Slökkvilið Íbúar fylgdust með kirkjunni brenna með tárin í augunum Karen Nótt Halldórsdóttir, íbúi í Grímsey, var meðal þeirra sem horfðu upp á sögufræga Grímseyjarkirkju brenna til kaldra kola um ellefuleytið í kvöld. Karen segir tjónið fyrir eyjuna mikið, bæði í aðdráttarafli kirkjunnar fyrir ferðamenn en þó allra helst tilfinningalegt fyrir íbúana. Innlent 22.9.2021 00:58 Grímseyjarkirkja brunnin til grunna Mikill eldur kviknaði í Grímseyjarkirkju í kvöld. Kirkjan er að mestu leyti brunnin til grunna, þegar þetta er skrifað. Innlent 22.9.2021 00:25 Eldur í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í nótt Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í Kópavogi í nótt. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn um klukkan hálf fimm. Innlent 21.9.2021 07:11 Rafhlaupahjólin best hlaðin á afviknum stað vegna eldhættu Veruleg hætta getur stafað af raftækjum sem eru í hleðslu inni á heimilum fólks. Eldur kom upp í íbúð á föstudag sem talinn er hafa kviknað út frá rafhlaupahjóli sem þar var í hleðslu. Innlent 20.9.2021 12:32 Telur að hagsmunatengsl gætu skýrt vilja sveitarstjórnar til að loka hjólhýsasvæðinu Talsmaður hjólhýsaeigenda við Laugarvatn telur að hagsmunaárekstrar í sveitarstjórn Bláskógabyggðar hafi áhrif á vilja til að loka svæðinu. Hún segir að málinu sé hvergi nærri lokið. Innlent 19.9.2021 12:32 Grunur um að eldur hafi kviknað út frá rafhlaupahjóli Búið er að slökkva eld sem kom upp í íbúð að Bríetartúni 9 til 11. Innlent 17.9.2021 19:55 Þurftu að festa niður bárujárnsplötur í rokinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurfti að fara í tvö verkefni tengd rokinu og rigningunni sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt og sem í raun enn eimir af í borginni. Innlent 13.9.2021 07:16 Væri mögulega ekki á lífi hefði nágranninn ekki komið heim í tæka tíð Ung kona sem slapp naumlega eftir að eldur kom upp í íbúð hennar á föstudaginn segir magnað að hún sé á lífi. Hún var sofandi þegar nágranni hennar kom óvænt heim og varð eldsins var. Innlent 12.9.2021 18:00 Kona hætt komin í bruna við Týsgötu Kona var flutt á slysadeild eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð við Týsgötu í Reykjavík í dag. Tilviljun réði því að nágranni á næstu hæð var heima og sá reyk leggja frá íbúðinni. Innlent 10.9.2021 20:10 Skaust óvænt heim og kom nágranna sínum til bjargar „Grannar, allir þurfa góða granna,“ segir í frægu lagi í sjónvarpsþáttunum Nágrannar og sú var sannarlega raunin á Týsgötu í Reykjavík í dag þegar eldur kviknaði í kjallaraíbúð á öðrum tímanum. Innlent 10.9.2021 14:37 Eldur í íbúð við Týsgötu Einn náði að flýja út úr íbúð við Týsgötu í Þingholtunum í Reykjavík rétt fyrir klukkan tvö í dag þegar eldur kom upp. Innlent 10.9.2021 14:05 Maður féll í sjóinn á Granda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að Granda í Reykjavík upp úr hádegi í dag eftir að tilkynning barst um mann sem hafði fallið í sjóinn. Innlent 9.9.2021 12:59 Eldur um borð í Norrænu við bryggju á Seyðisfirði Eldur kviknaði um borð í vélarrúmi Norrænu sem liggur við bryggju á Seyðisfirði á fjórða tímanum í dag. Áhöfnin í Norrænu slökktil eldinn áður en slökkviliðið á Seyðisfirði mætti á vettvang. Innlent 7.9.2021 15:34 Mikill viðbúnaður þegar bifreið rann í sjóinn í Nauthólsvík Tilkynnt var um bifreið sem runnið hafði í sjóinn í Nauthólsvík rétt í þessu. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út ásamt almennri lögreglu og sjúkraliði. Innlent 6.9.2021 19:46 Bílvelta á Reykjanesbraut Engan sakaði þegar bíll valt á Reykjanesbraut við Elliðaárdal í dag. Innlent 5.9.2021 15:11 Bíllinn alelda og ferðamennirnir blautir og kaldir Tveir erlendir ferðamenn náðu að forða sér úr bíl sínum þegar kviknaði í honum á Kleifaheiði í grennd við Patreksfjörð um miðnætti. Innlent 5.9.2021 10:50 Skyndilega fáklædd fyrir utan Glæsibæ Starfsfólk Hreyfingar og slökkvilið sýndu mikið snarræði þegar eldur kom upp í kjallara líkamsræktarstöðvarinnar í stórhýsinu Glæsibæ í morgun. Hundruð manna voru inni í Hreyfingu og mikill fjöldi fólks á hæðum læknamiðstöðvarinnar þar fyrir ofan. Innlent 3.9.2021 19:46 Slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í íbúð við Austurberg 20 í Breðholti um klukkan 14 í dag. Innlent 3.9.2021 14:32 Flúðu út á sloppum eftir að eldur kom upp í Hreyfingu Allt tiltækt slökkvilið var í morgun kallað út að húsnæði Hreyfingar í Glæsibæ eftir að tilkynning barst um eld í kjallara þess. Innlent 3.9.2021 10:01 Eldur kviknaði í Hátúni Eldur kviknaði í íbúðarhúsnæði í Hátúni í Reykjavík í kvöld. Gekk greiðlega að ná niðurlögum eldsins sem var bundinn við eitt herbergi. Innlent 1.9.2021 23:43 Slökkviliðsmanni sem sagt var upp fyrir einelti dæmdar bætur Sveitarfélagið Fjarðabyggð var í byrjun júlí dæmt til að greiða fyrrverandi slökkviliðsmanni fjórar og hálfa milljón króna í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Manninum var sagt upp eftir ítrekaðar kvartanir samstarfskvenna hans um einelti. Innlent 29.8.2021 17:33 Féll um tíu metra ofan í húsgrunn í Katrínartúni Vinnuslys varð þegar maður féll um tíu metra ofan í húsgrunn við Katrínartún í Reykjavík í morgun. Innlent 26.8.2021 09:41 Maður fluttur á slysadeild eftir eldsvoða í Kópavogi Maður var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir að eldur kom upp í jarðhæð í húsi sem stendur við Fannborg í Kópavogi klukkan fimm í morgun. Innlent 25.8.2021 08:01 Þrjátíu og níu Covid-flutningar og ketti bjargað úr tré Síðasti sólahringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sem sinnti 155 sjúkraflutningum. Þar af voru 32 forgangsverkefni og 39 Covid-19 flutningar. Innlent 25.8.2021 06:24 Karlarnir á kafi í byltingarkenndu verkefni Það er ekki mikið um nýbyggingar í Flatey, einu eyjunni í Breiðafirði þar sem enn er búseta árið um kring. Á þessari stundu er þó verið að byggja og það er mannvirki sem getur haft mikið að segja um afdrif annarra mannvirkja á svæðinu. Innlent 22.8.2021 08:01 Eldur kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut Eldur kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut fyrir utan Suðurver rétt um klukkan hálf sex. Slökkvilið er á staðnum og hefur tekist að slökkva í bílnum. Innlent 20.8.2021 17:49 Stór olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn Mikill olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn fyrri part dags í gær. Á myndum má sjá að flekinn var stór að umfangi og hafi hann borist úr innsiglingunni og til hafnar. Innlent 19.8.2021 11:11 Erilsamt að vanda hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 142 sjúkraflutningum í gær. Í Facebookfærslu slökkviliðsins segir að fyrir nokkrum vikum hefðu svo margir sjúkraflutningar þótt til tíðinda en nú sé sá fjöldi „normið.“ Innlent 19.8.2021 08:38 Slökkvilið kallað út vegna elds við Hringbraut Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í morgun eftir að mikill eldur hafði komið upp í grilli við hús sem stendur við Hringbraut. Innlent 19.8.2021 08:29 Slökkviliðið „stóð á haus“: 57 Covid-19 flutningar „Staðið á haus er það stundum kallað þegar mörg verkefni eru í gangi í einu en það mætti segja um gærkvöldið og síðasta sólahring,“ segir í færslu sem birtist á Facebook-síðu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 11.8.2021 08:30 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 55 ›
Íbúar fylgdust með kirkjunni brenna með tárin í augunum Karen Nótt Halldórsdóttir, íbúi í Grímsey, var meðal þeirra sem horfðu upp á sögufræga Grímseyjarkirkju brenna til kaldra kola um ellefuleytið í kvöld. Karen segir tjónið fyrir eyjuna mikið, bæði í aðdráttarafli kirkjunnar fyrir ferðamenn en þó allra helst tilfinningalegt fyrir íbúana. Innlent 22.9.2021 00:58
Grímseyjarkirkja brunnin til grunna Mikill eldur kviknaði í Grímseyjarkirkju í kvöld. Kirkjan er að mestu leyti brunnin til grunna, þegar þetta er skrifað. Innlent 22.9.2021 00:25
Eldur í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í nótt Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í Kópavogi í nótt. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn um klukkan hálf fimm. Innlent 21.9.2021 07:11
Rafhlaupahjólin best hlaðin á afviknum stað vegna eldhættu Veruleg hætta getur stafað af raftækjum sem eru í hleðslu inni á heimilum fólks. Eldur kom upp í íbúð á föstudag sem talinn er hafa kviknað út frá rafhlaupahjóli sem þar var í hleðslu. Innlent 20.9.2021 12:32
Telur að hagsmunatengsl gætu skýrt vilja sveitarstjórnar til að loka hjólhýsasvæðinu Talsmaður hjólhýsaeigenda við Laugarvatn telur að hagsmunaárekstrar í sveitarstjórn Bláskógabyggðar hafi áhrif á vilja til að loka svæðinu. Hún segir að málinu sé hvergi nærri lokið. Innlent 19.9.2021 12:32
Grunur um að eldur hafi kviknað út frá rafhlaupahjóli Búið er að slökkva eld sem kom upp í íbúð að Bríetartúni 9 til 11. Innlent 17.9.2021 19:55
Þurftu að festa niður bárujárnsplötur í rokinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurfti að fara í tvö verkefni tengd rokinu og rigningunni sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt og sem í raun enn eimir af í borginni. Innlent 13.9.2021 07:16
Væri mögulega ekki á lífi hefði nágranninn ekki komið heim í tæka tíð Ung kona sem slapp naumlega eftir að eldur kom upp í íbúð hennar á föstudaginn segir magnað að hún sé á lífi. Hún var sofandi þegar nágranni hennar kom óvænt heim og varð eldsins var. Innlent 12.9.2021 18:00
Kona hætt komin í bruna við Týsgötu Kona var flutt á slysadeild eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð við Týsgötu í Reykjavík í dag. Tilviljun réði því að nágranni á næstu hæð var heima og sá reyk leggja frá íbúðinni. Innlent 10.9.2021 20:10
Skaust óvænt heim og kom nágranna sínum til bjargar „Grannar, allir þurfa góða granna,“ segir í frægu lagi í sjónvarpsþáttunum Nágrannar og sú var sannarlega raunin á Týsgötu í Reykjavík í dag þegar eldur kviknaði í kjallaraíbúð á öðrum tímanum. Innlent 10.9.2021 14:37
Eldur í íbúð við Týsgötu Einn náði að flýja út úr íbúð við Týsgötu í Þingholtunum í Reykjavík rétt fyrir klukkan tvö í dag þegar eldur kom upp. Innlent 10.9.2021 14:05
Maður féll í sjóinn á Granda Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að Granda í Reykjavík upp úr hádegi í dag eftir að tilkynning barst um mann sem hafði fallið í sjóinn. Innlent 9.9.2021 12:59
Eldur um borð í Norrænu við bryggju á Seyðisfirði Eldur kviknaði um borð í vélarrúmi Norrænu sem liggur við bryggju á Seyðisfirði á fjórða tímanum í dag. Áhöfnin í Norrænu slökktil eldinn áður en slökkviliðið á Seyðisfirði mætti á vettvang. Innlent 7.9.2021 15:34
Mikill viðbúnaður þegar bifreið rann í sjóinn í Nauthólsvík Tilkynnt var um bifreið sem runnið hafði í sjóinn í Nauthólsvík rétt í þessu. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út ásamt almennri lögreglu og sjúkraliði. Innlent 6.9.2021 19:46
Bílvelta á Reykjanesbraut Engan sakaði þegar bíll valt á Reykjanesbraut við Elliðaárdal í dag. Innlent 5.9.2021 15:11
Bíllinn alelda og ferðamennirnir blautir og kaldir Tveir erlendir ferðamenn náðu að forða sér úr bíl sínum þegar kviknaði í honum á Kleifaheiði í grennd við Patreksfjörð um miðnætti. Innlent 5.9.2021 10:50
Skyndilega fáklædd fyrir utan Glæsibæ Starfsfólk Hreyfingar og slökkvilið sýndu mikið snarræði þegar eldur kom upp í kjallara líkamsræktarstöðvarinnar í stórhýsinu Glæsibæ í morgun. Hundruð manna voru inni í Hreyfingu og mikill fjöldi fólks á hæðum læknamiðstöðvarinnar þar fyrir ofan. Innlent 3.9.2021 19:46
Slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í íbúð við Austurberg 20 í Breðholti um klukkan 14 í dag. Innlent 3.9.2021 14:32
Flúðu út á sloppum eftir að eldur kom upp í Hreyfingu Allt tiltækt slökkvilið var í morgun kallað út að húsnæði Hreyfingar í Glæsibæ eftir að tilkynning barst um eld í kjallara þess. Innlent 3.9.2021 10:01
Eldur kviknaði í Hátúni Eldur kviknaði í íbúðarhúsnæði í Hátúni í Reykjavík í kvöld. Gekk greiðlega að ná niðurlögum eldsins sem var bundinn við eitt herbergi. Innlent 1.9.2021 23:43
Slökkviliðsmanni sem sagt var upp fyrir einelti dæmdar bætur Sveitarfélagið Fjarðabyggð var í byrjun júlí dæmt til að greiða fyrrverandi slökkviliðsmanni fjórar og hálfa milljón króna í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Manninum var sagt upp eftir ítrekaðar kvartanir samstarfskvenna hans um einelti. Innlent 29.8.2021 17:33
Féll um tíu metra ofan í húsgrunn í Katrínartúni Vinnuslys varð þegar maður féll um tíu metra ofan í húsgrunn við Katrínartún í Reykjavík í morgun. Innlent 26.8.2021 09:41
Maður fluttur á slysadeild eftir eldsvoða í Kópavogi Maður var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir að eldur kom upp í jarðhæð í húsi sem stendur við Fannborg í Kópavogi klukkan fimm í morgun. Innlent 25.8.2021 08:01
Þrjátíu og níu Covid-flutningar og ketti bjargað úr tré Síðasti sólahringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sem sinnti 155 sjúkraflutningum. Þar af voru 32 forgangsverkefni og 39 Covid-19 flutningar. Innlent 25.8.2021 06:24
Karlarnir á kafi í byltingarkenndu verkefni Það er ekki mikið um nýbyggingar í Flatey, einu eyjunni í Breiðafirði þar sem enn er búseta árið um kring. Á þessari stundu er þó verið að byggja og það er mannvirki sem getur haft mikið að segja um afdrif annarra mannvirkja á svæðinu. Innlent 22.8.2021 08:01
Eldur kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut Eldur kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut fyrir utan Suðurver rétt um klukkan hálf sex. Slökkvilið er á staðnum og hefur tekist að slökkva í bílnum. Innlent 20.8.2021 17:49
Stór olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn Mikill olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn fyrri part dags í gær. Á myndum má sjá að flekinn var stór að umfangi og hafi hann borist úr innsiglingunni og til hafnar. Innlent 19.8.2021 11:11
Erilsamt að vanda hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 142 sjúkraflutningum í gær. Í Facebookfærslu slökkviliðsins segir að fyrir nokkrum vikum hefðu svo margir sjúkraflutningar þótt til tíðinda en nú sé sá fjöldi „normið.“ Innlent 19.8.2021 08:38
Slökkvilið kallað út vegna elds við Hringbraut Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í morgun eftir að mikill eldur hafði komið upp í grilli við hús sem stendur við Hringbraut. Innlent 19.8.2021 08:29
Slökkviliðið „stóð á haus“: 57 Covid-19 flutningar „Staðið á haus er það stundum kallað þegar mörg verkefni eru í gangi í einu en það mætti segja um gærkvöldið og síðasta sólahring,“ segir í færslu sem birtist á Facebook-síðu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 11.8.2021 08:30