Norðurþing Fyrstu flugfreyjur í sögu Ernis í fyrsta áætlunarflugi Dornier Þáttaskil urðu í sögu Flugfélagsins Ernis þegar stærsta og hraðfleygasta vél félagsins fór í sitt fyrsta áætlunarflug. Flugfreyjur voru um borð í vél félagsins í fyrsta sinn. Innlent 5.12.2018 20:24 Leita við Húsavík eftir að neyðarblys sást Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á Norðausturlandi eftir að neyðarblys sást nærri Húsavík. Innlent 19.11.2018 18:11 Styttu farbann yfir manni sem segist hafa orðið fyrir túbusjónvarpsárás Farbannið stytt um 45 daga. Innlent 13.11.2018 22:22 Tveir starfsmenn PCC á Bakka í farbann Tveir erlendir starfsmenn kísilvers PCC á Bakka við Húsavík voru í gærkvöldi úrskurðaðir í allt að þriggja mánaða farbann, í héraðsdómi Norðurlands eystra. Innlent 5.11.2018 07:14 Handteknir eftir útskrift af spítala Tveir menn, grunaðir um líkamsárásir, voru handteknir þegar þeir útskrifuðust af Sjúkrahúsinu á Akureyri. Innlent 4.11.2018 14:37 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. Innlent 23.10.2018 22:09 Rekstur Bakkaganga í uppnámi Enginn vill sjá um rekstur jarðganga í gegnum Húsavíkurhöfða. Hvorki Vegagerðin né sveitarfélagið telja göngin á sínum vegum. Innlent 18.10.2018 21:45 Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. Innlent 3.10.2018 15:24 Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. Innlent 2.10.2018 21:33 Óskaði eftir leyfi út október í kjölfar óviðeigandi samskipta Þá viðurkennir Örlygur að hafa gert mistök er hann beindi reiði sinni gegn starfsmanni sveitarfélagsins vegna málsins. Innlent 19.9.2018 16:30 Forseti sveitarstjórnar stígur til hliðar vegna óviðeigandi samskipta Samskiptin átti Örlygur við framkvæmdaraðila sveitarfélagsins og tengjast jarðvegsvinnu í kringum Hótel Cape sem Örlygur á og rekur á Húsavík. Innlent 14.9.2018 22:45 Felldi niður skipulagsgjald Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds vegna starfsmannaíbúða við Bakka á Húsavík og Þeistareykjavirkjun. Innlent 6.8.2018 22:01 Valgerður nýr skólastjóri Framhaldsskólans á Húsavík Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tók þessa ákvörðun að fenginni umsögn skólanefndar skólans. Innlent 30.7.2018 16:24 Töluvert tjón hjá PCC á Bakka og tekur nokkrar vikur að laga Ljóst er að töluvert tjón varð þegar eldur kviknaði í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þar er búið að stöðva alla framleiðslu og gæti tekið vikur að ræsa verksmiðjuna upp á ný. Innlent 10.7.2018 14:13 Eldur kom upp í kísilveri PCC á Bakka Eldur kom upp í kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 9.7.2018 23:43 Búið að mynda nýjan meirihluta í Norðurþingi Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022. Innlent 6.6.2018 18:39 Ragnar róar Húsvíkinga, stór skjálfti ekki líklegur Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur litla hættu á að hrinan við Grímsey leiði til stórs skjálfta nærri Húsavík. Þó megi búast við allt að 6,5 stiga skjálfta milli Grímseyjar og lands. Innlent 20.2.2018 19:27 Segir Húsvíkinga ekki þurfa að hafa áhyggjur Umhverfisstofnun tilkynnti í dag að hún hefði veitt PCC starfsleyfi fyrir rekstri kísilvers á Bakka við Húsavík. Forstjóri PCC segist finna fyrir miklum stuðningi heimamanna. Innlent 13.11.2017 20:46 Húsvíkingar sjá fleiri not fyrir nýju höfnina Húsvíkingar hugsa sér gott til glóðarinnar vegna nýrrar iðnaðarhafnar, sem nú er að verða tilbúin. Höfnin mun einnig nýtast stórum skemmtiferðaskipum og annarri starfsemi. Viðskipti innlent 12.10.2017 21:51 Eigum að vera með fólk á stað eins og Raufarhöfn Byggðastofnun hefur skilgreint byggðina sem brothætta en íbúafjöldinn er nú um þriðjungur af því sem mest var fyrir 40 árum. Innlent 27.3.2017 22:22 Nýjasta eyðibyggðin er á Melrakkasléttu Norðurströnd Melrakkasléttu er nýjasta eyðibyggð Íslands eftir að heilsársbúsetu lauk á síðustu sveitabæjum milli Leirhafnar og Raufarhafnar. Innlent 20.3.2017 21:32 Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. Innlent 1.7.2016 21:34 Fjörutíu ár í dag frá Kópaskersskjálfta "Þetta var mjög erfitt og margir urðu mjög skelfdir, sérstaklega börn." Innlent 13.1.2016 14:52 Kótelettufélagið með glaðning á gosvaktina Þeir sem standa gosvaktina á lögreglustöðinni á Húsavík fengu óvæntan glaðning þegar liðsmenn Kótelettufélags Íslands birtust þar með tilbúna kvöldmáltíð. Innlent 23.9.2014 20:58 Oddvitaáskorunin - Réttlæti og jöfnuð í Norðurþingi Óli Halldórsson leiðir V - lista Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi. Innlent 20.5.2014 00:01 Reisa fjárhús og rækta skóg fyrir kindur að bíta Á sveitabæ í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu reisir barnafjölskylda nú ný fjárhús. Þar er einnig verið að rækta skóg sem sérstaklega er ætlaður fyrir kindur. Innlent 27.10.2013 09:10 Pólverjar kaupa íslenskar gærur og selja þær svo aftur til Íslands Einn stærsti kaupandi íslenskra lambaskinna í útlöndum vinnur úr gærunum í verksmiðju í Póllandi og selur hluta þeirra svo aftur til Íslands sem fullunna vöru. Innlent 19.10.2013 19:16 Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. Innlent 14.10.2013 20:37 Borað í holur á Skjálfandaflóa sem bera einkenni olíusvæða Vísindamenn hafa fundið og kortlagt um níuhundruð holur við Norðurland, sem líkjast holum sem gasuppstreymi frá olíulindum myndar á hafsbotni. Innlent 13.10.2013 19:08 Hvort skyldi hann kjósa, mömmu eða pabba? Hvað gerir kjósandi þegar mamma og pabbi eru bæði í framboði, - en hvort fyrir sinn flokkinn? Viðmælandi okkar úr þættinum "Um land allt" frá Húsavík í gærkvöldi stendur frammi fyrir þessum vanda. Innlent 11.3.2013 19:35 « ‹ 9 10 11 12 13 ›
Fyrstu flugfreyjur í sögu Ernis í fyrsta áætlunarflugi Dornier Þáttaskil urðu í sögu Flugfélagsins Ernis þegar stærsta og hraðfleygasta vél félagsins fór í sitt fyrsta áætlunarflug. Flugfreyjur voru um borð í vél félagsins í fyrsta sinn. Innlent 5.12.2018 20:24
Leita við Húsavík eftir að neyðarblys sást Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á Norðausturlandi eftir að neyðarblys sást nærri Húsavík. Innlent 19.11.2018 18:11
Styttu farbann yfir manni sem segist hafa orðið fyrir túbusjónvarpsárás Farbannið stytt um 45 daga. Innlent 13.11.2018 22:22
Tveir starfsmenn PCC á Bakka í farbann Tveir erlendir starfsmenn kísilvers PCC á Bakka við Húsavík voru í gærkvöldi úrskurðaðir í allt að þriggja mánaða farbann, í héraðsdómi Norðurlands eystra. Innlent 5.11.2018 07:14
Handteknir eftir útskrift af spítala Tveir menn, grunaðir um líkamsárásir, voru handteknir þegar þeir útskrifuðust af Sjúkrahúsinu á Akureyri. Innlent 4.11.2018 14:37
Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. Innlent 23.10.2018 22:09
Rekstur Bakkaganga í uppnámi Enginn vill sjá um rekstur jarðganga í gegnum Húsavíkurhöfða. Hvorki Vegagerðin né sveitarfélagið telja göngin á sínum vegum. Innlent 18.10.2018 21:45
Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. Innlent 3.10.2018 15:24
Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. Innlent 2.10.2018 21:33
Óskaði eftir leyfi út október í kjölfar óviðeigandi samskipta Þá viðurkennir Örlygur að hafa gert mistök er hann beindi reiði sinni gegn starfsmanni sveitarfélagsins vegna málsins. Innlent 19.9.2018 16:30
Forseti sveitarstjórnar stígur til hliðar vegna óviðeigandi samskipta Samskiptin átti Örlygur við framkvæmdaraðila sveitarfélagsins og tengjast jarðvegsvinnu í kringum Hótel Cape sem Örlygur á og rekur á Húsavík. Innlent 14.9.2018 22:45
Felldi niður skipulagsgjald Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds vegna starfsmannaíbúða við Bakka á Húsavík og Þeistareykjavirkjun. Innlent 6.8.2018 22:01
Valgerður nýr skólastjóri Framhaldsskólans á Húsavík Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tók þessa ákvörðun að fenginni umsögn skólanefndar skólans. Innlent 30.7.2018 16:24
Töluvert tjón hjá PCC á Bakka og tekur nokkrar vikur að laga Ljóst er að töluvert tjón varð þegar eldur kviknaði í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þar er búið að stöðva alla framleiðslu og gæti tekið vikur að ræsa verksmiðjuna upp á ný. Innlent 10.7.2018 14:13
Eldur kom upp í kísilveri PCC á Bakka Eldur kom upp í kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 9.7.2018 23:43
Búið að mynda nýjan meirihluta í Norðurþingi Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022. Innlent 6.6.2018 18:39
Ragnar róar Húsvíkinga, stór skjálfti ekki líklegur Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur litla hættu á að hrinan við Grímsey leiði til stórs skjálfta nærri Húsavík. Þó megi búast við allt að 6,5 stiga skjálfta milli Grímseyjar og lands. Innlent 20.2.2018 19:27
Segir Húsvíkinga ekki þurfa að hafa áhyggjur Umhverfisstofnun tilkynnti í dag að hún hefði veitt PCC starfsleyfi fyrir rekstri kísilvers á Bakka við Húsavík. Forstjóri PCC segist finna fyrir miklum stuðningi heimamanna. Innlent 13.11.2017 20:46
Húsvíkingar sjá fleiri not fyrir nýju höfnina Húsvíkingar hugsa sér gott til glóðarinnar vegna nýrrar iðnaðarhafnar, sem nú er að verða tilbúin. Höfnin mun einnig nýtast stórum skemmtiferðaskipum og annarri starfsemi. Viðskipti innlent 12.10.2017 21:51
Eigum að vera með fólk á stað eins og Raufarhöfn Byggðastofnun hefur skilgreint byggðina sem brothætta en íbúafjöldinn er nú um þriðjungur af því sem mest var fyrir 40 árum. Innlent 27.3.2017 22:22
Nýjasta eyðibyggðin er á Melrakkasléttu Norðurströnd Melrakkasléttu er nýjasta eyðibyggð Íslands eftir að heilsársbúsetu lauk á síðustu sveitabæjum milli Leirhafnar og Raufarhafnar. Innlent 20.3.2017 21:32
Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. Innlent 1.7.2016 21:34
Fjörutíu ár í dag frá Kópaskersskjálfta "Þetta var mjög erfitt og margir urðu mjög skelfdir, sérstaklega börn." Innlent 13.1.2016 14:52
Kótelettufélagið með glaðning á gosvaktina Þeir sem standa gosvaktina á lögreglustöðinni á Húsavík fengu óvæntan glaðning þegar liðsmenn Kótelettufélags Íslands birtust þar með tilbúna kvöldmáltíð. Innlent 23.9.2014 20:58
Oddvitaáskorunin - Réttlæti og jöfnuð í Norðurþingi Óli Halldórsson leiðir V - lista Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi. Innlent 20.5.2014 00:01
Reisa fjárhús og rækta skóg fyrir kindur að bíta Á sveitabæ í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu reisir barnafjölskylda nú ný fjárhús. Þar er einnig verið að rækta skóg sem sérstaklega er ætlaður fyrir kindur. Innlent 27.10.2013 09:10
Pólverjar kaupa íslenskar gærur og selja þær svo aftur til Íslands Einn stærsti kaupandi íslenskra lambaskinna í útlöndum vinnur úr gærunum í verksmiðju í Póllandi og selur hluta þeirra svo aftur til Íslands sem fullunna vöru. Innlent 19.10.2013 19:16
Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. Innlent 14.10.2013 20:37
Borað í holur á Skjálfandaflóa sem bera einkenni olíusvæða Vísindamenn hafa fundið og kortlagt um níuhundruð holur við Norðurland, sem líkjast holum sem gasuppstreymi frá olíulindum myndar á hafsbotni. Innlent 13.10.2013 19:08
Hvort skyldi hann kjósa, mömmu eða pabba? Hvað gerir kjósandi þegar mamma og pabbi eru bæði í framboði, - en hvort fyrir sinn flokkinn? Viðmælandi okkar úr þættinum "Um land allt" frá Húsavík í gærkvöldi stendur frammi fyrir þessum vanda. Innlent 11.3.2013 19:35
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent