EM 2022 í Englandi Með á öllum EM-mótum Íslands en bíður enn þolinmóð eftir fyrstu mínútunum Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir er nú mætt á sitt fjórða stórmót og er þar í hópi þeim Söru Björk Gunnarsdóttur og Sif Atladóttur. Munurinn á þeim og Söndru er að Sandra hefur ekki enn fengið að spila einn einasta leik á EM. Fótbolti 8.7.2022 13:00 Sif Atla: Þeirra skref eru miklu styttri en þau voru fyrir mína kynslóð Margar af yngri leikmönnum íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í dag voru komnar ungar út í atvinnumennsku og reynsluboltinn Sif Atladóttir er sannfærð um að það muni hjálpa þeim á stóra sviðinu á EM kvenna í Englandi. Fótbolti 8.7.2022 10:00 Fá að heimsækja stelpurnar okkar í kastalann í dag Það fer vel um íslensku stelpurnar í höfuðstöðvum kvennaliðsins í Englandi en þær gista á sveitahóteli nærri Crewe. Fótbolti 8.7.2022 09:00 Gott að þær gátu núna aðeins kúplað sig út úr áreitinu heima á Íslandi Það er mikill áhugi á íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta eftir gott gengi síðustu ár og þátttöku á Evrópumóti í mekka fótboltans fram undan. Fótbolti 8.7.2022 08:01 Sif Atla: Kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á Sif Atladóttir og félagar hennar í landsliðinu hafa nú byrjað æfingar á enskri grundu og hún var ein af fjórum reynsluboltum sem hittu íslenska blaðamenn í dag. Fótbolti 7.7.2022 22:00 EM í dag: Sögulegt kvöld á Old Trafford þegar Evrópumótið byrjaði með stæl Evrópumót kvenna í knattspyrnu hófst á miðvikudagskvöldið þegar rétt tæplega sjötíu þúsund manns troðfylltu Old Trafford á opnunarleik keppninnar. Fótbolti 7.7.2022 21:00 Umfjöllun: Noregur-Norður-Írland 4-1 | Norska liðið átti ekki í vandræðum í frumsýningunni Noregur fer vel af stað á Evrópumótinu í fótbolta kvenna en liðið vann sannfærandi 4-1 sigur þegar liðið mætti Norður-Írlandi í seinni leik fyrstu umferðar í A-riðli mótsins í dag. England hafði betur gegn Austurríki í A-riðlinum í fyrsta leik mótsins í gær. Fótbolti 7.7.2022 18:31 Myndir: Mikið fjör á æfingu Íslands Íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búsett á meðan Evrópumótið í fótbolta fer fram. Fótbolti 7.7.2022 15:08 Sveindís sú tíunda verðmætasta í íslenska riðlinum Sveindís Jane Jónsdóttir situr í tíunda sæti listans yfir verðmætustu leikmenn D-riðils á EM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram. Það var vefmiðillinn Soccerdonna sem tók listan saman. Fótbolti 7.7.2022 13:30 Gunnhildur: Vissum alveg að hún myndi taka bandið til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir missti fyrirliðabandið fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í knattspyrnu í Englandi. Hún segir það ekki breyta sér neitt sem leikmaður hvort hún sé titlaður fyrirliði eða ekki. Fótbolti 7.7.2022 12:31 Þrír dagar í EM: Elskar að pirra Dagnýju og borða bananabrauð en hatar banana Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Þýskalandsmeistarinn Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg, er næst á dagskrá. Fótbolti 7.7.2022 11:00 Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. Fótbolti 7.7.2022 10:46 Mead sá til þess að England byrjaði á sigri Beth Mead, 27 ára framherji Arsenal, sá til þess að England byrjaði Evrópumótið á sigri er enska landsliðið vann Austurríki 1-0 fyrir framan troðfullan Old Trafford. Tæpara mátti það þó ekki vera. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 7.7.2022 10:30 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 7.7.2022 09:30 Stelpurnar hitta íslensku fjölmiðlasveitina í fyrsta sinn í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er búið að flytja sig yfir til Englands eftir vonandi góðar og vel heppnaðar æfingarbúðir á meginlandi Evrópu síðustu vikuna og fram undan eru síðustu dagarnir fyrir fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 7.7.2022 07:00 Aldrei mætt fleiri á leik á EM kvenna Met var slegið þegar England og Austurríki leiddu saman hesta sína í fyrsta leik Evrópumótsins í fótbolta kvenna á Old Trafford í kvöld. Fótbolti 6.7.2022 23:15 Umfjöllun: England-Austurríki 1-0 | Enska liðið stóðst væntingar fyrir framan troðfullan Old Trafford England mætti Austurríki í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld. Mikil spenna er fyrir mótinu og til marks um það var uppselt á Old Trafford. Fótbolti 6.7.2022 18:30 Gríðarleg stemming á opnunarleik EM - myndasyrpa Evrópumótið í fótbolta kvenna hófst í kvöld með leik Englands og Austurríkis en leikurinn fer fram á troðfullum Old Trafford. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er á vellinum og fangaði stemminguna fyrir leikinn. Fótbolti 6.7.2022 19:46 Stelpurnar okkar mættar til Manchester Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti síðdegis í dag í Manchester en þaðan heldur liðið til Crewe þar sem liðið mun dvelja og æfa á milli leikja á Evrópumótinu sem hefst í dag. Fótbolti 6.7.2022 17:52 Uppselt á Old Trafford þar sem England hefur leik á EM Það er gríðarleg spenna fyrir Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst síðar í dag þegar England mætir Austurríki á Old Trafford. Uppselt er á leikinn og er Englendingurinn þegar farinn að velta fyrir sér, er hann að koma heim? Fótbolti 6.7.2022 13:31 Fjórir dagar í EM: Heldur því miður með Man Utd og elskar rautt kjöt Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 6.7.2022 11:01 Sú besta með slitið krossband og missir af EM Alexia Putellas, handhafi Gullknattarins og miðjumaður Spánarmeistara Barcelona sem og spænska landsliðsins, sleit krossband á landsliðsæfingu og verður frá næstu mánuði. Hún missir því af Evrópumótinu í Englandi sem og stórum hluta næstu leiktíðar. Fótbolti 6.7.2022 10:30 Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Fótbolti 6.7.2022 10:01 Landsliðstreyjan loksins mætt til landsins Landsliðstreyja íslenska landsliðsins í knattspyrnu er loksins mætt til landsins, aðeins nokkrum klukkustundum áður en EM kvenna í knattspyrnu hefst. Fótbolti 6.7.2022 09:00 EM verður stærsti evrópski íþróttaviðburður kvenna frá upphafi Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst í dag þegar gestgjafar Englands taka á móti Austurríki á heimavelli Manchester United, Old Trafford. Búist er við rúmlega 70 þúsund áhorfendum á leikinn, en aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á EM kvenna. Fótbolti 6.7.2022 08:00 Sú besta meiddist á æfingu Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, meiddist á landsliðsæfingu Spánar aðeins degi áður en Evrópumótið í Englandi hefst. Fótbolti 5.7.2022 14:17 Telja sigurlíkur Íslands vera tæp þrjú prósent Tölfræðivefurinn Opta mun halda utan um alla tölfræði Evrópumóts kvenna í fótbolta sem hefst á morgun með leik Englands og Austurríkis. Þá er vefurinn búinn að taka saman sigurlíkur hverrar þjóðar fyrir sig en Ísland er í 9. sæti af þeim sextán þjóðum sem taka þátt. Fótbolti 5.7.2022 14:01 Gleðin skín úr hverju andliti hjá stelpunum okkar í Herzogenaurach Spennan magnast með hverjum deginum enda orðið sitt í Evrópumótið í Englandi. Okkar konur telja líka niður dagana í fyrsta leik. Fótbolti 5.7.2022 12:01 Fimm dagar í EM: Leit upp til Gerrards en flautæfingarnar hafa engu skilað Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hafnfirski miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 5.7.2022 11:00 Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. Fótbolti 5.7.2022 10:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 25 ›
Með á öllum EM-mótum Íslands en bíður enn þolinmóð eftir fyrstu mínútunum Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir er nú mætt á sitt fjórða stórmót og er þar í hópi þeim Söru Björk Gunnarsdóttur og Sif Atladóttur. Munurinn á þeim og Söndru er að Sandra hefur ekki enn fengið að spila einn einasta leik á EM. Fótbolti 8.7.2022 13:00
Sif Atla: Þeirra skref eru miklu styttri en þau voru fyrir mína kynslóð Margar af yngri leikmönnum íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í dag voru komnar ungar út í atvinnumennsku og reynsluboltinn Sif Atladóttir er sannfærð um að það muni hjálpa þeim á stóra sviðinu á EM kvenna í Englandi. Fótbolti 8.7.2022 10:00
Fá að heimsækja stelpurnar okkar í kastalann í dag Það fer vel um íslensku stelpurnar í höfuðstöðvum kvennaliðsins í Englandi en þær gista á sveitahóteli nærri Crewe. Fótbolti 8.7.2022 09:00
Gott að þær gátu núna aðeins kúplað sig út úr áreitinu heima á Íslandi Það er mikill áhugi á íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta eftir gott gengi síðustu ár og þátttöku á Evrópumóti í mekka fótboltans fram undan. Fótbolti 8.7.2022 08:01
Sif Atla: Kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á Sif Atladóttir og félagar hennar í landsliðinu hafa nú byrjað æfingar á enskri grundu og hún var ein af fjórum reynsluboltum sem hittu íslenska blaðamenn í dag. Fótbolti 7.7.2022 22:00
EM í dag: Sögulegt kvöld á Old Trafford þegar Evrópumótið byrjaði með stæl Evrópumót kvenna í knattspyrnu hófst á miðvikudagskvöldið þegar rétt tæplega sjötíu þúsund manns troðfylltu Old Trafford á opnunarleik keppninnar. Fótbolti 7.7.2022 21:00
Umfjöllun: Noregur-Norður-Írland 4-1 | Norska liðið átti ekki í vandræðum í frumsýningunni Noregur fer vel af stað á Evrópumótinu í fótbolta kvenna en liðið vann sannfærandi 4-1 sigur þegar liðið mætti Norður-Írlandi í seinni leik fyrstu umferðar í A-riðli mótsins í dag. England hafði betur gegn Austurríki í A-riðlinum í fyrsta leik mótsins í gær. Fótbolti 7.7.2022 18:31
Myndir: Mikið fjör á æfingu Íslands Íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búsett á meðan Evrópumótið í fótbolta fer fram. Fótbolti 7.7.2022 15:08
Sveindís sú tíunda verðmætasta í íslenska riðlinum Sveindís Jane Jónsdóttir situr í tíunda sæti listans yfir verðmætustu leikmenn D-riðils á EM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram. Það var vefmiðillinn Soccerdonna sem tók listan saman. Fótbolti 7.7.2022 13:30
Gunnhildur: Vissum alveg að hún myndi taka bandið til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir missti fyrirliðabandið fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í knattspyrnu í Englandi. Hún segir það ekki breyta sér neitt sem leikmaður hvort hún sé titlaður fyrirliði eða ekki. Fótbolti 7.7.2022 12:31
Þrír dagar í EM: Elskar að pirra Dagnýju og borða bananabrauð en hatar banana Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Þýskalandsmeistarinn Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg, er næst á dagskrá. Fótbolti 7.7.2022 11:00
Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. Fótbolti 7.7.2022 10:46
Mead sá til þess að England byrjaði á sigri Beth Mead, 27 ára framherji Arsenal, sá til þess að England byrjaði Evrópumótið á sigri er enska landsliðið vann Austurríki 1-0 fyrir framan troðfullan Old Trafford. Tæpara mátti það þó ekki vera. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 7.7.2022 10:30
Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 7.7.2022 09:30
Stelpurnar hitta íslensku fjölmiðlasveitina í fyrsta sinn í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er búið að flytja sig yfir til Englands eftir vonandi góðar og vel heppnaðar æfingarbúðir á meginlandi Evrópu síðustu vikuna og fram undan eru síðustu dagarnir fyrir fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 7.7.2022 07:00
Aldrei mætt fleiri á leik á EM kvenna Met var slegið þegar England og Austurríki leiddu saman hesta sína í fyrsta leik Evrópumótsins í fótbolta kvenna á Old Trafford í kvöld. Fótbolti 6.7.2022 23:15
Umfjöllun: England-Austurríki 1-0 | Enska liðið stóðst væntingar fyrir framan troðfullan Old Trafford England mætti Austurríki í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld. Mikil spenna er fyrir mótinu og til marks um það var uppselt á Old Trafford. Fótbolti 6.7.2022 18:30
Gríðarleg stemming á opnunarleik EM - myndasyrpa Evrópumótið í fótbolta kvenna hófst í kvöld með leik Englands og Austurríkis en leikurinn fer fram á troðfullum Old Trafford. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er á vellinum og fangaði stemminguna fyrir leikinn. Fótbolti 6.7.2022 19:46
Stelpurnar okkar mættar til Manchester Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti síðdegis í dag í Manchester en þaðan heldur liðið til Crewe þar sem liðið mun dvelja og æfa á milli leikja á Evrópumótinu sem hefst í dag. Fótbolti 6.7.2022 17:52
Uppselt á Old Trafford þar sem England hefur leik á EM Það er gríðarleg spenna fyrir Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst síðar í dag þegar England mætir Austurríki á Old Trafford. Uppselt er á leikinn og er Englendingurinn þegar farinn að velta fyrir sér, er hann að koma heim? Fótbolti 6.7.2022 13:31
Fjórir dagar í EM: Heldur því miður með Man Utd og elskar rautt kjöt Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 6.7.2022 11:01
Sú besta með slitið krossband og missir af EM Alexia Putellas, handhafi Gullknattarins og miðjumaður Spánarmeistara Barcelona sem og spænska landsliðsins, sleit krossband á landsliðsæfingu og verður frá næstu mánuði. Hún missir því af Evrópumótinu í Englandi sem og stórum hluta næstu leiktíðar. Fótbolti 6.7.2022 10:30
Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Fótbolti 6.7.2022 10:01
Landsliðstreyjan loksins mætt til landsins Landsliðstreyja íslenska landsliðsins í knattspyrnu er loksins mætt til landsins, aðeins nokkrum klukkustundum áður en EM kvenna í knattspyrnu hefst. Fótbolti 6.7.2022 09:00
EM verður stærsti evrópski íþróttaviðburður kvenna frá upphafi Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst í dag þegar gestgjafar Englands taka á móti Austurríki á heimavelli Manchester United, Old Trafford. Búist er við rúmlega 70 þúsund áhorfendum á leikinn, en aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á EM kvenna. Fótbolti 6.7.2022 08:00
Sú besta meiddist á æfingu Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, meiddist á landsliðsæfingu Spánar aðeins degi áður en Evrópumótið í Englandi hefst. Fótbolti 5.7.2022 14:17
Telja sigurlíkur Íslands vera tæp þrjú prósent Tölfræðivefurinn Opta mun halda utan um alla tölfræði Evrópumóts kvenna í fótbolta sem hefst á morgun með leik Englands og Austurríkis. Þá er vefurinn búinn að taka saman sigurlíkur hverrar þjóðar fyrir sig en Ísland er í 9. sæti af þeim sextán þjóðum sem taka þátt. Fótbolti 5.7.2022 14:01
Gleðin skín úr hverju andliti hjá stelpunum okkar í Herzogenaurach Spennan magnast með hverjum deginum enda orðið sitt í Evrópumótið í Englandi. Okkar konur telja líka niður dagana í fyrsta leik. Fótbolti 5.7.2022 12:01
Fimm dagar í EM: Leit upp til Gerrards en flautæfingarnar hafa engu skilað Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hafnfirski miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 5.7.2022 11:00
Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. Fótbolti 5.7.2022 10:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent