Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er búið að slökkva eldinn og er unnið að reykræstingu. Einn hafi verið inni í íbúðinni en sá slasaðist ekki.
Ekki liggur fyrir á þessu stigi hvað varð til þess að eldurinn kom upp.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í morgun eftir að eldur kom upp í íbúð við Írabakka í Breiðholti í Reykjavík.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er búið að slökkva eldinn og er unnið að reykræstingu. Einn hafi verið inni í íbúðinni en sá slasaðist ekki.
Ekki liggur fyrir á þessu stigi hvað varð til þess að eldurinn kom upp.