Svíþjóð Koma upp eftirliti á landamærum Danmerkur og Svíþjóðar Danski dómsmálaráðherrann segir þetta gert til að auka öryggi borgaranna. Erlent 10.10.2019 08:36 Nóbelsverðlaunahafar heimsækja Laxness Sýning með ljósmyndum þýska ljósmyndarans Peter Badge af Nóbelsverðlaunahöfum verður opnuð í sænska sendiherrabústaðnum við Fjólugötu 9 um helgina. Menning 9.10.2019 09:30 Zlatan gaf börnum frí í skólanum til að sjá styttu af sér Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa öllum skólabörnum í Malmö frí frá skóla í dag til þess að mæta á afhjúpun styttu af honum. Fótbolti 7.10.2019 21:42 Litlu sænsku prinsarnir og prinsessurnar ekki lengur á ríkisspenanum Karl Gústaf Svíakonungur hefur ákveðið að svipta fimm afabörn sín titlunum prins og prinsessa. Erlent 7.10.2019 15:18 Lögreglumenn sem skutu mann með Downs til bana sýknaðir Maðurinn hafði strokið að heiman og var með leikfangabyssu sem lögreglumennirnir töldu vera ekta. Erlent 3.10.2019 23:17 Gera nýja kvikmynd um Línu langsokk Barnabarn hinnar sænsku Astrid Lindgren vinnur að nýrri kvikmynd. Bíó og sjónvarp 2.10.2019 18:09 Norski hundasjúkdómurinn til Svíþjóðar Yfirvöld í Svíþjóð hafa staðfest að einn hundur hafi drepist úr sjúkdómi sem hefur sömu einkenni og komið hafa upp í Noregi undanfarnar vikur. Erlent 30.9.2019 02:04 Siglir frá Íran eftir að hafa verið fast í tvo mánuði Olíuflutningaskip sem siglir undir breskum fána er að undirbúa að sigla á brott frá Íran eftir að hafa verið fast í höfn þar í tvo mánuði. Erlent 27.9.2019 07:25 Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. Lífið 24.9.2019 07:50 Regnbogafáni bannaður á byggingum Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. Erlent 17.9.2019 02:01 Annar handtekinn í tengslum við morðið á Karolin Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í dag, grunaður um að aðild að morðinu á Karolin Hakim. Innlent 13.9.2019 16:29 Viktoría krónprinsessa, forsætisráðherrar og fyrrum forsetaframbjóðandi á mælendaskrá Arctic Circle Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. Innlent 12.9.2019 21:00 Þrír nýir ráðherrar í Svíþjóð Stefan Löfven skipaði þrjá nýja ráðherra í ríkisstjórn Svíþjóðar. Efst á blaði er Ann Linde sem tekur við sem utanríkisráðherra af Margot Wallström. Erlent 12.9.2019 02:00 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. Fótbolti 11.9.2019 22:28 Langir dagar í Stokkhólmi "Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum. Innlent 7.9.2019 02:03 Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir af sér Margot Wallström hefur ákveðið að segja af sér sem utanríkisráðherra Svíþjóðar. Erlent 6.9.2019 13:25 Þekktur lögmaður skotinn í Stokkhólmi Karlmaður var skotinn í íbúð á Kungsholmen í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi í morgun. Erlent 6.9.2019 12:19 Morðið í Malmö: Nítján ára manninum sleppt úr gæsluvarðhaldi Nítján ára manni hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi í Malmö. Erlent 5.9.2019 10:24 Katrín leggur áherslu á lífskjarasamninga á ársþingi norrænu verkalýðshreyfinganna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna í Malmö í Svíþjóð í dag. Innlent 3.9.2019 17:43 Morðið í Malmö: Karolin var 31 árs læknir og nýbökuð móðir Fjöldi varð vitni að því þegar hún var skotin síðasta mánudag Erlent 1.9.2019 17:52 Einn ríkasti maður Svíþjóðar látinn Hans Rausing, einn ríkasti maður Svíþjóðar og höfuð Tetra-Pak veldisins er látinn 93 ára að aldri. Erlent 30.8.2019 20:39 Í gæsluvarðhald grunaður um tengsl við morðið á konunni í Malmö Nítján ára karlmaður sem handtekinn var á mánudaginn í tengslum við morðið á konu í miðbæ Malmö á mánudaginn var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Erlent 29.8.2019 16:38 Greta Thunberg mætt til New York eftir tveggja vikna siglingu Sænski loftslagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg er mætt til New York eftir fimmtán daga siglingu yfir Atlantshafið. Greta hyggst sækja tvær loftslagsráðstefnur vestan hafs. Erlent 28.8.2019 16:15 Kona skotin til bana í Stokkhólmi Sænsk kona lést af sárum sínum núna klukkan rétt rúmlega sjö að staðartíma í morgun eftir að hafa orðið fyrir byssuskoti í hverfinum Vallinby í norðvesturhluta Stokkhólms í nótt. Erlent 28.8.2019 08:51 Morðið í Malmö: Barnsfaðir konunnar hafði verið dæmdur fyrir eitt stærsta rán í sögu Danmerkur Konan var læknir og nýbökuð móðir. Erlent 27.8.2019 14:39 Morðvopnið líklega fundið en morðinginn ekki Maðurinn sem er í haldi sænsku lögreglunnar í tengslum við rannsókn á morði þrítugu konunnar, sem skotin var til bana í Malmö í gær, er grunaður um aðild að verknaðinum auk þess að hafa gerist brotlegur við það sem lögregla kallar gróft brot á vopnalögum. Erlent 27.8.2019 08:39 Þykir dómurinn yfir A$AP Rocky vægur en áfrýja þó ekki Sænskir saksóknarar munu ekki áfrýja dómnum yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky sem hlaut tveggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás í Stokkhólmi um miðjan ágúst. Erlent 27.8.2019 07:45 Minntust konunnar sem var myrt í Malmö Íbúar Malmö héldu minningarathöfn í gærkvöld um sænsku konuna sem skotinn var til bana í borginni í gær. Erlent 27.8.2019 07:33 Einn handtekinn vegna morðsins í Malmö Einn maður var handtekinn í Malmö síðdegis í dag grunaður um aðild að morði á konu um þrítugt í sænsku borginni í morgun. Erlent 26.8.2019 20:03 Aftakan í Malmö: Kanna hvort morðið tengist vitnisburði konunnar í morðmáli eða afbrotasögu barnsföður hennar Konan var á gangi í miðborg Malmö ásamt barni sínu og barnsföður þegar dökkklæddur maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. Erlent 26.8.2019 15:51 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 38 ›
Koma upp eftirliti á landamærum Danmerkur og Svíþjóðar Danski dómsmálaráðherrann segir þetta gert til að auka öryggi borgaranna. Erlent 10.10.2019 08:36
Nóbelsverðlaunahafar heimsækja Laxness Sýning með ljósmyndum þýska ljósmyndarans Peter Badge af Nóbelsverðlaunahöfum verður opnuð í sænska sendiherrabústaðnum við Fjólugötu 9 um helgina. Menning 9.10.2019 09:30
Zlatan gaf börnum frí í skólanum til að sjá styttu af sér Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa öllum skólabörnum í Malmö frí frá skóla í dag til þess að mæta á afhjúpun styttu af honum. Fótbolti 7.10.2019 21:42
Litlu sænsku prinsarnir og prinsessurnar ekki lengur á ríkisspenanum Karl Gústaf Svíakonungur hefur ákveðið að svipta fimm afabörn sín titlunum prins og prinsessa. Erlent 7.10.2019 15:18
Lögreglumenn sem skutu mann með Downs til bana sýknaðir Maðurinn hafði strokið að heiman og var með leikfangabyssu sem lögreglumennirnir töldu vera ekta. Erlent 3.10.2019 23:17
Gera nýja kvikmynd um Línu langsokk Barnabarn hinnar sænsku Astrid Lindgren vinnur að nýrri kvikmynd. Bíó og sjónvarp 2.10.2019 18:09
Norski hundasjúkdómurinn til Svíþjóðar Yfirvöld í Svíþjóð hafa staðfest að einn hundur hafi drepist úr sjúkdómi sem hefur sömu einkenni og komið hafa upp í Noregi undanfarnar vikur. Erlent 30.9.2019 02:04
Siglir frá Íran eftir að hafa verið fast í tvo mánuði Olíuflutningaskip sem siglir undir breskum fána er að undirbúa að sigla á brott frá Íran eftir að hafa verið fast í höfn þar í tvo mánuði. Erlent 27.9.2019 07:25
Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. Lífið 24.9.2019 07:50
Regnbogafáni bannaður á byggingum Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. Erlent 17.9.2019 02:01
Annar handtekinn í tengslum við morðið á Karolin Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í dag, grunaður um að aðild að morðinu á Karolin Hakim. Innlent 13.9.2019 16:29
Viktoría krónprinsessa, forsætisráðherrar og fyrrum forsetaframbjóðandi á mælendaskrá Arctic Circle Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. Innlent 12.9.2019 21:00
Þrír nýir ráðherrar í Svíþjóð Stefan Löfven skipaði þrjá nýja ráðherra í ríkisstjórn Svíþjóðar. Efst á blaði er Ann Linde sem tekur við sem utanríkisráðherra af Margot Wallström. Erlent 12.9.2019 02:00
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. Fótbolti 11.9.2019 22:28
Langir dagar í Stokkhólmi "Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum. Innlent 7.9.2019 02:03
Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir af sér Margot Wallström hefur ákveðið að segja af sér sem utanríkisráðherra Svíþjóðar. Erlent 6.9.2019 13:25
Þekktur lögmaður skotinn í Stokkhólmi Karlmaður var skotinn í íbúð á Kungsholmen í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi í morgun. Erlent 6.9.2019 12:19
Morðið í Malmö: Nítján ára manninum sleppt úr gæsluvarðhaldi Nítján ára manni hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi í Malmö. Erlent 5.9.2019 10:24
Katrín leggur áherslu á lífskjarasamninga á ársþingi norrænu verkalýðshreyfinganna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna í Malmö í Svíþjóð í dag. Innlent 3.9.2019 17:43
Morðið í Malmö: Karolin var 31 árs læknir og nýbökuð móðir Fjöldi varð vitni að því þegar hún var skotin síðasta mánudag Erlent 1.9.2019 17:52
Einn ríkasti maður Svíþjóðar látinn Hans Rausing, einn ríkasti maður Svíþjóðar og höfuð Tetra-Pak veldisins er látinn 93 ára að aldri. Erlent 30.8.2019 20:39
Í gæsluvarðhald grunaður um tengsl við morðið á konunni í Malmö Nítján ára karlmaður sem handtekinn var á mánudaginn í tengslum við morðið á konu í miðbæ Malmö á mánudaginn var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Erlent 29.8.2019 16:38
Greta Thunberg mætt til New York eftir tveggja vikna siglingu Sænski loftslagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg er mætt til New York eftir fimmtán daga siglingu yfir Atlantshafið. Greta hyggst sækja tvær loftslagsráðstefnur vestan hafs. Erlent 28.8.2019 16:15
Kona skotin til bana í Stokkhólmi Sænsk kona lést af sárum sínum núna klukkan rétt rúmlega sjö að staðartíma í morgun eftir að hafa orðið fyrir byssuskoti í hverfinum Vallinby í norðvesturhluta Stokkhólms í nótt. Erlent 28.8.2019 08:51
Morðið í Malmö: Barnsfaðir konunnar hafði verið dæmdur fyrir eitt stærsta rán í sögu Danmerkur Konan var læknir og nýbökuð móðir. Erlent 27.8.2019 14:39
Morðvopnið líklega fundið en morðinginn ekki Maðurinn sem er í haldi sænsku lögreglunnar í tengslum við rannsókn á morði þrítugu konunnar, sem skotin var til bana í Malmö í gær, er grunaður um aðild að verknaðinum auk þess að hafa gerist brotlegur við það sem lögregla kallar gróft brot á vopnalögum. Erlent 27.8.2019 08:39
Þykir dómurinn yfir A$AP Rocky vægur en áfrýja þó ekki Sænskir saksóknarar munu ekki áfrýja dómnum yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky sem hlaut tveggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás í Stokkhólmi um miðjan ágúst. Erlent 27.8.2019 07:45
Minntust konunnar sem var myrt í Malmö Íbúar Malmö héldu minningarathöfn í gærkvöld um sænsku konuna sem skotinn var til bana í borginni í gær. Erlent 27.8.2019 07:33
Einn handtekinn vegna morðsins í Malmö Einn maður var handtekinn í Malmö síðdegis í dag grunaður um aðild að morði á konu um þrítugt í sænsku borginni í morgun. Erlent 26.8.2019 20:03
Aftakan í Malmö: Kanna hvort morðið tengist vitnisburði konunnar í morðmáli eða afbrotasögu barnsföður hennar Konan var á gangi í miðborg Malmö ásamt barni sínu og barnsföður þegar dökkklæddur maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. Erlent 26.8.2019 15:51
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent