Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir hafa ekki áhrif á akstursþjónustu fatlaðra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. mars 2019 15:44 Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. Fbl/Eyþór Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. „Ákveðið hefur verið að allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti,“ kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Flestir vagnstjórar Kynnisferða eru félagsmenn í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa töluverð áhrif á leiðir 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36 á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem hafa bein áhrif á farþega eru á tímabilinu 23.-29. mars næstkomandi en vagnstjórar munu stöðva vagninn daglega klukkan 16.00 í 5 mínútur á stoppistöð og því má gera ráð fyrir seinkunum á þeim leiðum sem þetta á við. Einnig hefur þetta áhrif á farþega á tímabilinu 1.-30. apríl. Að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá klukkan 07:00-09:00 og aftur klukkan 16.00-18:00 síðdegis. Engir starfsmenn Strætó bs. eru félagsmenn Eflingar og framangreindar verkfallsaðgerðir hafa því ekki áhrif á leiðir 1 ,2 ,3 , 4, 5,6 ,7, og 18 á höfuðborgarsvæðinu. Hópferðabílstjórar er einn stærsti verktakinn sem sinnir akstri fyrir Strætó á landsbyggðinni en þar er hluti starfsmanna í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa áhrif á stakar ferðir eftirfarandi leiða: 51, 52, 72, 73, 75 á Suðurlandi, 57 á Vestur- og Norðurlandi og þá leið 55 á Suðurnesjum. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. 11. mars 2019 19:45 Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið. 9. mars 2019 00:03 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Sjá meira
Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. „Ákveðið hefur verið að allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti,“ kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Flestir vagnstjórar Kynnisferða eru félagsmenn í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa töluverð áhrif á leiðir 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36 á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem hafa bein áhrif á farþega eru á tímabilinu 23.-29. mars næstkomandi en vagnstjórar munu stöðva vagninn daglega klukkan 16.00 í 5 mínútur á stoppistöð og því má gera ráð fyrir seinkunum á þeim leiðum sem þetta á við. Einnig hefur þetta áhrif á farþega á tímabilinu 1.-30. apríl. Að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá klukkan 07:00-09:00 og aftur klukkan 16.00-18:00 síðdegis. Engir starfsmenn Strætó bs. eru félagsmenn Eflingar og framangreindar verkfallsaðgerðir hafa því ekki áhrif á leiðir 1 ,2 ,3 , 4, 5,6 ,7, og 18 á höfuðborgarsvæðinu. Hópferðabílstjórar er einn stærsti verktakinn sem sinnir akstri fyrir Strætó á landsbyggðinni en þar er hluti starfsmanna í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa áhrif á stakar ferðir eftirfarandi leiða: 51, 52, 72, 73, 75 á Suðurlandi, 57 á Vestur- og Norðurlandi og þá leið 55 á Suðurnesjum.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. 11. mars 2019 19:45 Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið. 9. mars 2019 00:03 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Sjá meira
Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. 11. mars 2019 19:45
Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið. 9. mars 2019 00:03
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent