Bjartsýni á aukin viðskipti Íslands og Indlands Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. september 2019 19:00 Ram Nath Kovind, forseti Indlands, fór af landi brott núna síðdegis eftir þriggja daga heimsókn. Í dag sótti hann málþing um viðskipti á Hilton Reykjavík Nordica þar sem viljayfirlýsingar um frekari viðskipti voru undirritaðar. Forsetar Íslands og Indlands voru mættir á málþingið í morgun líkt og fjöldi indverskra og íslenskra athafnamanna. Héldu þeir hvor sína ræðuna og hvöttu til aukinna samskipta á milli ríkjanna. Guðni sagði frá því að við kvöldverðarborðið í gær hafi hann sagt indversku forsetahjónunum söguna af Jóni Ólafssyni Indíafara. Á málþinginu sagðist hann vona að Indíafararnir yrðu fleiri. Og Kovind var sammála. Sagði í sinni ræðu að tækifæri væru til þess að efla samstarf á sviði fjárfestinga, þjónustu, rannsókna og nýsköpunar svo fátt eitt sé nefnt. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka Iðnaðarins undirritaði fyrir hönd SI viljayfirlýsingu við indversk systursamtök um frekari samvinnu á sviði viðskipta. Sagði hún að það væru mikil tækifæri í auknum viðskiptum. Og Prasoon Dewan, formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna, tók fram að þrjú indversk fyrirtæki hafi til viðbótar undirritað sams konar viljayfirlýsingu með íslenskum fyrirtækjum. „Við erum afar vongóð um að fleiri yfirlýsingar verði undirritaðar og að þessi samskipti leiði til aukinna viðskipta.“ Utanríkismál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Ram Nath Kovind, forseti Indlands, fór af landi brott núna síðdegis eftir þriggja daga heimsókn. Í dag sótti hann málþing um viðskipti á Hilton Reykjavík Nordica þar sem viljayfirlýsingar um frekari viðskipti voru undirritaðar. Forsetar Íslands og Indlands voru mættir á málþingið í morgun líkt og fjöldi indverskra og íslenskra athafnamanna. Héldu þeir hvor sína ræðuna og hvöttu til aukinna samskipta á milli ríkjanna. Guðni sagði frá því að við kvöldverðarborðið í gær hafi hann sagt indversku forsetahjónunum söguna af Jóni Ólafssyni Indíafara. Á málþinginu sagðist hann vona að Indíafararnir yrðu fleiri. Og Kovind var sammála. Sagði í sinni ræðu að tækifæri væru til þess að efla samstarf á sviði fjárfestinga, þjónustu, rannsókna og nýsköpunar svo fátt eitt sé nefnt. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka Iðnaðarins undirritaði fyrir hönd SI viljayfirlýsingu við indversk systursamtök um frekari samvinnu á sviði viðskipta. Sagði hún að það væru mikil tækifæri í auknum viðskiptum. Og Prasoon Dewan, formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna, tók fram að þrjú indversk fyrirtæki hafi til viðbótar undirritað sams konar viljayfirlýsingu með íslenskum fyrirtækjum. „Við erum afar vongóð um að fleiri yfirlýsingar verði undirritaðar og að þessi samskipti leiði til aukinna viðskipta.“
Utanríkismál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira