Norðurþing

Fréttamynd

Tveir starfsmenn PCC á Bakka í farbann

Tveir erlendir starfsmenn kísilvers PCC á Bakka við Húsavík voru í gærkvöldi úrskurðaðir í allt að þriggja mánaða farbann, í héraðsdómi Norðurlands eystra.

Innlent
Fréttamynd

Rekstur Bakkaganga í uppnámi

Enginn vill sjá um rekstur jarðganga í gegnum Húsavíkurhöfða. Hvorki Vegagerðin né sveitarfélagið telja göngin á sínum vegum.

Innlent
Fréttamynd

Felldi niður skipulagsgjald

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds vegna starfsmannaíbúða við Bakka á Húsavík og Þeistareykjavirkjun.

Innlent
Fréttamynd

Búið að mynda nýjan meirihluta í Norðurþingi

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022.

Innlent
Fréttamynd

Hvort skyldi hann kjósa, mömmu eða pabba?

Hvað gerir kjósandi þegar mamma og pabbi eru bæði í framboði, - en hvort fyrir sinn flokkinn? Viðmælandi okkar úr þættinum "Um land allt" frá Húsavík í gærkvöldi stendur frammi fyrir þessum vanda.

Innlent