Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir hafa ekki áhrif á akstursþjónustu fatlaðra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. mars 2019 15:44 Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. Fbl/Eyþór Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. „Ákveðið hefur verið að allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti,“ kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Flestir vagnstjórar Kynnisferða eru félagsmenn í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa töluverð áhrif á leiðir 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36 á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem hafa bein áhrif á farþega eru á tímabilinu 23.-29. mars næstkomandi en vagnstjórar munu stöðva vagninn daglega klukkan 16.00 í 5 mínútur á stoppistöð og því má gera ráð fyrir seinkunum á þeim leiðum sem þetta á við. Einnig hefur þetta áhrif á farþega á tímabilinu 1.-30. apríl. Að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá klukkan 07:00-09:00 og aftur klukkan 16.00-18:00 síðdegis. Engir starfsmenn Strætó bs. eru félagsmenn Eflingar og framangreindar verkfallsaðgerðir hafa því ekki áhrif á leiðir 1 ,2 ,3 , 4, 5,6 ,7, og 18 á höfuðborgarsvæðinu. Hópferðabílstjórar er einn stærsti verktakinn sem sinnir akstri fyrir Strætó á landsbyggðinni en þar er hluti starfsmanna í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa áhrif á stakar ferðir eftirfarandi leiða: 51, 52, 72, 73, 75 á Suðurlandi, 57 á Vestur- og Norðurlandi og þá leið 55 á Suðurnesjum. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. 11. mars 2019 19:45 Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið. 9. mars 2019 00:03 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. „Ákveðið hefur verið að allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti,“ kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Flestir vagnstjórar Kynnisferða eru félagsmenn í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa töluverð áhrif á leiðir 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36 á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem hafa bein áhrif á farþega eru á tímabilinu 23.-29. mars næstkomandi en vagnstjórar munu stöðva vagninn daglega klukkan 16.00 í 5 mínútur á stoppistöð og því má gera ráð fyrir seinkunum á þeim leiðum sem þetta á við. Einnig hefur þetta áhrif á farþega á tímabilinu 1.-30. apríl. Að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá klukkan 07:00-09:00 og aftur klukkan 16.00-18:00 síðdegis. Engir starfsmenn Strætó bs. eru félagsmenn Eflingar og framangreindar verkfallsaðgerðir hafa því ekki áhrif á leiðir 1 ,2 ,3 , 4, 5,6 ,7, og 18 á höfuðborgarsvæðinu. Hópferðabílstjórar er einn stærsti verktakinn sem sinnir akstri fyrir Strætó á landsbyggðinni en þar er hluti starfsmanna í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa áhrif á stakar ferðir eftirfarandi leiða: 51, 52, 72, 73, 75 á Suðurlandi, 57 á Vestur- og Norðurlandi og þá leið 55 á Suðurnesjum.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. 11. mars 2019 19:45 Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið. 9. mars 2019 00:03 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. 11. mars 2019 19:45
Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið. 9. mars 2019 00:03
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent