Sænski handboltinn Heitur Teitur og Geir skellti Berlínarrefunum Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Ekki voru þeir þó allir í sigurliði. Handbolti 27.2.2020 19:40 Ágúst Elí og Þráinn Orri í sigurliðum gegn löndum sínum Bjerringbro-Silkeborg skapaði sér fjögurra stiga forskot á Skjern með 28-25 sigri þegar þessi tvö Íslendingalið mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í Svíþjóð fagnaði Ágúst Elí Björgvinsson í Íslendingaslag. Handbolti 22.2.2020 16:53 Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Handbolti 19.2.2020 21:29 Teitur með átta og Ágúst fékk stig gegn toppliðinu Ágúst Elí Björgvinsson varði mark meistara Sävehof í kvöld þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við topplið Alingsås á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.2.2020 19:53 Landsliðskona með slitið krossband Landsliðkonan í handbolta Andrea Jacobsen er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. Handbolti 8.2.2020 15:49 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. Handbolti 6.2.2020 21:15 Íslensk markasúpa í Íslendingaslagnum í Danmörku Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1.2.2020 17:59 Tomas Svensson benti Eskilstuna Guif á að fá Daníel Daníel Freyr Andrésson fer aftur til Svíþjóðar eftir tímabilið. Handbolti 31.1.2020 09:26 Ágúst Elí sagður á förum til KIF Kolding Hafnfirðingurinn gæti leikið í Danmörku á næsta tímabili. Handbolti 28.1.2020 16:29 Löwen vann Íslendingaslaginn | Níundi sigur Kristianstad í röð Alexander Petersson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen gegn Bergischer. Handbolti 26.12.2019 16:33 Íslendingarnir öflugir í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.12.2019 20:15 Teitur hjá Kristianstad til 2022 Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Teitur Örn Einarsson framlengdi í dag samning sinn við sænska félagið Kristianstad. Handbolti 19.12.2019 19:32 Elísabet gagnrýnir landsliðsvalið Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 16.12.2019 20:53 Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld. Handbolti 16.12.2019 19:34 Óvænt tap hjá Ljónunum, Íslendingarnir magnaðir hjá Kristianstad og annað tap Skjern í röð Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Handbolti 12.12.2019 20:30 Níu íslensk mörk í fimmta deildarsigri Kristianstad í röð og Aron Dagur á toppnum Sænska stórveldið er að vakna. Handbolti 9.12.2019 20:00 Enn einn sigurinn hjá Aroni og félögum | Ágúst Elí varði tíu skot Barcelona vann enn einn leikinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.12.2019 21:52 Guðjón Valur og félagar komnir í undanúrslit Paris Saint-Germain vann Montpellier í stórleik 8-liða úrslita frönsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 5.12.2019 21:42 Teitur með fimm í fjórða sigri Kristianstad í röð Íslendingaliðunum gekk misvel í kvöld. Handbolti 4.12.2019 20:38 Sjöundi sigur strákanna hans Patreks í síðustu átta leikjum Íslendingaliðinu Skjern gengur allt í haginn þessa dagana. Handbolti 3.12.2019 20:30 Heitur Teitur í stórsigri Kristianstad Selfyssingarnir að gera það gott í handboltanum á Norðurlöndunum i kvöld. Handbolti 20.11.2019 19:31 Ágúst átti bestu vörsluna í Meistaradeildinni | Myndband Tvöföld varsla landsliðsmarkvarðarins var valin sú besta í 7. umferð Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 12.11.2019 12:35 Enn einn stórleikurinn hjá Bjarka Má: Markahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 10.11.2019 16:32 Aron á toppnum eftir dramatískan sigur í Íslendingaslag Aron Dagur Pálsson og félagar hans í Alingsås eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í kvöld, 29-28. Handbolti 5.11.2019 20:03 Aron öflugur í Meistaradeildarsigri og sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Nokkrir íslenskir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Handbolti 30.10.2019 19:33 Sönderjyske vann Íslendingaslag við GOG Sönderjyske hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Álaborg vann þægilegan sigur á Fredericia. Handbolti 16.10.2019 19:10 Teitur markahæstur í tapi Kristianstad Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli. Handbolti 7.10.2019 18:37 Tólf íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslendingarnir í liði Kristianstad fóru mikinn í eins marks sigri á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 2.10.2019 19:08 Álaborg með fullt hús í Meistaradeildinni en átján íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrír Íslendingar voru í eldlínunni inni á vellinum í Meistaradeildinni og einn sá leikinn frá hliðarlínunni. Handbolti 29.9.2019 17:02 Ágúst Elí og Björgvin Páll í stuði Markverðir Íslands á síðustu tveimur stórmótum vörðu vel í kvöld. Handbolti 26.9.2019 19:54 « ‹ 3 4 5 6 7 ›
Heitur Teitur og Geir skellti Berlínarrefunum Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Ekki voru þeir þó allir í sigurliði. Handbolti 27.2.2020 19:40
Ágúst Elí og Þráinn Orri í sigurliðum gegn löndum sínum Bjerringbro-Silkeborg skapaði sér fjögurra stiga forskot á Skjern með 28-25 sigri þegar þessi tvö Íslendingalið mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í Svíþjóð fagnaði Ágúst Elí Björgvinsson í Íslendingaslag. Handbolti 22.2.2020 16:53
Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Handbolti 19.2.2020 21:29
Teitur með átta og Ágúst fékk stig gegn toppliðinu Ágúst Elí Björgvinsson varði mark meistara Sävehof í kvöld þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við topplið Alingsås á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.2.2020 19:53
Landsliðskona með slitið krossband Landsliðkonan í handbolta Andrea Jacobsen er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. Handbolti 8.2.2020 15:49
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. Handbolti 6.2.2020 21:15
Íslensk markasúpa í Íslendingaslagnum í Danmörku Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1.2.2020 17:59
Tomas Svensson benti Eskilstuna Guif á að fá Daníel Daníel Freyr Andrésson fer aftur til Svíþjóðar eftir tímabilið. Handbolti 31.1.2020 09:26
Ágúst Elí sagður á förum til KIF Kolding Hafnfirðingurinn gæti leikið í Danmörku á næsta tímabili. Handbolti 28.1.2020 16:29
Löwen vann Íslendingaslaginn | Níundi sigur Kristianstad í röð Alexander Petersson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen gegn Bergischer. Handbolti 26.12.2019 16:33
Íslendingarnir öflugir í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.12.2019 20:15
Teitur hjá Kristianstad til 2022 Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Teitur Örn Einarsson framlengdi í dag samning sinn við sænska félagið Kristianstad. Handbolti 19.12.2019 19:32
Elísabet gagnrýnir landsliðsvalið Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 16.12.2019 20:53
Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld. Handbolti 16.12.2019 19:34
Óvænt tap hjá Ljónunum, Íslendingarnir magnaðir hjá Kristianstad og annað tap Skjern í röð Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Handbolti 12.12.2019 20:30
Níu íslensk mörk í fimmta deildarsigri Kristianstad í röð og Aron Dagur á toppnum Sænska stórveldið er að vakna. Handbolti 9.12.2019 20:00
Enn einn sigurinn hjá Aroni og félögum | Ágúst Elí varði tíu skot Barcelona vann enn einn leikinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.12.2019 21:52
Guðjón Valur og félagar komnir í undanúrslit Paris Saint-Germain vann Montpellier í stórleik 8-liða úrslita frönsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 5.12.2019 21:42
Teitur með fimm í fjórða sigri Kristianstad í röð Íslendingaliðunum gekk misvel í kvöld. Handbolti 4.12.2019 20:38
Sjöundi sigur strákanna hans Patreks í síðustu átta leikjum Íslendingaliðinu Skjern gengur allt í haginn þessa dagana. Handbolti 3.12.2019 20:30
Heitur Teitur í stórsigri Kristianstad Selfyssingarnir að gera það gott í handboltanum á Norðurlöndunum i kvöld. Handbolti 20.11.2019 19:31
Ágúst átti bestu vörsluna í Meistaradeildinni | Myndband Tvöföld varsla landsliðsmarkvarðarins var valin sú besta í 7. umferð Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 12.11.2019 12:35
Enn einn stórleikurinn hjá Bjarka Má: Markahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 10.11.2019 16:32
Aron á toppnum eftir dramatískan sigur í Íslendingaslag Aron Dagur Pálsson og félagar hans í Alingsås eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í kvöld, 29-28. Handbolti 5.11.2019 20:03
Aron öflugur í Meistaradeildarsigri og sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Nokkrir íslenskir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Handbolti 30.10.2019 19:33
Sönderjyske vann Íslendingaslag við GOG Sönderjyske hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Álaborg vann þægilegan sigur á Fredericia. Handbolti 16.10.2019 19:10
Teitur markahæstur í tapi Kristianstad Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli. Handbolti 7.10.2019 18:37
Tólf íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslendingarnir í liði Kristianstad fóru mikinn í eins marks sigri á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 2.10.2019 19:08
Álaborg með fullt hús í Meistaradeildinni en átján íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrír Íslendingar voru í eldlínunni inni á vellinum í Meistaradeildinni og einn sá leikinn frá hliðarlínunni. Handbolti 29.9.2019 17:02
Ágúst Elí og Björgvin Páll í stuði Markverðir Íslands á síðustu tveimur stórmótum vörðu vel í kvöld. Handbolti 26.9.2019 19:54