kauphöllinni í dag. Century Aluminum fór niður um 17,6 prósent, Atlantic Petroleum um 11,26 prósent, bréf Bakkavarar um 10,99 prósent og Marels um 6,49 prósent. Viðskipti innlent 7.10.2008 16:01 Krónan fellur um 25 prósent Gengi krónunnar féll um 24,4 prósent við upphaf gjaldeyrisviðskipta í dag og rauk gengisvísitalan upp í 257,8 stig. Vísitalan stóð í 206,6 stig á föstudag. Talsvert misgengi var á opinberu gengi Seðlabankans í gær og því sem erlendir bankar birtu. Viðskipti innlent 7.10.2008 09:17 Bakkavör selur hlut sinn í Greencore Bakkavör hefur selt 10,9 prósenta hlut sinn í írska samlokuframleiðandanum Greencore. Söluverðmætið nemur rúmum 28,6 milljónum evra, jafnvirði fimm milljarða króna samkvæmt opinberu miðgengi Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 7.10.2008 09:02 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 223 ›
Landsbankinn úr Kauphöllinni Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. óskaði eftir því í gær að hlutabréf bankans verði tekin af markaði. Viðskipti innlent 14.10.2008 10:10
Úrvalsvísitalan 716 stig Gengi hlutabréfa í Marel féll um 4,3 prósent við upphaf viðskipta með hlutabréf í Kauphöllinni í dag. Viðskipti með hlutabréf hafa legið niðri síðan á fimmtudag í síðustu viku. Viðskipti innlent 14.10.2008 10:03
Methækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa hækkaði verulega í Bandaríkjunum í dag í kjölfar efnilegrar ákvörðunar bandarískra stjórnvalda að auka varnir þarlendra banka og fjármálafyrirtækja gegn yfirstandandi hremmingum með kaupum á hlutafé þeirra. Viðskipti erlent 13.10.2008 20:06
Atorka vill úr Kauphöllinni Atorka Group hefur farið fram á það við Kauphöllina að hlutabréf félagsins verði tekin úr viðskiptum. Félagið segir skilyrði fyrir skipulögðum verðbréfamarkaði hér naumast fyrir hendi. Viðskipti innlent 13.10.2008 15:13
Landsbankinn selur Merrion Capital Stjórn írska verðbréfafyrirtækisins Merrion Capital hefur keypt hlut Landsbankans í fyrirtækinu. Kaupverð er ekki gefið upp, að sögn írska dagblaðsins Independent. Viðskipti innlent 13.10.2008 11:05
Björgólfur selur í Finnlandi fyrir 26 milljarða - ánægður með verðið Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt hlut sinn í finnska símafyrirtækin Elisa. Kaupandi er Varma, eitt umsvifamesta séreignasparnaðarfyrirtæki Finnlands. Kaupverð nemur um 200 milljónum evra, jafnvirði 26,5 milljörðum króna. Talsmaður Björgólfs er ánægður með verðið sem fékkst fyrir hlutinn. Viðskipti innlent 13.10.2008 09:18
Walker íhugar frekari kaup í Iceland-keðjunni Malcolm Walker, stofnandi, forstjóri og meðeigandi bresku frystivörukeðjunnar Iceland, er sagður íhuga að kaupa einhverja hluti Baugs í versluninni. Viðskipti erlent 12.10.2008 01:20
Mikil sveifla á Wall Street Vikan hefur aldrei verið verri á bandarískum hlutabréfamarkaði. Helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í byrjun dags en jöfnuðu sig þegar nær dró lokum viðskiptadagsins. Viðskipti erlent 10.10.2008 21:32
Verðbólga eykst í Slóvakíu Verðbólga mældist 5,4 prósent í Slóvakíu í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Verðbólgan hefur ekki verið meiri síðan í desember 2004. Viðskipti erlent 10.10.2008 10:28
Olíuverð ekki lægra í rúmt ár Verð á framvirkum samningum á hráolíu féll um rúm 5,4 dali á tunnu í dag og stendur verði ðnú í 81 dal á tunnu. Verðfallið nemur sex prósentum. Viðskipti erlent 10.10.2008 10:01
Eimskip selur Euro Container Line Eimskip hefur selt helmingshlut sinn í norska skipafélaginu Euro Container Line. Kaupandi er Wilson ASA, eigandi afgangsins og hefur átt í samstarfi við Eimskip um rekstur norska hlutans síðastliðin níu ár. Viðskipti innlent 10.10.2008 09:12
Dow Jones hrundi á afmælisdeginum Gengi hlutabréfa í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors hrundi um 31 prósent á fjármálamörkuðum vestanhafs í dag eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor´s setti félagið á athugunarlista með mögulega lækkun í huga. Ástæðan fyrir þessu er minnkandi sala á nýjum bílum fyrirtækisins í Bandaríkjunum samfara hrakspám um yfirvofandi efnahagssamdrátt. Viðskipti erlent 9.10.2008 21:13
Dow Jones í frjálsu falli Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll skyndilega niður um 5,14 prósent fyrir stundu og fór undir 9.000 stigin fyrir stundu. Svo virðist sem mikil lækkun á gengi hlutabréfa bandaríska bílaframleiðandans General Motors hafi dregið hlutabréfamarkaðinn með sér í fallinu. Viðskipti erlent 9.10.2008 19:41
Enn misræmi á íslensku krónunni Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,38 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 251,8 stigum. Talsvert misræmi er á gengi krónunnar hér og í öðrum löndum. Viðskipti innlent 9.10.2008 09:51
Stýrivaxtalækkun tikkar inn í Evrópu Talsverð hækkun er á flestum hlutabréfamörkuðum í dag. Hækkunin skýrist fyrst og fremst af óvæntri stýrivaxtalækkun seðlabanka víða um heim til að sporna við spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um hugsanlegt samdráttarskeið beggja vegna Atlantsála. Viðskipti erlent 9.10.2008 09:30
Olíutunnan nálgast 80 dali Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað talsvert samfara hrakspám um efnahagssamdrátt og minnkandi eftirspurn í Bandaríkjunum og Evrópu og stendur hún nú í 88 dölum á tunnu í Asíu. Viðskipti innlent 9.10.2008 08:49
Eimskip féll um rúman helming Gengi bréfa í Eimskipafélaginu féll um 51,6 prósent og Bakkavör um 27,16 prósent í mikilli lækkanahrinu í Kauphöllinni í dag. Þá féll Alfesca um 10,2 prósent, Eik banki um 8,3 prósent og Century Aluminum um 6,3 prósent. Viðskipti innlent 8.10.2008 15:31
Úrvalsvísitalan undir 3.000 stigin Úrvalsvísitalan fór undir 3.000 stigin fyrir stundu og stendur hún nú í 2.991 stigi. Hún hefur ekki verið lægri síðan í júlí fyrir fjórum árum síðan. Vísitalan toppaði í 9.016 stigum 18. júlí í fyrra og hefur þessu samkvæmt fallið um 67 prósent á rétt rúmu ári. Viðskipti innlent 8.10.2008 14:58
Eimskip fellur um fimmtíu prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 51 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 1,5 krónum á hlut. Viðskipti innlent 8.10.2008 11:42
Seðlabankar grípa til neyðaraðgerða - lækka stýrivexti Seðlabankar í Bandaríkjunum, á evrusvæðinu, í Bretlandi, Sviss og í Svíþjóð lækkuðu í dag stýrivexti óvænt um 0,5 prósent í dag. Bankarnir tóku ákvörðunin í sameiningu til að bregðast við versnandi aðstæðum í efnahagslífinu. Viðskipti erlent 8.10.2008 11:11
Englandsbanki lækkar stýrivexti óvænt Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að grípa til neyðaraðgerða vegna aðstæðna í efnahagslífinu og lækkaði stýrivexti um 0,5 prósent. Við það fara stýrivextir landsins í 4,75 prósent. Viðskipti erlent 8.10.2008 11:04
Bakkavör í ellefu krónur Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur fallið um 16,15 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur gengi bréfa í félaginu í 11,27 krónum á hlut. Gengi bréfa Össurar hefur á sama tíma hækkað um 0,27 prósent en það er eina hækkun dagsins. Viðskipti innlent 8.10.2008 10:19
Ísland á barmi gjaldþrots? Ísland rambar á barmi þess að verða fyrsta landið til að lýsa yfir þjóðargjaldþroti. Þetta segir í frétt á forsíðu bandarísku leitarvélarinnar Yahoo.com í dag. Viðskipti innlent 8.10.2008 09:41
Sampo og Storebrand falla hratt Gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo hefur fallið um 5,9 prósent í dag og Storebrand um 7,9 prósent. Kaupþing og Exista eiga tæpan 30 prósenta hlut í Storebrand en Exista seldi tæpan tuttugu prósenta hlut í Sampo í gær. Viðskipti erlent 8.10.2008 09:12
Mikið fall á alþjóðlegum mörkuðum Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Viðskipti erlent 8.10.2008 08:58
Mikill skellur á Wall Street - fjárfestar halda í vonina Gengi hlutabréfa tók dýfu á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjárfestar vænta þess nú að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti vegna aðstæðna á mörkuðum. Viðskipti erlent 7.10.2008 21:41
Ísland vildi ekki lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Íslensk stjórnvöld leituðu ekki eftir láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) til að vinna bug á þeim efnahagslegu hremmingum sem steðjað hafa að upp á síðkastið. Bretar og Bandaríkjamenn þrýstu á stjórnvöld að taka lán, hefur Reuters eftir heimildum frá sjö stærstu iðnríkjum heims. Viðskipti innlent 7.10.2008 18:38
Mjög lítil velta á hlutabréfamarkaði Gengi bréfa í færeyska bankanum Eik Bank féll um 24 prósent í Kauphöllinni í dag. Century Aluminum fór niður um 17,6 prósent, Atlantic Petroleum um 11,26 prósent, bréf Bakkavarar um 10,99 prósent og Marels um 6,49 prósent. Viðskipti innlent 7.10.2008 16:01
Krónan fellur um 25 prósent Gengi krónunnar féll um 24,4 prósent við upphaf gjaldeyrisviðskipta í dag og rauk gengisvísitalan upp í 257,8 stig. Vísitalan stóð í 206,6 stig á föstudag. Talsvert misgengi var á opinberu gengi Seðlabankans í gær og því sem erlendir bankar birtu. Viðskipti innlent 7.10.2008 09:17
Bakkavör selur hlut sinn í Greencore Bakkavör hefur selt 10,9 prósenta hlut sinn í írska samlokuframleiðandanum Greencore. Söluverðmætið nemur rúmum 28,6 milljónum evra, jafnvirði fimm milljarða króna samkvæmt opinberu miðgengi Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 7.10.2008 09:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent