
Reykjanesbær

Réðst að sambýlismanni sínum vopnuð tveimur hnífum
Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög.

Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur
Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins.

Sturla keypti blokk á Ásbrú
Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum.

Gillz veðjar á steinsteypuna
Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi.

Hundur beit konu í Keflavík
Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í mánudag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi.

Gunnar áfram hjá Keflavík þrátt fyrir fallið
Gunnar Magnús Jónsson verður áfram með kvennalið Keflavíkur.

Gekk fram á virka handsprengju við Ásbrú
Vegfarandi gekk fram á handsprengju á Pattersonsvæðinu svokallaða við Ásbrú um helgina og tilkynnti fundinn til lögreglu.

Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn
Gerð var húsleit á heimili ökumanns sem hafði verið stöðvaður án ökuréttinda.

Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ
Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ.

Meint fjársvik tæpir tveir milljarðar króna
Meint fjársvik Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda United Silicon, nema um 1,8 milljarði króna samkvæmt þremur stefnum.

Safna varnarliðsmunum fyrir nýtt safn
Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins.

Tindersticks með tónleika í Hljómahöll
Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix.

Átta manns sitja í varðhaldi á Suðurnesjum vegna kókaínsmygls
Tveir erlendir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa reynt að smygla fimm og hálfu kílói af kókaíni til landsins fyrr í mánuðinum og hleypur götuvirði efnisins á tugum milljóna.

Slökkvilið kallað út að Heiðarskóla í Reykjanesbæ
Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum.

Slökkvilið kallað út að húsi í Reykjanesbæ
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að húsi við Fífumóa í Reykjanesbæ á sjöunda tímanum í morgun.

Ferðamaður tók fram úr lögreglubíl á fleygiferð
Lögreglan á Suðurnesjum svipti í gær erlendan ökumann ökuréttindum til bráðabirgða. Það var gert eftir að hann mældist á 150 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni.

Fjarlægðu miðstöð úr bílaleigubíl
Lögregla rannsakar nú málið.

Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum
Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag.

Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar
Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni.

Rænulítill með fíkniefni í vettlingi
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut.

Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum
Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ.

Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi
Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag.

Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli
Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku.

Tólf ára piltur stalst í skólann á fjórhjóli
Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni.

Bólginn og marinn en kominn heim til sín
Formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnesja segir að björgunarsveitarmaðurinn sem varð fyrir árás manns sem hann bjargaði upp úr sjónum við Grófina í Keflavík í gærkvöldi sé á batavegi.

Réðst á björgunarsveitarmanninn sem bjargaði lífi hans
Björgunarsveitarmenn björguðu manni sem hafði stungið sér til sunds í smábátahöfninni í Keflavík þegar flugeldasýning Ljósanætur fór fram í gærkvöldi.

Margt um að vera á Ljósanótt
Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000.

Lítill drengur datt úr rólu og rotaðist
Drengnum varð ekki alvarlega meint af byltunni.

Björguðu manni úr brennandi húsi
Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út.

Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli
Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag