Reykjavík Eldur kviknaði í bíl á Höfðabakka Mikill eldur kom upp í bíl á Höfðabakka í Reykjavík í morgun. Innlent 17.8.2020 08:57 Lýst eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur, 21 árs, til heimilis í Reykjavík. Innlent 16.8.2020 12:23 Segir pólitíkina í borginni oft á lágu plani Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist stundum hálf skammast sín fyrir að vera í borgarstjórn. Innlent 15.8.2020 11:31 Raunhæfismat gert á framkvæmd Pálmatrjánna á Vörputorgi Raunhæfismat verður gert á framkvæmd listaverksins Pálmatré eftir listamanninn Karen Sander sem stendur til að reisa á Vörputorgi í Vogabyggð. Innlent 15.8.2020 08:38 Skrifstofustjóri borgarstjóra: „Skaðlegt að kjörnir fulltrúar þurfi ítrekað að verjast árásum borgarfulltrúans á mig“ Það er skaðlegt að kjörnir fulltrúar þurfi ítrekað að verjast árásum borgarfulltrúans á mig og annað starfsfólk borgarinnar í stað þess að geta einbeitt sér að því að vinna að góðum málum í þágu borgarbúa. Það er líka skaðlegt fyrir mig, fjölskyldu mína og mína heilsu,“ skrifar Helga Björg Ragnarsdóttir skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra í færslu á Facebook-síðu sinni. Innlent 14.8.2020 23:10 Það styttist í að jarða þurfi Reykvíkinga í Kópavogi Ég er borin og barnfæddur Reykvíkingur og þegar ég er öll vil ég vera jarðsett í Reykjavík og hvergi annars staðar. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma í þættinum Morgunvaktinni í vikunni varð ég hugsi. Skoðun 14.8.2020 11:00 Kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut Eldur kom upp í bíl sem staddur var á Kringlumýrarbraut nú rétt fyrir klukkan átta. Innlent 14.8.2020 08:14 Öllum starfsmönnum b5 sagt upp Öllum starfsmönnum skemmtistaðarins b5 hefur verið sagt upp vegna erfiðrar fjárhagslegrar stöðu staðarins. Viðskipti innlent 14.8.2020 07:35 Núverandi meirihluti fengi rúman meirihluta Meirihlutinn myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum og fá 58 prósent atkvæða borgarbúa. Innlent 14.8.2020 06:40 Barði í glugga skartgripaverslunar með járnstöng Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um miðnætti mann sem hafði verið að berja í glugga skartgripaverslunar við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Innlent 14.8.2020 06:08 Aldrei fleiri nýnemar í HR Alls hefja 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi nú í haust. Viðskipti innlent 13.8.2020 14:22 Skrúfa fyrir heita vatnið á stóru svæði eftir helgi Áætlað er að fyrir vikið munu um 50 þúsund manns vera heitvatnslaus í 30 klukkustundir. Innlent 13.8.2020 13:56 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. Lífið 13.8.2020 10:21 Reyndu að flýja lögregluna eftir eftirför Eftirför fór fram á sjötta tímanum í gærkvöldi þegar lögreglumenn ætluðu að stöðva ökutæki í Árbænum. Eftirförin varð ekki löng og var bifreiðin stöðvuð þar sem ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa af vettvangi. Innlent 13.8.2020 07:12 Skákmaður hrakti keppinaut sinn á flótta um Elliðaárdal Dómstóll Skáksambands Íslands hefur áminnt skákmann fyrir óíþróttamannslega hegðun á Brim-mótaröðinni fyrr í sumar. Innlent 13.8.2020 07:01 Handteknir þegar þeir áttu að vera í sóttkví Tveir einstaklingar voru handteknir um hádegisbil í dag grunaðir um fjársvik. Innlent 12.8.2020 17:14 Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. Innlent 12.8.2020 08:15 Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast. Innlent 12.8.2020 06:23 Ístak með lægra boðið í breikkun á Kjalarnesi Aðeins tvö tilboð bárust í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Lægra boðið, upp á 2.305 milljónir króna, átti Ístak, og var það fjórum prósentum yfir kostnaðaráætlun. Innlent 11.8.2020 19:43 Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu rannsóknar á bruna við Bræðraborgarstíg í júní. Innlent 11.8.2020 14:38 Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi Innlent 11.8.2020 06:34 Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið Innlent 10.8.2020 19:49 Fengu 20 stunda fyrirvara um að leikskólinn opni viku eftir áætlun Opnun leikskólans Langholts við Sólheima í Reykjavík hefur verið frestað um sex daga. Innlent 10.8.2020 16:33 Ógnaði starfsfólki Bónuss með grjóti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til vegna búðarþjófnaðar í Skipholti í dag. Innlent 10.8.2020 15:16 Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10.8.2020 12:05 Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Innlent 10.8.2020 06:27 Munu sekta og jafnvel loka veitingastöðum sem virða ekki tilmæli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun frá og með í dag byrja að sekta þá veitingastaði þar sem ekki er farið að tilmælum um sóttvarnir og fjöldatakmarkanir. Ljóst sé að lögregla sé nauðbeygð til að herða aðgerðir og ekki sé lengur hægt að höfða einungis til skynsemi veitingamanna og gesta. Innlent 9.8.2020 14:21 Lögreglumenn treystu sér ekki inn á veitingastaði vegna smithættu Lögreglumenn þorðu ekki inn á suma staði vegna smithættu við eftirlit með veitinga- og skemmtistöðum í miðborginni í gær. Innlent 9.8.2020 12:32 Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Innlent 9.8.2020 07:22 Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. Innlent 9.8.2020 07:07 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Eldur kviknaði í bíl á Höfðabakka Mikill eldur kom upp í bíl á Höfðabakka í Reykjavík í morgun. Innlent 17.8.2020 08:57
Lýst eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur, 21 árs, til heimilis í Reykjavík. Innlent 16.8.2020 12:23
Segir pólitíkina í borginni oft á lágu plani Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist stundum hálf skammast sín fyrir að vera í borgarstjórn. Innlent 15.8.2020 11:31
Raunhæfismat gert á framkvæmd Pálmatrjánna á Vörputorgi Raunhæfismat verður gert á framkvæmd listaverksins Pálmatré eftir listamanninn Karen Sander sem stendur til að reisa á Vörputorgi í Vogabyggð. Innlent 15.8.2020 08:38
Skrifstofustjóri borgarstjóra: „Skaðlegt að kjörnir fulltrúar þurfi ítrekað að verjast árásum borgarfulltrúans á mig“ Það er skaðlegt að kjörnir fulltrúar þurfi ítrekað að verjast árásum borgarfulltrúans á mig og annað starfsfólk borgarinnar í stað þess að geta einbeitt sér að því að vinna að góðum málum í þágu borgarbúa. Það er líka skaðlegt fyrir mig, fjölskyldu mína og mína heilsu,“ skrifar Helga Björg Ragnarsdóttir skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra í færslu á Facebook-síðu sinni. Innlent 14.8.2020 23:10
Það styttist í að jarða þurfi Reykvíkinga í Kópavogi Ég er borin og barnfæddur Reykvíkingur og þegar ég er öll vil ég vera jarðsett í Reykjavík og hvergi annars staðar. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma í þættinum Morgunvaktinni í vikunni varð ég hugsi. Skoðun 14.8.2020 11:00
Kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut Eldur kom upp í bíl sem staddur var á Kringlumýrarbraut nú rétt fyrir klukkan átta. Innlent 14.8.2020 08:14
Öllum starfsmönnum b5 sagt upp Öllum starfsmönnum skemmtistaðarins b5 hefur verið sagt upp vegna erfiðrar fjárhagslegrar stöðu staðarins. Viðskipti innlent 14.8.2020 07:35
Núverandi meirihluti fengi rúman meirihluta Meirihlutinn myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum og fá 58 prósent atkvæða borgarbúa. Innlent 14.8.2020 06:40
Barði í glugga skartgripaverslunar með járnstöng Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um miðnætti mann sem hafði verið að berja í glugga skartgripaverslunar við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Innlent 14.8.2020 06:08
Aldrei fleiri nýnemar í HR Alls hefja 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi nú í haust. Viðskipti innlent 13.8.2020 14:22
Skrúfa fyrir heita vatnið á stóru svæði eftir helgi Áætlað er að fyrir vikið munu um 50 þúsund manns vera heitvatnslaus í 30 klukkustundir. Innlent 13.8.2020 13:56
Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. Lífið 13.8.2020 10:21
Reyndu að flýja lögregluna eftir eftirför Eftirför fór fram á sjötta tímanum í gærkvöldi þegar lögreglumenn ætluðu að stöðva ökutæki í Árbænum. Eftirförin varð ekki löng og var bifreiðin stöðvuð þar sem ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa af vettvangi. Innlent 13.8.2020 07:12
Skákmaður hrakti keppinaut sinn á flótta um Elliðaárdal Dómstóll Skáksambands Íslands hefur áminnt skákmann fyrir óíþróttamannslega hegðun á Brim-mótaröðinni fyrr í sumar. Innlent 13.8.2020 07:01
Handteknir þegar þeir áttu að vera í sóttkví Tveir einstaklingar voru handteknir um hádegisbil í dag grunaðir um fjársvik. Innlent 12.8.2020 17:14
Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. Innlent 12.8.2020 08:15
Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast. Innlent 12.8.2020 06:23
Ístak með lægra boðið í breikkun á Kjalarnesi Aðeins tvö tilboð bárust í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Lægra boðið, upp á 2.305 milljónir króna, átti Ístak, og var það fjórum prósentum yfir kostnaðaráætlun. Innlent 11.8.2020 19:43
Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu rannsóknar á bruna við Bræðraborgarstíg í júní. Innlent 11.8.2020 14:38
Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi Innlent 11.8.2020 06:34
Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið Innlent 10.8.2020 19:49
Fengu 20 stunda fyrirvara um að leikskólinn opni viku eftir áætlun Opnun leikskólans Langholts við Sólheima í Reykjavík hefur verið frestað um sex daga. Innlent 10.8.2020 16:33
Ógnaði starfsfólki Bónuss með grjóti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til vegna búðarþjófnaðar í Skipholti í dag. Innlent 10.8.2020 15:16
Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10.8.2020 12:05
Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Innlent 10.8.2020 06:27
Munu sekta og jafnvel loka veitingastöðum sem virða ekki tilmæli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun frá og með í dag byrja að sekta þá veitingastaði þar sem ekki er farið að tilmælum um sóttvarnir og fjöldatakmarkanir. Ljóst sé að lögregla sé nauðbeygð til að herða aðgerðir og ekki sé lengur hægt að höfða einungis til skynsemi veitingamanna og gesta. Innlent 9.8.2020 14:21
Lögreglumenn treystu sér ekki inn á veitingastaði vegna smithættu Lögreglumenn þorðu ekki inn á suma staði vegna smithættu við eftirlit með veitinga- og skemmtistöðum í miðborginni í gær. Innlent 9.8.2020 12:32
Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Innlent 9.8.2020 07:22
Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. Innlent 9.8.2020 07:07