Kjaramál

Fréttamynd

Samflot í viðræðum hafi tíðkast í áratugi

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ekkert nýtt í hugmyndum um ofurbandalag verkalýðsfélaga. Bendir á að báðir aðilar þurfi að miðla málum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samflot skila árangri við gerð kjarasamninga.

Innlent
Fréttamynd

„Við erum ekki sáttar“

"Nei, við erum ekki sáttar,“ segir Guðlaug M. Sigurðardóttir sem situr í samninganefnd Ljósmæðrafélags Íslands um niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins.

Innlent
Fréttamynd

Færri fá barnabætur en áður

Persónuafsláttur og vaxta- og barnabætur hafa ekki hækkað í samræmi við launaþróun síðustu ár. Formenn stærstu stéttarfélaganna segja þetta auka skattbyrði og stéttaskiptingu í landinu. Þeir boða harða baráttu í vetur.

Innlent