Utanríkismál Hrókeringar í utanríkisþjónustunni Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári. Innlent 5.10.2018 16:32 Guðlaugur lagði áherslu á verndun hafsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt í gær ræðu þar sem hann ávarpaði 73. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar fór hann um víðan völl og snerti á hinum ýmsu málefnum sem brenna á alþjóðasamfélaginu um þessar mundir. Innlent 29.9.2018 09:56 Utanríkisráðuneytið heimilaði lendingu herflugvéla í Reykjavík Utanríkisráðuneytið gaf út leyfi fyrir lendingu tveggja bandarískra herflugvéla á Reykjavíkurflugvelli í gær sem fluttu utanríkisráðherra og þingmenn í boðsferð um borð í bandarískt flugmóðurskip. Innlent 20.9.2018 17:55 Smári McCarthy telur umfang heræfingar hafa vaxið Fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Alþingis telur að breytingar hafi verið gerðar á umfangi heræfingar NATO á Atlantshafi í næsta mánuði sem meðal annars fer fram á Íslandi. Utanríkisráðherra kannast ekki við það og segir nefndina hafa fengið allar upplýsingar um æfinguna. Innlent 20.9.2018 14:39 Kínaheimsókn utanríkisráðherra lýkur í dag Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra líkur fjögurra daga opinberri heimsókn í Kína í dag. Þar hefur hann meðal annars átt fundi með varaþingforseta og utanríksiráðherra Kína. Innlent 10.9.2018 01:46 Stöndum vörð um mannréttindi Það er af nógu að taka hjá Michelle Bachelet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar. Skoðun 9.9.2018 22:15 Ísland ætlar að halda áfram aðhaldi í mannréttindaráðinu Fastanefnd Íslands tekur við sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Innlent 3.9.2018 19:54 Björn formaður EES-starfshóps Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp sem á að vinna skýrslu um aðild Íslands að EES-samningnum. Innlent 30.8.2018 21:58 Ísland setur jafnrétti og málefni hinsegin fólks á oddinn Réttindi kvenna og hinsegin fólks verða framarlega á dagskrá Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna en Ísland var kjörið í ráðið í dag. Utanríkisráðherra segir að þótt oft þurfi að gera málamiðlanir innan alþjóðastofnana verði enginn afsláttur gefinn af stefnu Íslendinga í mannréttindamálum. Innlent 13.7.2018 20:41 Hlátrasköll hjá Sameinuðu þjóðunum eftir rússneska kosningu Íslands í mannréttindaráð Ísland hefur tekið sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna eftir atkvæðagreiðslu á allsherjarþinginu. Innlent 13.7.2018 14:49 Ísland kjörið í mannréttindaráðið í dag Utanríkisráðherra segir stöðuna þá æðstu sem Ísland hefur fengið á alþjóðavettvangi. Staðan muni kalla á málamiðlanir en gildin breytist ekki. Deildarstjóri mannréttindamála segir aðstæðurnar sem leiddu að kjörinu sérstakar. Innlent 13.7.2018 01:37 Ísland axlar ábyrgð Í síðustu viku náðist samstaða í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka það sæti sem losnaði í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna við úrsögn Bandaríkjanna. Skoðun 2.7.2018 02:01 Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka sæti Bandaríkjanna í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Innlent 29.6.2018 17:31 Guðlaugur undirritaði fríverslunarsamning og ræddi mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Nihat Zeybecki, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, undirrituðu í gær uppfærslu á fríverslunarsamningi landanna tveggja. Innlent 26.6.2018 06:00 Nýr fríverslunarsamningur undirritaður við Ekvador Hinum nýja samningi er ætlað að létta hindrunum. Innlent 25.6.2018 13:33 Ætlar að ræða við tyrkneskan ráðherra um mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ætla ræða mál Hauks Hilmarssonar við tyrkneskan ráðherra á morgun. Innlent 24.6.2018 21:12 Utanríkisráðherra Filippseyja vonsvikinn yfir málflutningi Íslendinga Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja. Innlent 27.2.2018 17:42 Utanríkisráðherra segir tímabært að ræða um norðurslóðir sem viðskiptasvæði Guðlaugur Þór Þórðarson segir að tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, allt í sátt við við umhverfið á svæðinu. Viðskipti innlent 14.10.2017 11:11 Skellti sér til Parísar og heimsótti einnig minnstu sendiskrifstofuna Áttundi og síðasti þátturinn af Sendiráðum Íslands verður á dagskrá í kvöld og að þessu sinni kynnir Sindri Sindrason sér sendiráð okkar Íslendinga í París. Lífið 26.10.2016 10:53 Sendiráð Íslands: Fær dollar í laun á ári Í New York og öðrum stórborgum Bandaríkjanna snýst allt um viðskipti og áhuginn á Íslandi og því sem íslenskt er fer vaxandi ár frá ári. Lífið 17.10.2016 10:18 Virðulegur sendiherrann er 80s aðdáandi númer eitt Yfir tíu þúsund Íslendingar búa í Noregi en í Osló, í sögufrægu húsi þar í borg, er eitt elsta sendiráð okkar staðsett. Lífið 11.10.2016 09:55 Ísland með tvo sendiherra í Brussel "Við höfum rödd þegar kemur að jafnréttismálum og við beitum okkur,“ segja báðir sendiherrar Íslands í Belgíu, annar fyrir ESB og hinn fyrir NATÓ. Lífið 4.10.2016 11:03 Ísland með sendiráð í 9000 kílómetra fjarlægð Í þriðja þætti af Sendiráðum Íslands heimsækjum við sendiráð okkar í Tókýó sem er lengst í burtu af þeim öllum. Lífið 27.9.2016 12:50 Sjáðu þáttinn í heild sinni: Öll sendiráð Norðurlandanna undir einum hatti í Berlín Sendiráð Íslands hófst á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim. Lífið 23.9.2016 11:28 Sendiráð Íslands: Á bak við tjöldin í glæsilegu sendiráði Íslands í Moskvu Fyrsti þáttur er sýndur í heild sinni á Vísi. Lífið 15.9.2016 09:06 Af hverju sendiráð í Moskvu? Sendiráð Íslands hefjast miðvikudaginn 14. september á Stöð 2 en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim. Lífið 12.9.2016 14:39 Skoðar hvort sendiráð Íslands séu kampavínsklúbbar eða mikilvæg þjónusta Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. Lífið 24.8.2016 11:35 Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41 Milliríkjasamvinna og sjálfsmörk Mikið var um að vera nýlega vegna funda þjóðaleiðtoga um efnahagssamvinnu í Asíu. Skoðun 24.11.2014 07:00 Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32 « ‹ 36 37 38 39 40 ›
Hrókeringar í utanríkisþjónustunni Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári. Innlent 5.10.2018 16:32
Guðlaugur lagði áherslu á verndun hafsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt í gær ræðu þar sem hann ávarpaði 73. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar fór hann um víðan völl og snerti á hinum ýmsu málefnum sem brenna á alþjóðasamfélaginu um þessar mundir. Innlent 29.9.2018 09:56
Utanríkisráðuneytið heimilaði lendingu herflugvéla í Reykjavík Utanríkisráðuneytið gaf út leyfi fyrir lendingu tveggja bandarískra herflugvéla á Reykjavíkurflugvelli í gær sem fluttu utanríkisráðherra og þingmenn í boðsferð um borð í bandarískt flugmóðurskip. Innlent 20.9.2018 17:55
Smári McCarthy telur umfang heræfingar hafa vaxið Fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Alþingis telur að breytingar hafi verið gerðar á umfangi heræfingar NATO á Atlantshafi í næsta mánuði sem meðal annars fer fram á Íslandi. Utanríkisráðherra kannast ekki við það og segir nefndina hafa fengið allar upplýsingar um æfinguna. Innlent 20.9.2018 14:39
Kínaheimsókn utanríkisráðherra lýkur í dag Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra líkur fjögurra daga opinberri heimsókn í Kína í dag. Þar hefur hann meðal annars átt fundi með varaþingforseta og utanríksiráðherra Kína. Innlent 10.9.2018 01:46
Stöndum vörð um mannréttindi Það er af nógu að taka hjá Michelle Bachelet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar. Skoðun 9.9.2018 22:15
Ísland ætlar að halda áfram aðhaldi í mannréttindaráðinu Fastanefnd Íslands tekur við sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Innlent 3.9.2018 19:54
Björn formaður EES-starfshóps Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp sem á að vinna skýrslu um aðild Íslands að EES-samningnum. Innlent 30.8.2018 21:58
Ísland setur jafnrétti og málefni hinsegin fólks á oddinn Réttindi kvenna og hinsegin fólks verða framarlega á dagskrá Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna en Ísland var kjörið í ráðið í dag. Utanríkisráðherra segir að þótt oft þurfi að gera málamiðlanir innan alþjóðastofnana verði enginn afsláttur gefinn af stefnu Íslendinga í mannréttindamálum. Innlent 13.7.2018 20:41
Hlátrasköll hjá Sameinuðu þjóðunum eftir rússneska kosningu Íslands í mannréttindaráð Ísland hefur tekið sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna eftir atkvæðagreiðslu á allsherjarþinginu. Innlent 13.7.2018 14:49
Ísland kjörið í mannréttindaráðið í dag Utanríkisráðherra segir stöðuna þá æðstu sem Ísland hefur fengið á alþjóðavettvangi. Staðan muni kalla á málamiðlanir en gildin breytist ekki. Deildarstjóri mannréttindamála segir aðstæðurnar sem leiddu að kjörinu sérstakar. Innlent 13.7.2018 01:37
Ísland axlar ábyrgð Í síðustu viku náðist samstaða í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka það sæti sem losnaði í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna við úrsögn Bandaríkjanna. Skoðun 2.7.2018 02:01
Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka sæti Bandaríkjanna í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Innlent 29.6.2018 17:31
Guðlaugur undirritaði fríverslunarsamning og ræddi mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Nihat Zeybecki, efnahagsmálaráðherra Tyrklands, undirrituðu í gær uppfærslu á fríverslunarsamningi landanna tveggja. Innlent 26.6.2018 06:00
Nýr fríverslunarsamningur undirritaður við Ekvador Hinum nýja samningi er ætlað að létta hindrunum. Innlent 25.6.2018 13:33
Ætlar að ræða við tyrkneskan ráðherra um mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ætla ræða mál Hauks Hilmarssonar við tyrkneskan ráðherra á morgun. Innlent 24.6.2018 21:12
Utanríkisráðherra Filippseyja vonsvikinn yfir málflutningi Íslendinga Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja. Innlent 27.2.2018 17:42
Utanríkisráðherra segir tímabært að ræða um norðurslóðir sem viðskiptasvæði Guðlaugur Þór Þórðarson segir að tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, allt í sátt við við umhverfið á svæðinu. Viðskipti innlent 14.10.2017 11:11
Skellti sér til Parísar og heimsótti einnig minnstu sendiskrifstofuna Áttundi og síðasti þátturinn af Sendiráðum Íslands verður á dagskrá í kvöld og að þessu sinni kynnir Sindri Sindrason sér sendiráð okkar Íslendinga í París. Lífið 26.10.2016 10:53
Sendiráð Íslands: Fær dollar í laun á ári Í New York og öðrum stórborgum Bandaríkjanna snýst allt um viðskipti og áhuginn á Íslandi og því sem íslenskt er fer vaxandi ár frá ári. Lífið 17.10.2016 10:18
Virðulegur sendiherrann er 80s aðdáandi númer eitt Yfir tíu þúsund Íslendingar búa í Noregi en í Osló, í sögufrægu húsi þar í borg, er eitt elsta sendiráð okkar staðsett. Lífið 11.10.2016 09:55
Ísland með tvo sendiherra í Brussel "Við höfum rödd þegar kemur að jafnréttismálum og við beitum okkur,“ segja báðir sendiherrar Íslands í Belgíu, annar fyrir ESB og hinn fyrir NATÓ. Lífið 4.10.2016 11:03
Ísland með sendiráð í 9000 kílómetra fjarlægð Í þriðja þætti af Sendiráðum Íslands heimsækjum við sendiráð okkar í Tókýó sem er lengst í burtu af þeim öllum. Lífið 27.9.2016 12:50
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Öll sendiráð Norðurlandanna undir einum hatti í Berlín Sendiráð Íslands hófst á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim. Lífið 23.9.2016 11:28
Sendiráð Íslands: Á bak við tjöldin í glæsilegu sendiráði Íslands í Moskvu Fyrsti þáttur er sýndur í heild sinni á Vísi. Lífið 15.9.2016 09:06
Af hverju sendiráð í Moskvu? Sendiráð Íslands hefjast miðvikudaginn 14. september á Stöð 2 en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim. Lífið 12.9.2016 14:39
Skoðar hvort sendiráð Íslands séu kampavínsklúbbar eða mikilvæg þjónusta Hvert er hlutverk sendiráða Íslands? Eru þau tímaskekkja, óþarfi á tímum þegar meiri peningum þarf að verja í heilbrigðis og menntamál eða skipta þau máli? Þetta eru spurningar sem Sindri Sindrason hafði með sér í farteskinu þegar hann fór af stað í tökur á þáttaröðinni Sendiráð Íslands, sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. Lífið 24.8.2016 11:35
Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41
Milliríkjasamvinna og sjálfsmörk Mikið var um að vera nýlega vegna funda þjóðaleiðtoga um efnahagssamvinnu í Asíu. Skoðun 24.11.2014 07:00
Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32