EM 2022 í Englandi Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. Fótbolti 20.6.2022 11:02 Ísland upp um eitt sæti á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 17. sæti á heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Listinn var uppfærður í dag og fer Ísland upp um eitt sæti. Fótbolti 17.6.2022 13:00 „Mjög óvinsæl“ en verður með á EM Danir verða líkt og Íslendingar á Evrópumótinu í Englandi í næsta mánuði og nú hefur danski landsliðsþjálfarinn Lars Söndergaard tilkynnt hvaða 23 leikmenn hann ætlar að taka með á mótið. Fótbolti 16.6.2022 15:01 Elín Metta fór meidd af velli og EM mögulega í hættu Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, meiddist er Valur heimsótti Selfoss í Bestu deild kvenna á þriðjudag. Gestirnir frá Hlíðarenda unnu 1-0 útisigur en Elín Metta þurfti að fara meidd af velli eftir rúmlega klukkustundarleik. Íslenski boltinn 15.6.2022 08:31 Ósammála vali Nadim en segir hana velkomna Nadia Nadim, landsliðskona Dana í fótbolta, er umdeild í Danmörku vegna sinna starfa sem sendiherra HM í Katar. Pernille Harder segir hana þó velkomna í danska landsliðshópinn. Fótbolti 13.6.2022 19:07 Fagnar athyglinni en les ekki fréttir um sjálfa sig Sveindís Jane Jónsdóttir segir að staðan sem hún er í núna komi sér ekki á óvart. Hún lætur athyglina ekki trufla sig. Fótbolti 13.6.2022 09:01 Þorsteinn skýrir valið á EM-hópnum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem leikur á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti 11.6.2022 14:29 EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. Fótbolti 11.6.2022 13:11 Fóru yfir mögulegan EM hóp landsliðsins: Ekkert sem kom á óvart Hópur Íslands fyrir Evrópumótið í fótbolta verður tilkynntur á morgun, föstudag. Því ákvað Helana Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna, að leyfa sérfræðingum þáttarins að velja sinn 23 manna hóp. Fótbolti 9.6.2022 12:30 Léku í sömu búningum gegn Englandi og kvennalandsliðið mun gera á EM Þýskaland og England gerðu 1-1 jafntefli er þjóðirnar mættust í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Búningur þýska liðsins vöktu athygli en karlalandsliðið lék í sömu treyjum og kvennalandsliðið mun gera á Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 8.6.2022 08:31 María á EM og markmiðið er verðlaun María Þórisdóttir er á sínum stað í norska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Norðmenn kynntu lokahóp sinn í dag. Fótbolti 7.6.2022 16:29 Of mörg áföll í aðdraganda síðasta EM Dagný Brynjarsdóttir segir að ýmislegt hafi orðið þess valdandi að Ísland náði ekki markmiðum sínum á Evrópumótinu í Hollandi 2017. Fótbolti 7.6.2022 09:01 EM í brennidepli þegar Þorsteinn Halldórs og Vanda heimsóttu Helenu Áttunda umferð Bestu deildarinnar í fótbolta hefst annan í hvítasunnu og lýkur með fjórum leikjum á þriðjudag Fótbolti 5.6.2022 11:04 Segir að Sara Björk myndi henta leikstíl Chelsea, Man City eða Bayern Reikna má með að landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir verði eftirsótt í sumar en samningur hennar við Evrópumeistara Lyon er við það að renna út. Hún segir sjálf að deildirnar í Englandi, Spáni og Þýskalandi heilli mest. Fótbolti 3.6.2022 13:01 „Á þeim tíma vildum við meina að við værum undirbúnar en svo lærir maður ýmislegt eftir á“ Glódís Perla Viggósdóttir segir að ef til vill hafi leikmenn kvennalandsliðsins í fótbolta ekki alveg verið tilbúnir fyrir alla athyglina og pressuna á síðasta Evrópumóti. Fótbolti 3.6.2022 09:00 Mæta Pólverjum í general prufunni fyrir EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því pólska ytra í eina vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumótið í Englandi. Fótbolti 2.6.2022 14:30 Svona er EM-búningur Íslands Nú er ljóst hvernig búningum íslenska kvennalandsliðið mun spila í á Evrópumótinu í Englandi í júlí. Fótbolti 2.6.2022 09:33 Tvö sambönd drógu KSÍ á asnaeyrunum og enn er beðið Rétt rúmur mánuður er þar til að stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta hefja keppni á EM í Englandi. Samt hefur enn ekki verið tilkynnt um einn einasta vináttulandsleik fyrir liðið til undirbúnings fyrir mótið. Fótbolti 1.6.2022 22:30 Segir Ísland aldrei hafa átt jafn sterkt landslið Sara Björk Gunnarsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið hafi líklega aldrei verið jafn vel skipað og um þessar mundir. Fótbolti 1.6.2022 09:01 Svindlaði á stelpunum okkar en fær ekki að mæta þeim aftur vegna ósættis Þrátt fyrir að hafa spilað og skorað í sigri Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmri viku er Amandine Henry ekki í franska landsliðshópnum sem mætir Íslandi á EM í Englandi í sumar. Fótbolti 30.5.2022 23:01 Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München. Fótbolti 19.5.2022 16:00 Fá einn leik fyrir EM og U23-liðið mætir A-landsliði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun leika einn leik fyrir Evrópumótið í Englandi í júlí og það ætti að skýrast á næstu dögum hver andstæðingurinn verður. Fótbolti 19.5.2022 10:23 Heimildarmynd um Söru Björk komin út: Fótboltakonur þurfa ekki að velja á milli Heimildarmynd um meðgöngu landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og endurkomu hennar inn á fótboltavöllinn er nú komin í loftið. Fótbolti 17.5.2022 09:32 Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:32 Baráttusætin í EM-hópnum Í dag, 10. maí, eru tveir mánuðir þar til íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á Englandi. En hvernig myndi hópur Íslands líta út á EM? Vísir kannaði málið. Fótbolti 10.5.2022 12:01 Kristín Dís með slitið krossband | EM úr sögunni Kristín Dís Árnadóttir sleit krossband í hné þegar hún meiddist í leik með Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Fótbolti 25.4.2022 07:01 Handarbrotnaði á æfingu með Bayern en stefnir á að vera klár fyrir EM Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir því óláni að handarbrotna á æfingu nýverið. Þrátt fyrir að þau miklu vonbrigði horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á að vera klár fyrir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 22.4.2022 08:00 Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Söru Caroline Seger, fyrirliði sænska landsliðsins og leikjahæsti leikmaður í sögu þess, tekur undir gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur val mótshaldara á EM 2022 á keppnisvöllum á mótinu. Fótbolti 20.4.2022 12:31 Gagnrýni Söru á mótshaldara EM vekur heimsathygli Gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur á mótshaldara EM 2022 hefur vakið heimsathygli. Hún er afar ósátt við að tveir leikir Íslands á mótinu fari fram á akademíuleikvangi Manchester City. Fótbolti 20.4.2022 10:00 Sara gagnrýnir gestgjafa EM: „Veit ekki hvað er í gangi í hausnum á þeim“ Sara Björk Gunnarsdóttir segir að gestgjafar Evrópumótsins í fótbolta í sumar virðist ekkert vera að fylgjast með því sem sé í gangi í knattspyrnu kvenna í heiminum. Hún segir vanvirðingu fólgna í því á hvaða völlum Ísland spili sína leiki. Fótbolti 19.4.2022 10:31 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 25 ›
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. Fótbolti 20.6.2022 11:02
Ísland upp um eitt sæti á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 17. sæti á heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Listinn var uppfærður í dag og fer Ísland upp um eitt sæti. Fótbolti 17.6.2022 13:00
„Mjög óvinsæl“ en verður með á EM Danir verða líkt og Íslendingar á Evrópumótinu í Englandi í næsta mánuði og nú hefur danski landsliðsþjálfarinn Lars Söndergaard tilkynnt hvaða 23 leikmenn hann ætlar að taka með á mótið. Fótbolti 16.6.2022 15:01
Elín Metta fór meidd af velli og EM mögulega í hættu Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, meiddist er Valur heimsótti Selfoss í Bestu deild kvenna á þriðjudag. Gestirnir frá Hlíðarenda unnu 1-0 útisigur en Elín Metta þurfti að fara meidd af velli eftir rúmlega klukkustundarleik. Íslenski boltinn 15.6.2022 08:31
Ósammála vali Nadim en segir hana velkomna Nadia Nadim, landsliðskona Dana í fótbolta, er umdeild í Danmörku vegna sinna starfa sem sendiherra HM í Katar. Pernille Harder segir hana þó velkomna í danska landsliðshópinn. Fótbolti 13.6.2022 19:07
Fagnar athyglinni en les ekki fréttir um sjálfa sig Sveindís Jane Jónsdóttir segir að staðan sem hún er í núna komi sér ekki á óvart. Hún lætur athyglina ekki trufla sig. Fótbolti 13.6.2022 09:01
Þorsteinn skýrir valið á EM-hópnum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem leikur á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti 11.6.2022 14:29
EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. Fótbolti 11.6.2022 13:11
Fóru yfir mögulegan EM hóp landsliðsins: Ekkert sem kom á óvart Hópur Íslands fyrir Evrópumótið í fótbolta verður tilkynntur á morgun, föstudag. Því ákvað Helana Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna, að leyfa sérfræðingum þáttarins að velja sinn 23 manna hóp. Fótbolti 9.6.2022 12:30
Léku í sömu búningum gegn Englandi og kvennalandsliðið mun gera á EM Þýskaland og England gerðu 1-1 jafntefli er þjóðirnar mættust í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Búningur þýska liðsins vöktu athygli en karlalandsliðið lék í sömu treyjum og kvennalandsliðið mun gera á Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 8.6.2022 08:31
María á EM og markmiðið er verðlaun María Þórisdóttir er á sínum stað í norska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Norðmenn kynntu lokahóp sinn í dag. Fótbolti 7.6.2022 16:29
Of mörg áföll í aðdraganda síðasta EM Dagný Brynjarsdóttir segir að ýmislegt hafi orðið þess valdandi að Ísland náði ekki markmiðum sínum á Evrópumótinu í Hollandi 2017. Fótbolti 7.6.2022 09:01
EM í brennidepli þegar Þorsteinn Halldórs og Vanda heimsóttu Helenu Áttunda umferð Bestu deildarinnar í fótbolta hefst annan í hvítasunnu og lýkur með fjórum leikjum á þriðjudag Fótbolti 5.6.2022 11:04
Segir að Sara Björk myndi henta leikstíl Chelsea, Man City eða Bayern Reikna má með að landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir verði eftirsótt í sumar en samningur hennar við Evrópumeistara Lyon er við það að renna út. Hún segir sjálf að deildirnar í Englandi, Spáni og Þýskalandi heilli mest. Fótbolti 3.6.2022 13:01
„Á þeim tíma vildum við meina að við værum undirbúnar en svo lærir maður ýmislegt eftir á“ Glódís Perla Viggósdóttir segir að ef til vill hafi leikmenn kvennalandsliðsins í fótbolta ekki alveg verið tilbúnir fyrir alla athyglina og pressuna á síðasta Evrópumóti. Fótbolti 3.6.2022 09:00
Mæta Pólverjum í general prufunni fyrir EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því pólska ytra í eina vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumótið í Englandi. Fótbolti 2.6.2022 14:30
Svona er EM-búningur Íslands Nú er ljóst hvernig búningum íslenska kvennalandsliðið mun spila í á Evrópumótinu í Englandi í júlí. Fótbolti 2.6.2022 09:33
Tvö sambönd drógu KSÍ á asnaeyrunum og enn er beðið Rétt rúmur mánuður er þar til að stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta hefja keppni á EM í Englandi. Samt hefur enn ekki verið tilkynnt um einn einasta vináttulandsleik fyrir liðið til undirbúnings fyrir mótið. Fótbolti 1.6.2022 22:30
Segir Ísland aldrei hafa átt jafn sterkt landslið Sara Björk Gunnarsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið hafi líklega aldrei verið jafn vel skipað og um þessar mundir. Fótbolti 1.6.2022 09:01
Svindlaði á stelpunum okkar en fær ekki að mæta þeim aftur vegna ósættis Þrátt fyrir að hafa spilað og skorað í sigri Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmri viku er Amandine Henry ekki í franska landsliðshópnum sem mætir Íslandi á EM í Englandi í sumar. Fótbolti 30.5.2022 23:01
Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München. Fótbolti 19.5.2022 16:00
Fá einn leik fyrir EM og U23-liðið mætir A-landsliði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun leika einn leik fyrir Evrópumótið í Englandi í júlí og það ætti að skýrast á næstu dögum hver andstæðingurinn verður. Fótbolti 19.5.2022 10:23
Heimildarmynd um Söru Björk komin út: Fótboltakonur þurfa ekki að velja á milli Heimildarmynd um meðgöngu landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og endurkomu hennar inn á fótboltavöllinn er nú komin í loftið. Fótbolti 17.5.2022 09:32
Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:32
Baráttusætin í EM-hópnum Í dag, 10. maí, eru tveir mánuðir þar til íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á Englandi. En hvernig myndi hópur Íslands líta út á EM? Vísir kannaði málið. Fótbolti 10.5.2022 12:01
Kristín Dís með slitið krossband | EM úr sögunni Kristín Dís Árnadóttir sleit krossband í hné þegar hún meiddist í leik með Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Fótbolti 25.4.2022 07:01
Handarbrotnaði á æfingu með Bayern en stefnir á að vera klár fyrir EM Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir því óláni að handarbrotna á æfingu nýverið. Þrátt fyrir að þau miklu vonbrigði horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á að vera klár fyrir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 22.4.2022 08:00
Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Söru Caroline Seger, fyrirliði sænska landsliðsins og leikjahæsti leikmaður í sögu þess, tekur undir gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur val mótshaldara á EM 2022 á keppnisvöllum á mótinu. Fótbolti 20.4.2022 12:31
Gagnrýni Söru á mótshaldara EM vekur heimsathygli Gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur á mótshaldara EM 2022 hefur vakið heimsathygli. Hún er afar ósátt við að tveir leikir Íslands á mótinu fari fram á akademíuleikvangi Manchester City. Fótbolti 20.4.2022 10:00
Sara gagnrýnir gestgjafa EM: „Veit ekki hvað er í gangi í hausnum á þeim“ Sara Björk Gunnarsdóttir segir að gestgjafar Evrópumótsins í fótbolta í sumar virðist ekkert vera að fylgjast með því sem sé í gangi í knattspyrnu kvenna í heiminum. Hún segir vanvirðingu fólgna í því á hvaða völlum Ísland spili sína leiki. Fótbolti 19.4.2022 10:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent