Rappari varð fyrir árás á tónleikum BBC Sylvía Hall skrifar 6. október 2019 11:11 Krept þakkaði aðdáendum sínum stuðninginn á Twitter-síðu sinni og sagðist snúa aftur fyrr en varir. Vísir/Getty Tónleikum BBC 1Xtra live í Birmingham í gær var skyndilega aflýst eftir að rapparinn Krept varð fyrir árás baksviðs. Lögreglan leitar nú vitna að árásinni. Uppselt var á tónleikana og áttu tónlistarmenn á borð við French Montana og Wizkid að koma fram fyrir framan hátt í sextán þúsund manns. Krept, sem er meðlimur rapptvíeykisins Krept and Konan, var þó ekki á meðal þeirra sem áttu að koma fram á tónleikunum. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu en útsendingin var stöðvuð eftir árásina. Í yfirlýsingu frá BBC kemur fram að þeim þyki miður að aflýsa tónleikunum en öryggismál væru í forgangi. Þá hörmuðu þeir að slíkt kæmi fyrir gest á tónleikum þeirra. Rapparinn hlaut djúpan skurð eftir árásina en viðbragðsaðilar voru á staðnum sem hlúðu að honum og þurfti hann því ekki að fara á sjúkrahús til aðhlynningar. Í færslu á Twitter-síðu sinni sagðist rapparinn vera við góða heilsu og hann myndi „snúa aftur fyrr en varir“.My people thanks for the messages Im good, ill be back in no time. God was with me trust me. Cant keep a good man down — I SPY OUT NOW (@kreptplaydirty) October 6, 2019 Bretland England Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Sjá meira
Tónleikum BBC 1Xtra live í Birmingham í gær var skyndilega aflýst eftir að rapparinn Krept varð fyrir árás baksviðs. Lögreglan leitar nú vitna að árásinni. Uppselt var á tónleikana og áttu tónlistarmenn á borð við French Montana og Wizkid að koma fram fyrir framan hátt í sextán þúsund manns. Krept, sem er meðlimur rapptvíeykisins Krept and Konan, var þó ekki á meðal þeirra sem áttu að koma fram á tónleikunum. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu en útsendingin var stöðvuð eftir árásina. Í yfirlýsingu frá BBC kemur fram að þeim þyki miður að aflýsa tónleikunum en öryggismál væru í forgangi. Þá hörmuðu þeir að slíkt kæmi fyrir gest á tónleikum þeirra. Rapparinn hlaut djúpan skurð eftir árásina en viðbragðsaðilar voru á staðnum sem hlúðu að honum og þurfti hann því ekki að fara á sjúkrahús til aðhlynningar. Í færslu á Twitter-síðu sinni sagðist rapparinn vera við góða heilsu og hann myndi „snúa aftur fyrr en varir“.My people thanks for the messages Im good, ill be back in no time. God was with me trust me. Cant keep a good man down — I SPY OUT NOW (@kreptplaydirty) October 6, 2019
Bretland England Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Sjá meira