Aukið álag þegar líður á daginn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. janúar 2023 13:42 Mikið hefur verið um útköll vegna vatnsleka. Vísir/Elísabet Mikill viðbúnaður er hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en búist var við miklu álagi vegna veðursins í dag. Börn voru til að mynda send heim úr Fossvogsskóla vegna leka frá þaki og inn í kennslustofur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri í aðgerðarstjórn slökkviliðsins segir álag á viðbragðsaðila vera mikið. „það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið. Veður Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
„það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið.
Veður Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira