England Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. Sport 4.7.2019 06:36 Verndarengillinn Sterling á forsíðu GQ: Mamman talaði ekki við hann í hálft ár eftir að hann byrjaði að drekka Raheem Sterling er á forsíðu breska tímaritsins GQ. Í viðtalinu sem fylgir ræðir hann m.a. um kynþáttafordóma, æskuna og móður sína. Enski boltinn 2.7.2019 12:35 Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. Sport 1.7.2019 19:58 Stórhættulegur snákur skríður laus um götur Cambridge Malayopython reticulatus er ein af fáum snákategundum sem vitað er til að hafi banað mannfólki. Erlent 1.7.2019 23:06 Telja lík vera laumufarþega sem féll úr flugvél yfir London Maðurinn er talinn hafa falist í lendingarbúnaðarrými vélarinnar. Erlent 1.7.2019 22:02 Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. Lífið 30.6.2019 21:52 Þunguð kona stungin til bana í suðurhluta Lundúna Ófrísk kona á þrítugsaldri á var stungin í bænum Croydon í suðurhluta London aðfaranótt laugardags. Konan er látin en barnið liggur nú þungt haldið á spítala. Erlent 30.6.2019 17:02 Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. Lífið 29.6.2019 16:51 Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 28.6.2019 09:39 Sterk orka í Glastonbury Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því. Lífið 27.6.2019 08:03 Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Enski boltinn 26.6.2019 10:38 Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær. Fótbolti 24.6.2019 09:59 „Ekki vera heigull, Boris“ Jeremy Hunt utanríkisráðherra Bretlands og leiðtogaefni Íhaldsflokksins kallaði eftir því að keppinautur hans í leiðtogakjörinu, Boris Johnson, skorist ekki undan því að mæta í kappræður í sjónvarpssal nú í vikunni. Þá sagðist Hunt ekki myndu gagnrýna Johnson vegna lögregluútkalls að heimili þess síðarnefnda á föstudag. Erlent 24.6.2019 08:41 Nágranninn sem hringdi á lögregluna stígur fram og segir sína hlið Maðurinn sem hringdi í lögregluna vegna rifrildis Boris Johnson og Carrie Symsonds, sambýliskonu hans, hefur stigið fram í viðtali við Guardian til þess að segja sína hlið á málinu. Hann hefur mátt þola áreiti vegna málsins en hann segist aðeins hafa hringt á lögregluna vegna þess að hann óttaðist um velferð nágranna sinna. Erlent 23.6.2019 09:01 Baulað á fundarstjóra sem spurði Boris út í atvikið á heimili hans Boris Johnson, sem nú tekur þátt í leiðtogaslag Íhaldsflokksins, var ragur við að svara spurningum um meintar erjur á heimili hans, þegar hann sat fyrir svörum á opnum fundi flokksins í Birmingham í dag. Erlent 22.6.2019 23:12 Lögregla kölluð að heimili Boris Johnson Lögreglan í London var kölluð að heimili Boris Johnson, sem nú tekur þátt í leiðtogaslag Íhaldsflokksins. Lögreglan svaraði kalli nágranna sem heyrði Johnson og sambúðarkonu hans rífast. Erlent 22.6.2019 08:29 Stunginn í hálsinn á tökustað nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway Ráðist var á meðlim tökuliðs nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway og hann stunginn í hálsinn í myndveri Warner Bros í Hertfordskíri á Englandi í dag. Lífið 19.6.2019 22:56 Grunaður um manndráp í tengslum við flugslys Sala Breska lögreglan handtók í dag karlmann vegna gruns um manndráp í tengslum við andlát argentínska knattspyrnumannsins Emiliano Sala. Erlent 19.6.2019 20:53 Stuðningsmenn United handteknir oftast fyrir kynþáttaníð Stuðningsmenn Manchester United voru oftast af öllum stuðningsmönnum handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi. Enski boltinn 18.6.2019 07:00 Unglingum í Liverpool boðnar háar fjárhæðir fyrir hnífaárásir Í BBC-hlaðvarpinu Beyond Today kom fram að unglingum í Liverpool hefur verið boðið allt að þúsund pund gegn því að stinga önnur ungmenni. Erlent 17.6.2019 08:45 Hellti sér yfir „hamfaraborgarstjórann“ eftir morðhrinuna í London Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forsetinn hellir sér yfir Sadiq Khan borgarstjóra London en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman. Erlent 15.6.2019 22:44 Hundruð yfirgefa heimili sín vegna flóða í Englandi Sökum mikilla rigninga í Lincolnskíri í austurhluta Englands hefur áin Steeping flætt yfir bakka sína, því hefur íbúum 580 heimila í bænum Wainfleet All Saints, norðan og sunnan árinnar, verið gert að yfirgefa heimili sín. Erlent 15.6.2019 18:07 Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt Erlent 15.6.2019 16:27 Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. Erlent 10.6.2019 18:51 Tuttugu íbúðir eyðilögðust í brunanum í Lundúnum Mikill eldur kom upp í fjölbýlishúsi í austurhluta Lundúna síðdegis í dag. Erlent 9.6.2019 21:23 Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Yfir eitt hundrað breskir slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem umlykur nú íbúðablokk í austurhluta Lundúna. Erlent 9.6.2019 15:47 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. Fótbolti 7.6.2019 10:54 Stjóri Leyton Orient og fyrrverandi varnarmaður Tottenham er látinn Justin Edinburgh er látinn, 49 ára að aldri. Enski boltinn 8.6.2019 18:57 Chelsea áfrýjar banninu til Alþjóða íþróttadómstólsins Chelsea hefur ákveðið að fara lengra með félagsskiptabann sitt en FIFA dæmdi enska úrvalsdeildarliðið í bann fram til janúar 2020. Enski boltinn 7.6.2019 08:11 Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni. Enski boltinn 3.6.2019 13:49 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 … 26 ›
Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. Sport 4.7.2019 06:36
Verndarengillinn Sterling á forsíðu GQ: Mamman talaði ekki við hann í hálft ár eftir að hann byrjaði að drekka Raheem Sterling er á forsíðu breska tímaritsins GQ. Í viðtalinu sem fylgir ræðir hann m.a. um kynþáttafordóma, æskuna og móður sína. Enski boltinn 2.7.2019 12:35
Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. Sport 1.7.2019 19:58
Stórhættulegur snákur skríður laus um götur Cambridge Malayopython reticulatus er ein af fáum snákategundum sem vitað er til að hafi banað mannfólki. Erlent 1.7.2019 23:06
Telja lík vera laumufarþega sem féll úr flugvél yfir London Maðurinn er talinn hafa falist í lendingarbúnaðarrými vélarinnar. Erlent 1.7.2019 22:02
Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. Lífið 30.6.2019 21:52
Þunguð kona stungin til bana í suðurhluta Lundúna Ófrísk kona á þrítugsaldri á var stungin í bænum Croydon í suðurhluta London aðfaranótt laugardags. Konan er látin en barnið liggur nú þungt haldið á spítala. Erlent 30.6.2019 17:02
Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. Lífið 29.6.2019 16:51
Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 28.6.2019 09:39
Sterk orka í Glastonbury Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því. Lífið 27.6.2019 08:03
Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Enski boltinn 26.6.2019 10:38
Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær. Fótbolti 24.6.2019 09:59
„Ekki vera heigull, Boris“ Jeremy Hunt utanríkisráðherra Bretlands og leiðtogaefni Íhaldsflokksins kallaði eftir því að keppinautur hans í leiðtogakjörinu, Boris Johnson, skorist ekki undan því að mæta í kappræður í sjónvarpssal nú í vikunni. Þá sagðist Hunt ekki myndu gagnrýna Johnson vegna lögregluútkalls að heimili þess síðarnefnda á föstudag. Erlent 24.6.2019 08:41
Nágranninn sem hringdi á lögregluna stígur fram og segir sína hlið Maðurinn sem hringdi í lögregluna vegna rifrildis Boris Johnson og Carrie Symsonds, sambýliskonu hans, hefur stigið fram í viðtali við Guardian til þess að segja sína hlið á málinu. Hann hefur mátt þola áreiti vegna málsins en hann segist aðeins hafa hringt á lögregluna vegna þess að hann óttaðist um velferð nágranna sinna. Erlent 23.6.2019 09:01
Baulað á fundarstjóra sem spurði Boris út í atvikið á heimili hans Boris Johnson, sem nú tekur þátt í leiðtogaslag Íhaldsflokksins, var ragur við að svara spurningum um meintar erjur á heimili hans, þegar hann sat fyrir svörum á opnum fundi flokksins í Birmingham í dag. Erlent 22.6.2019 23:12
Lögregla kölluð að heimili Boris Johnson Lögreglan í London var kölluð að heimili Boris Johnson, sem nú tekur þátt í leiðtogaslag Íhaldsflokksins. Lögreglan svaraði kalli nágranna sem heyrði Johnson og sambúðarkonu hans rífast. Erlent 22.6.2019 08:29
Stunginn í hálsinn á tökustað nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway Ráðist var á meðlim tökuliðs nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway og hann stunginn í hálsinn í myndveri Warner Bros í Hertfordskíri á Englandi í dag. Lífið 19.6.2019 22:56
Grunaður um manndráp í tengslum við flugslys Sala Breska lögreglan handtók í dag karlmann vegna gruns um manndráp í tengslum við andlát argentínska knattspyrnumannsins Emiliano Sala. Erlent 19.6.2019 20:53
Stuðningsmenn United handteknir oftast fyrir kynþáttaníð Stuðningsmenn Manchester United voru oftast af öllum stuðningsmönnum handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi. Enski boltinn 18.6.2019 07:00
Unglingum í Liverpool boðnar háar fjárhæðir fyrir hnífaárásir Í BBC-hlaðvarpinu Beyond Today kom fram að unglingum í Liverpool hefur verið boðið allt að þúsund pund gegn því að stinga önnur ungmenni. Erlent 17.6.2019 08:45
Hellti sér yfir „hamfaraborgarstjórann“ eftir morðhrinuna í London Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forsetinn hellir sér yfir Sadiq Khan borgarstjóra London en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman. Erlent 15.6.2019 22:44
Hundruð yfirgefa heimili sín vegna flóða í Englandi Sökum mikilla rigninga í Lincolnskíri í austurhluta Englands hefur áin Steeping flætt yfir bakka sína, því hefur íbúum 580 heimila í bænum Wainfleet All Saints, norðan og sunnan árinnar, verið gert að yfirgefa heimili sín. Erlent 15.6.2019 18:07
Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt Erlent 15.6.2019 16:27
Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. Erlent 10.6.2019 18:51
Tuttugu íbúðir eyðilögðust í brunanum í Lundúnum Mikill eldur kom upp í fjölbýlishúsi í austurhluta Lundúna síðdegis í dag. Erlent 9.6.2019 21:23
Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Yfir eitt hundrað breskir slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem umlykur nú íbúðablokk í austurhluta Lundúna. Erlent 9.6.2019 15:47
England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. Fótbolti 7.6.2019 10:54
Stjóri Leyton Orient og fyrrverandi varnarmaður Tottenham er látinn Justin Edinburgh er látinn, 49 ára að aldri. Enski boltinn 8.6.2019 18:57
Chelsea áfrýjar banninu til Alþjóða íþróttadómstólsins Chelsea hefur ákveðið að fara lengra með félagsskiptabann sitt en FIFA dæmdi enska úrvalsdeildarliðið í bann fram til janúar 2020. Enski boltinn 7.6.2019 08:11
Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni. Enski boltinn 3.6.2019 13:49
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti