Mikið fall á alþjóðlegum mörkuðum 8. október 2008 08:58 Fjárfestir rýnir í dagblað í kauphöllinni í Taílandi. Mynd/AFP Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Þróun mála í dag skýrist af falli á bandarískum mörkuðum í gær þegar fjárfestar losuðu sig við bréf í fjármálafyrirtækjum. Þá féll Nikkei-vísitalan í Japan í morgun um 9,4 prósent. Seðlabankar víða um heim hafa gripið til aðgerða til að sporna við fjármálaþrengingum, svo sem í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Nú síðast í dag ákvað fjármálaráðherra Bretlands að verja 50 milljörðum punda til að þjóðnýta átta breska banka og íbúðalánasjóði að hluta. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um sjö prósent í morgun en stendur nú í 5,39 prósenta falli. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum í Evrópu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Þróun mála í dag skýrist af falli á bandarískum mörkuðum í gær þegar fjárfestar losuðu sig við bréf í fjármálafyrirtækjum. Þá féll Nikkei-vísitalan í Japan í morgun um 9,4 prósent. Seðlabankar víða um heim hafa gripið til aðgerða til að sporna við fjármálaþrengingum, svo sem í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Nú síðast í dag ákvað fjármálaráðherra Bretlands að verja 50 milljörðum punda til að þjóðnýta átta breska banka og íbúðalánasjóði að hluta. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um sjö prósent í morgun en stendur nú í 5,39 prósenta falli. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum í Evrópu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira