Sænski boltinn Kolbeinn skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Kolbeinn Sigþórsson reyndist liði sínu, Gautaborg, mikilvægur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið fékk Mjallby í heimsókn. Fótbolti 18.7.2021 17:52 Skoraði tveimur dögum eftir að hafa komið heim frá EM Síðustu vikur og mánuðir hafa verið viðburðaríkir hjá danska landsliðsmanninum Anders Christiansen en hann leikur með Malmö í Svíþjóð. Fótbolti 12.7.2021 20:31 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það“ Norrköping vann 1-0 útisigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram í 22 gráðu hita, eitthvað sem Ara Frey Skúlasyni, landsliðsmanni Íslands og leikmanni Norrköping, fannst einfaldlega of mikið. Fótbolti 12.7.2021 14:00 Sjáðu markið: Kolbeinn skoraði í fyrsta sigrinum síðan í apríl Kolbeinn Sigþórsson var á skotskónum í 3-2 sigri Gautaborgar á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gautaborg hafði aðeins unnið einn leik fram að leik dagsins. Fótbolti 11.7.2021 17:30 Sjáðu sigurmarkið sem Ísak Bergmann lagði upp Þrír íslenskir landsliðsmenn í knattspyrna voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.7.2021 16:15 Glódís Perla mögulega á leið til Bayern München Glódís Perla Viggósdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni. Glódís var verðlaunuð fyrir góðan árangur eftir 5-0 sigur liðsins gegn Växjö í dag. Fótbolti 8.7.2021 22:01 Hefur bara byrjað tvo leiki en er komin með fjögur mörk í sænsku úrvalsdeildinni Íslenska knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur heldur betur verið að gera frábæra hluti í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Fótbolti 8.7.2021 12:31 Mikil sigling á Guðrúnu og félögum Guðrún Arnardóttir var að venju í byrjunarliði Djurgården sem vann 2-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hlín Eiríksdóttir er enn frá vegna meiðsla hjá Piteå. Fótbolti 7.7.2021 19:31 Diljá á skotskónum annan leikinn í röð Diljá Ýr Zomers var á meðal markaskorara í 3-0 sigri Häcken á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 18:31 Féll á læknisskoðun og missti af samningi við sænskt lið Ekkert verður að því að bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hjá Keflavík fari út í atvinnumennsku til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 7.7.2021 10:31 Kolbeinn spenntur fyrir komu hins þaulreynda Marcus Berg Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu. Fótbolti 6.7.2021 20:31 Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. Fótbolti 6.7.2021 16:46 Kolbeinn brjálaður út í markvörðinn sem hafði af honum dauðafæri Hvorki gengur né rekur hjá Gautaborg, liði íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir Elfsborg á heimavelli í kvöld þar sem Kolbeinn fékk gullið tækifæri til að jafna leikinn í lokin en markvörður Gautaborgar hafði það af honum. Fótbolti 5.7.2021 19:34 Sjáðu heimsklassa markvörslur Cecilíu á móti toppliðinu um helgina Hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk tækifærið með KIF Örebro í sænsku deildinni um helgina og sýndi heldur betur hvers hún er megnug. Fótbolti 5.7.2021 11:31 Emil og félagar unnu toppliðið - Tap hjá Adam Emil Pálsson og liðsfélagar hans í Sarpsborg unnu frækinn 1-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Skandinavíu. Fótbolti 4.7.2021 18:05 Viðar skoraði og lagði upp í sigri Viðar Ari Jónsson átti frábæran leik í liði Sandefjord er liðið lagði Stabæk, 2-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.7.2021 14:56 Sjáðu glæsimarkið sem Ari skoraði eftir sendingu Ísaks Ari Freyr Skúlason var á skotskónum er IFK Norrköping vann 3-2 sigur á sænsku meisturunum í Malmö í dag. Fótbolti 3.7.2021 15:02 Diljá Ýr skoraði í stórsigri á Kristianstad Tveir leikir voru á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni síðdegis. Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Häcken vann 6-2 sigur á Kristianstad en Växjö þoldi 2-0 tap fyrir Eskiltuna. Fótbolti 2.7.2021 19:28 Félagar Hlínar sendu lið Hallberu í fallsæti 11. umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í Svíþjóð hófst í kvöld með einum leik. Piteå rúllaði yfir AIK 4-0 í fallslag. Fótbolti 1.7.2021 19:01 Mark og tvær stoðsendingar hjá Sveindísi í stórsigri Kristianstads er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 6-1 sigur á Piteå í dag. Fótbolti 27.6.2021 13:53 Myndskeið: Íslendingaslagur stöðvaður eftir að eldingu laust niður Merkilegt atvik átti sér stað undir lok leiks Örebro og Kristianstad á heimavelli þeirra fyrrnefndu í síðasta leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eldingu laust niður á vellinum, eða í nánd við hann. Leikurinn var tímabundið flautaður af en Kristianstad vann að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 20.6.2021 17:12 Diljá Ýr skoraði í 10-0 sigri á liði Hallberu - Hlín enn meidd Tveimur leikjum var að ljúka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni en Diljá Ýr Zomers komst á blað í svakalegum sigri Häcken á AIK. Fótbolti 20.6.2021 15:01 Markalaust í Íslendingaslagnum Växjö og Djurgården gerðu markalaust jafntefli á Visma Arena, heimavelli Växjö, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði lið berjast við falldrauginn. Fótbolti 20.6.2021 13:00 Samúel og Bjarni í tapliðum Tveir Íslendingar voru í eldlínunni fyrri hluta dags í Skandinavíu. Báðir voru í tapliði. Fótbolti 19.6.2021 15:06 Fyrirliði Svía setti Evrópumet Caroline Seger, fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, setti í dag Evrópumet er Svíþjóð gerði markalaust jafntefli við Ástralíu í vináttulandsleik. Fótbolti 15.6.2021 20:45 Milos nýr þjálfari Jóns Guðna Knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic hefur verið ráðinn sem þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby. Jón Guðni Fjóluson er í lykilhlutverki í vörn liðsins. Fótbolti 13.6.2021 22:46 Milos þykir líklegur til að taka við liðinu hans Zlatans Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkinga og Breiðabliks, er sterklega orðaður við sænska úrvalsdeildarfélagið Hammarby. Fótbolti 11.6.2021 09:01 Enn bætist í Íslendingaflóruna hjá Kristianstad Þorsteinn Magnússon hefur verið ráðinn markmannsþjálfari sænska knattspyrnuliðsins. Kristianstad. Hann verður sjöundi Íslendingurinn sem er á mála hjá félaginu. Fótbolti 10.6.2021 18:01 Hamrén hefur hafnað þremur félögum og einu landsliði Erik Hamrén er ekki hættur að þjálfa. Þetta segir fyrrum íslenski landsliðsþjálfarinn í löngu viðtali við Expressen þar sem hann fer yfir stöðuna hjá sér. Fótbolti 6.6.2021 09:45 Hallbera og stöllur hennar höfðu betur í Íslendingaslagnum Fjölmargar íslenskar knattspyrnukonur leika í sænsku úrvalsdeildinni og voru í eldlínunni í dag. Fótbolti 5.6.2021 17:31 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 40 ›
Kolbeinn skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Kolbeinn Sigþórsson reyndist liði sínu, Gautaborg, mikilvægur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið fékk Mjallby í heimsókn. Fótbolti 18.7.2021 17:52
Skoraði tveimur dögum eftir að hafa komið heim frá EM Síðustu vikur og mánuðir hafa verið viðburðaríkir hjá danska landsliðsmanninum Anders Christiansen en hann leikur með Malmö í Svíþjóð. Fótbolti 12.7.2021 20:31
„Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það“ Norrköping vann 1-0 útisigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram í 22 gráðu hita, eitthvað sem Ara Frey Skúlasyni, landsliðsmanni Íslands og leikmanni Norrköping, fannst einfaldlega of mikið. Fótbolti 12.7.2021 14:00
Sjáðu markið: Kolbeinn skoraði í fyrsta sigrinum síðan í apríl Kolbeinn Sigþórsson var á skotskónum í 3-2 sigri Gautaborgar á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gautaborg hafði aðeins unnið einn leik fram að leik dagsins. Fótbolti 11.7.2021 17:30
Sjáðu sigurmarkið sem Ísak Bergmann lagði upp Þrír íslenskir landsliðsmenn í knattspyrna voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.7.2021 16:15
Glódís Perla mögulega á leið til Bayern München Glódís Perla Viggósdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni. Glódís var verðlaunuð fyrir góðan árangur eftir 5-0 sigur liðsins gegn Växjö í dag. Fótbolti 8.7.2021 22:01
Hefur bara byrjað tvo leiki en er komin með fjögur mörk í sænsku úrvalsdeildinni Íslenska knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur heldur betur verið að gera frábæra hluti í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Fótbolti 8.7.2021 12:31
Mikil sigling á Guðrúnu og félögum Guðrún Arnardóttir var að venju í byrjunarliði Djurgården sem vann 2-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hlín Eiríksdóttir er enn frá vegna meiðsla hjá Piteå. Fótbolti 7.7.2021 19:31
Diljá á skotskónum annan leikinn í röð Diljá Ýr Zomers var á meðal markaskorara í 3-0 sigri Häcken á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 18:31
Féll á læknisskoðun og missti af samningi við sænskt lið Ekkert verður að því að bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hjá Keflavík fari út í atvinnumennsku til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 7.7.2021 10:31
Kolbeinn spenntur fyrir komu hins þaulreynda Marcus Berg Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu. Fótbolti 6.7.2021 20:31
Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. Fótbolti 6.7.2021 16:46
Kolbeinn brjálaður út í markvörðinn sem hafði af honum dauðafæri Hvorki gengur né rekur hjá Gautaborg, liði íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir Elfsborg á heimavelli í kvöld þar sem Kolbeinn fékk gullið tækifæri til að jafna leikinn í lokin en markvörður Gautaborgar hafði það af honum. Fótbolti 5.7.2021 19:34
Sjáðu heimsklassa markvörslur Cecilíu á móti toppliðinu um helgina Hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk tækifærið með KIF Örebro í sænsku deildinni um helgina og sýndi heldur betur hvers hún er megnug. Fótbolti 5.7.2021 11:31
Emil og félagar unnu toppliðið - Tap hjá Adam Emil Pálsson og liðsfélagar hans í Sarpsborg unnu frækinn 1-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Skandinavíu. Fótbolti 4.7.2021 18:05
Viðar skoraði og lagði upp í sigri Viðar Ari Jónsson átti frábæran leik í liði Sandefjord er liðið lagði Stabæk, 2-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.7.2021 14:56
Sjáðu glæsimarkið sem Ari skoraði eftir sendingu Ísaks Ari Freyr Skúlason var á skotskónum er IFK Norrköping vann 3-2 sigur á sænsku meisturunum í Malmö í dag. Fótbolti 3.7.2021 15:02
Diljá Ýr skoraði í stórsigri á Kristianstad Tveir leikir voru á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni síðdegis. Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Häcken vann 6-2 sigur á Kristianstad en Växjö þoldi 2-0 tap fyrir Eskiltuna. Fótbolti 2.7.2021 19:28
Félagar Hlínar sendu lið Hallberu í fallsæti 11. umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í Svíþjóð hófst í kvöld með einum leik. Piteå rúllaði yfir AIK 4-0 í fallslag. Fótbolti 1.7.2021 19:01
Mark og tvær stoðsendingar hjá Sveindísi í stórsigri Kristianstads er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 6-1 sigur á Piteå í dag. Fótbolti 27.6.2021 13:53
Myndskeið: Íslendingaslagur stöðvaður eftir að eldingu laust niður Merkilegt atvik átti sér stað undir lok leiks Örebro og Kristianstad á heimavelli þeirra fyrrnefndu í síðasta leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eldingu laust niður á vellinum, eða í nánd við hann. Leikurinn var tímabundið flautaður af en Kristianstad vann að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 20.6.2021 17:12
Diljá Ýr skoraði í 10-0 sigri á liði Hallberu - Hlín enn meidd Tveimur leikjum var að ljúka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni en Diljá Ýr Zomers komst á blað í svakalegum sigri Häcken á AIK. Fótbolti 20.6.2021 15:01
Markalaust í Íslendingaslagnum Växjö og Djurgården gerðu markalaust jafntefli á Visma Arena, heimavelli Växjö, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði lið berjast við falldrauginn. Fótbolti 20.6.2021 13:00
Samúel og Bjarni í tapliðum Tveir Íslendingar voru í eldlínunni fyrri hluta dags í Skandinavíu. Báðir voru í tapliði. Fótbolti 19.6.2021 15:06
Fyrirliði Svía setti Evrópumet Caroline Seger, fyrirliði sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, setti í dag Evrópumet er Svíþjóð gerði markalaust jafntefli við Ástralíu í vináttulandsleik. Fótbolti 15.6.2021 20:45
Milos nýr þjálfari Jóns Guðna Knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic hefur verið ráðinn sem þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby. Jón Guðni Fjóluson er í lykilhlutverki í vörn liðsins. Fótbolti 13.6.2021 22:46
Milos þykir líklegur til að taka við liðinu hans Zlatans Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkinga og Breiðabliks, er sterklega orðaður við sænska úrvalsdeildarfélagið Hammarby. Fótbolti 11.6.2021 09:01
Enn bætist í Íslendingaflóruna hjá Kristianstad Þorsteinn Magnússon hefur verið ráðinn markmannsþjálfari sænska knattspyrnuliðsins. Kristianstad. Hann verður sjöundi Íslendingurinn sem er á mála hjá félaginu. Fótbolti 10.6.2021 18:01
Hamrén hefur hafnað þremur félögum og einu landsliði Erik Hamrén er ekki hættur að þjálfa. Þetta segir fyrrum íslenski landsliðsþjálfarinn í löngu viðtali við Expressen þar sem hann fer yfir stöðuna hjá sér. Fótbolti 6.6.2021 09:45
Hallbera og stöllur hennar höfðu betur í Íslendingaslagnum Fjölmargar íslenskar knattspyrnukonur leika í sænsku úrvalsdeildinni og voru í eldlínunni í dag. Fótbolti 5.6.2021 17:31