Haukur Örn Birgisson KLP skilur eftir sig djúp fótspor í íslenskri golfsögu Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ skrifar um Kjartan Lárus Pálsson sem andaðist í vikunni. Skoðun 7.4.2020 13:57 Tómhentur af fæðingardeild Í síðustu viku eignaðist ég tvíburadrengi og í síðustu viku missti ég tvíburadrengi. Eineggja létust þeir í ljúfum móðurkviði eftir fimm og hálfs mánaðar legu. Skoðun 29.10.2019 02:14 Út yfir gröf og dauða Frá vöggu til grafar gjöldum við ríkinu það sem ríkinu ber. Allt frá fyrstu bleyjukaupum foreldra okkar til síðustu ráðstafana barna okkar vegna andlátsins – skal greiddur skattur af því. Skatturinn fer aldrei í frí. Skoðun 15.10.2019 01:06 Endurleikur Fréttir berast nú af því að stemning sé að myndast hjá ríkisstjórninni fyrir því að selja Íslandsbanka. Mikið var. Í rúman áratug hefur íslenska ríkið átt nánast allt hlutafé Landsbankans og stóran hlut í Arion banka. Skoðun 1.10.2019 01:00 Caravan Ég á von á tvíburum. Þeir eru víst eineggja og eru væntanlegir í lok janúar. Fyrir eigum við tvö börn, sjö og níu ára. Skoðun 17.9.2019 02:00 Fjörutíu Það er ekki langt síðan ég hélt upp á fertugsafmælið. Mér fannst það ekkert stórmál enda lít ég enn á sjálfan mig sem strák. Ég veit samt vel að ég er það ekki. Ég er farinn að gera alls konar hluti sem raunverulegir strákar gera ekki. Skoðun 3.9.2019 02:01 Til þeirra sem málið varðar Bakþankar 20.8.2019 02:01 Þetta er ekki fyndið Til eru hópar í samfélaginu sem eiga undir högg að sækja. Þeir standa öðrum ekki jafnfætis þegar kemur að ýmsum réttindum, umfjöllun og virðingu. Í gegnum árin, áratugina og jafnvel aldirnar hafa þeir mátt þola níð, fordóma og óréttlæti af hálfu annarra. Með stöðugri baráttu sinni fyrir málstaðnum hefur þó flestum þeirra tekist að rétta hlut sinn. Baráttan skilar árangri. Skoðun 6.8.2019 02:00 Mér finnst Mér finnst stjórnmálamenn alltof ragir við að segja hluti sem gætu móðgað aðra. Mér finnst fólk reyndar vera alltof móðgunargjarnt, almennt séð. Skoðun 23.7.2019 02:00 Herrar mínir og frúr Nokkur starfsheiti bera merki þess að annað kynið hafi aðallega sinnt störfunum frekar en hitt. Að minnsta kosti í upphafi. Hjúkrunarkona, ljósmóðir, pípulagningamaður, alþingismaður, flugmaður, flugfreyja og sjómaður. Svona mætti lengi telja. Skoðun 9.7.2019 02:06 Við gegn þeim Á sama tíma og ég hef mikinn á huga á stjórnmálum þá leiðist mér óskaplega stjórnmálatal. Þrasið og flokkadrættirnir eru óþolandi. Sendandi pakkans skiptir oft meira máli en innihaldið. Skoðun 25.6.2019 02:00 Inni í tjaldi Erlendir vinir spurðu eitt sinn hvort við færum líka í útilegur á veturna eins og þeir. Þeir voru að fletta í gegnum myndaalbúm og sáu vinafólk okkar dúðað í teppi og ullarklæði fyrir framan kúlutjald. Skoðun 11.6.2019 02:01 Óheilbrigt Þetta er sami læknirinn og sama aðgerðin og ég fékk að vita hjá Sjúkratryggingum að aðgerðin kostaði það sama fyrir ríkið, hvar sem hún er gerð. Bakþankar 28.5.2019 02:00 Spjall Við lifum á tímum stafrænna samskipta. Það er frábært að mörgu leyti en hefur aukaverkanir, eins og margt annað. Í viðskiptum getur fólk fundað, skrifast á og jafnvel undirritað samninga í gegnum tölvubúnað. Skoðun 14.5.2019 02:00 Lög tónlistarmanns Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða. Skoðun 30.4.2019 02:01 Sannir íþróttamenn Það er eitthvað spennandi við UFC-bardagakeppnina, á einhvern viðbjóðslega hráan og frumstæðan hátt. Skoðun 19.3.2019 03:00 Leikjafræði Nokkur verkalýðsfélög ætla nú í verkföll eftir að hafa slitið kjaraviðræðum. Fyrsta verkfallið var samþykkt með 89% greiddra atkvæða. Skoðun 5.3.2019 03:02 Jón eða séra Jóna Ætli ástæða þess hafi verið sú að launamunurinn var starfskonum ráðuneytanna í hag? Skoðun 19.2.2019 03:00 Uss! Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja. Það er dottið úr tísku. Á hverjum degi koma fram nýjar kröfur um að tiltekin ummæli skuli ekki látin viðgangast. Skoðun 5.2.2019 03:02 Að barma sér Ég var eitt sinn staddur á hóteli í Svíþjóð þar sem megnið af herbergjunum hafði verið leigt af moldríkum Bandaríkjamanni. Skoðun 21.1.2019 21:39 Áramóta-hate Börnin mín tvö, sex og átta ára, rífast stöðugt. Og þá meina ég stöðugt! Og þau rífast um ekki neitt. Skoðun 7.1.2019 17:00 Hver þarf óvini með þessa vini? Ég starfa á skemmtilegasta vinnustað landsins og með mér starfar frábært fólk – fólk sem ég lít á sem fjölskyldu mína. Með þessu fólki starfa ég stærstan hluta dagsins, stærstan hluta vikunnar. Skoðun 10.12.2018 15:46 Írafár á netinu Fyrir sléttum fimmtíu árum söng Johnny Cash inn á hljómplötuna At Folsom Prison. Áhorfendurnir voru fangar þeirrar ágætu stofnunar og var hljómplatan tekin upp á tónleikum innan veggja fangelsisins. Skoðun 26.11.2018 16:04 Segðu af þér Nánast á hverjum degi les ég fréttir þar sem einhver er að krefjast þess að einhver annar segi af sér. Oftast eru þetta stjórnmálamenn sem svona láta Bakþankar 12.11.2018 16:06 Fólk sem gerir ómerkilega hluti Áður fyrr voru samskipti kynjanna einfaldari og maður hafði færri leiðir til að tjá sig. Skoðun 29.10.2018 16:27 Snjókorn falla Bakþankar 15.10.2018 15:41 Hommi flytur frétt Þau merku tímamót áttu sér stað fyrir helgi að látið var af gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin eftir tuttugu ára innheimtu. Bakþankar 1.10.2018 17:07 Mál að linni Nú sér loks fyrir endann á einu sorglegasta dómsmáli Íslandssögunnar, en málið var endurflutt í Hæstarétti í síðustu viku, 38 árum eftir að það var flutt þar fyrst. Áratugalangri bið og baráttu sakborninga fyrir endurupptöku málsins og mannorðshreinsun er að ljúka. Bakþankar 17.9.2018 16:14 Smurt ofan á reikninginn Ég starfa sem lögmaður og viðskiptavinir mínir greiða fyrir þjónustuna samkvæmt tímagjaldi sem lögmannsstofan mín setur. Bakþankar 3.9.2018 14:14 Heilbrigð skynsemi Fyrir skemmstu voru fluttar fréttir af því að rekstraraðili meðferðarheimilis á Norðurlandi hefði greitt arð úr félaginu upp á tæpar 42 milljónir króna "á síðustu árum“. Skoðun 20.8.2018 22:07 « ‹ 1 2 ›
KLP skilur eftir sig djúp fótspor í íslenskri golfsögu Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ skrifar um Kjartan Lárus Pálsson sem andaðist í vikunni. Skoðun 7.4.2020 13:57
Tómhentur af fæðingardeild Í síðustu viku eignaðist ég tvíburadrengi og í síðustu viku missti ég tvíburadrengi. Eineggja létust þeir í ljúfum móðurkviði eftir fimm og hálfs mánaðar legu. Skoðun 29.10.2019 02:14
Út yfir gröf og dauða Frá vöggu til grafar gjöldum við ríkinu það sem ríkinu ber. Allt frá fyrstu bleyjukaupum foreldra okkar til síðustu ráðstafana barna okkar vegna andlátsins – skal greiddur skattur af því. Skatturinn fer aldrei í frí. Skoðun 15.10.2019 01:06
Endurleikur Fréttir berast nú af því að stemning sé að myndast hjá ríkisstjórninni fyrir því að selja Íslandsbanka. Mikið var. Í rúman áratug hefur íslenska ríkið átt nánast allt hlutafé Landsbankans og stóran hlut í Arion banka. Skoðun 1.10.2019 01:00
Caravan Ég á von á tvíburum. Þeir eru víst eineggja og eru væntanlegir í lok janúar. Fyrir eigum við tvö börn, sjö og níu ára. Skoðun 17.9.2019 02:00
Fjörutíu Það er ekki langt síðan ég hélt upp á fertugsafmælið. Mér fannst það ekkert stórmál enda lít ég enn á sjálfan mig sem strák. Ég veit samt vel að ég er það ekki. Ég er farinn að gera alls konar hluti sem raunverulegir strákar gera ekki. Skoðun 3.9.2019 02:01
Þetta er ekki fyndið Til eru hópar í samfélaginu sem eiga undir högg að sækja. Þeir standa öðrum ekki jafnfætis þegar kemur að ýmsum réttindum, umfjöllun og virðingu. Í gegnum árin, áratugina og jafnvel aldirnar hafa þeir mátt þola níð, fordóma og óréttlæti af hálfu annarra. Með stöðugri baráttu sinni fyrir málstaðnum hefur þó flestum þeirra tekist að rétta hlut sinn. Baráttan skilar árangri. Skoðun 6.8.2019 02:00
Mér finnst Mér finnst stjórnmálamenn alltof ragir við að segja hluti sem gætu móðgað aðra. Mér finnst fólk reyndar vera alltof móðgunargjarnt, almennt séð. Skoðun 23.7.2019 02:00
Herrar mínir og frúr Nokkur starfsheiti bera merki þess að annað kynið hafi aðallega sinnt störfunum frekar en hitt. Að minnsta kosti í upphafi. Hjúkrunarkona, ljósmóðir, pípulagningamaður, alþingismaður, flugmaður, flugfreyja og sjómaður. Svona mætti lengi telja. Skoðun 9.7.2019 02:06
Við gegn þeim Á sama tíma og ég hef mikinn á huga á stjórnmálum þá leiðist mér óskaplega stjórnmálatal. Þrasið og flokkadrættirnir eru óþolandi. Sendandi pakkans skiptir oft meira máli en innihaldið. Skoðun 25.6.2019 02:00
Inni í tjaldi Erlendir vinir spurðu eitt sinn hvort við færum líka í útilegur á veturna eins og þeir. Þeir voru að fletta í gegnum myndaalbúm og sáu vinafólk okkar dúðað í teppi og ullarklæði fyrir framan kúlutjald. Skoðun 11.6.2019 02:01
Óheilbrigt Þetta er sami læknirinn og sama aðgerðin og ég fékk að vita hjá Sjúkratryggingum að aðgerðin kostaði það sama fyrir ríkið, hvar sem hún er gerð. Bakþankar 28.5.2019 02:00
Spjall Við lifum á tímum stafrænna samskipta. Það er frábært að mörgu leyti en hefur aukaverkanir, eins og margt annað. Í viðskiptum getur fólk fundað, skrifast á og jafnvel undirritað samninga í gegnum tölvubúnað. Skoðun 14.5.2019 02:00
Lög tónlistarmanns Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða. Skoðun 30.4.2019 02:01
Sannir íþróttamenn Það er eitthvað spennandi við UFC-bardagakeppnina, á einhvern viðbjóðslega hráan og frumstæðan hátt. Skoðun 19.3.2019 03:00
Leikjafræði Nokkur verkalýðsfélög ætla nú í verkföll eftir að hafa slitið kjaraviðræðum. Fyrsta verkfallið var samþykkt með 89% greiddra atkvæða. Skoðun 5.3.2019 03:02
Jón eða séra Jóna Ætli ástæða þess hafi verið sú að launamunurinn var starfskonum ráðuneytanna í hag? Skoðun 19.2.2019 03:00
Uss! Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja. Það er dottið úr tísku. Á hverjum degi koma fram nýjar kröfur um að tiltekin ummæli skuli ekki látin viðgangast. Skoðun 5.2.2019 03:02
Að barma sér Ég var eitt sinn staddur á hóteli í Svíþjóð þar sem megnið af herbergjunum hafði verið leigt af moldríkum Bandaríkjamanni. Skoðun 21.1.2019 21:39
Áramóta-hate Börnin mín tvö, sex og átta ára, rífast stöðugt. Og þá meina ég stöðugt! Og þau rífast um ekki neitt. Skoðun 7.1.2019 17:00
Hver þarf óvini með þessa vini? Ég starfa á skemmtilegasta vinnustað landsins og með mér starfar frábært fólk – fólk sem ég lít á sem fjölskyldu mína. Með þessu fólki starfa ég stærstan hluta dagsins, stærstan hluta vikunnar. Skoðun 10.12.2018 15:46
Írafár á netinu Fyrir sléttum fimmtíu árum söng Johnny Cash inn á hljómplötuna At Folsom Prison. Áhorfendurnir voru fangar þeirrar ágætu stofnunar og var hljómplatan tekin upp á tónleikum innan veggja fangelsisins. Skoðun 26.11.2018 16:04
Segðu af þér Nánast á hverjum degi les ég fréttir þar sem einhver er að krefjast þess að einhver annar segi af sér. Oftast eru þetta stjórnmálamenn sem svona láta Bakþankar 12.11.2018 16:06
Fólk sem gerir ómerkilega hluti Áður fyrr voru samskipti kynjanna einfaldari og maður hafði færri leiðir til að tjá sig. Skoðun 29.10.2018 16:27
Hommi flytur frétt Þau merku tímamót áttu sér stað fyrir helgi að látið var af gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin eftir tuttugu ára innheimtu. Bakþankar 1.10.2018 17:07
Mál að linni Nú sér loks fyrir endann á einu sorglegasta dómsmáli Íslandssögunnar, en málið var endurflutt í Hæstarétti í síðustu viku, 38 árum eftir að það var flutt þar fyrst. Áratugalangri bið og baráttu sakborninga fyrir endurupptöku málsins og mannorðshreinsun er að ljúka. Bakþankar 17.9.2018 16:14
Smurt ofan á reikninginn Ég starfa sem lögmaður og viðskiptavinir mínir greiða fyrir þjónustuna samkvæmt tímagjaldi sem lögmannsstofan mín setur. Bakþankar 3.9.2018 14:14
Heilbrigð skynsemi Fyrir skemmstu voru fluttar fréttir af því að rekstraraðili meðferðarheimilis á Norðurlandi hefði greitt arð úr félaginu upp á tæpar 42 milljónir króna "á síðustu árum“. Skoðun 20.8.2018 22:07
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti