Mikið fall á alþjóðlegum mörkuðum 8. október 2008 08:58 Fjárfestir rýnir í dagblað í kauphöllinni í Taílandi. Mynd/AFP Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Þróun mála í dag skýrist af falli á bandarískum mörkuðum í gær þegar fjárfestar losuðu sig við bréf í fjármálafyrirtækjum. Þá féll Nikkei-vísitalan í Japan í morgun um 9,4 prósent. Seðlabankar víða um heim hafa gripið til aðgerða til að sporna við fjármálaþrengingum, svo sem í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Nú síðast í dag ákvað fjármálaráðherra Bretlands að verja 50 milljörðum punda til að þjóðnýta átta breska banka og íbúðalánasjóði að hluta. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um sjö prósent í morgun en stendur nú í 5,39 prósenta falli. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum í Evrópu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Þróun mála í dag skýrist af falli á bandarískum mörkuðum í gær þegar fjárfestar losuðu sig við bréf í fjármálafyrirtækjum. Þá féll Nikkei-vísitalan í Japan í morgun um 9,4 prósent. Seðlabankar víða um heim hafa gripið til aðgerða til að sporna við fjármálaþrengingum, svo sem í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Nú síðast í dag ákvað fjármálaráðherra Bretlands að verja 50 milljörðum punda til að þjóðnýta átta breska banka og íbúðalánasjóði að hluta. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um sjö prósent í morgun en stendur nú í 5,39 prósenta falli. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum í Evrópu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira