Heilbrigðismál Fjölmiðlar hafi „gengið af göflunum“ með stöðugri áminningu um þessa drepsótt Óttar Guðmundsson geðlæknir segir að Covid tímabilið hafi valdið fólki áhyggjum kvíða og geðrænum kvillum. Hann segir að á einhverjum punkti þurfi að velta því upp hvort sjúkdómurinn hafi verið nógu hættulegur til þess að við settum allt á hliðina fyrir hann. Lífið 13.8.2020 13:31 Starfsmaður á Hömrum með staðfest kórónuveirusmit Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Innlent 13.8.2020 11:45 Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:56 Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. Innlent 12.8.2020 20:00 Ný auglýsing frá heilbrigðisráðherra vegna samkomutakmarkana væntanleg Búist er við að stjórnvöld greini frá því síðar í dag eða í fyrramálið hvert framhaldið verður hvað varðar samkomutakmarkanir og aðgerðir innanlands, eftir að núgildandi ráðstafanir renna úr gildi á miðnætti annað kvöld. Innlent 12.8.2020 12:13 Stenst ekki skoðun að stjórnvöld skýli sér bak við sérfræðinga Forsætisráðherra segir gagnrýni stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina vegna skorts á áætlunum um framhaldið í sambandi við kórónuveirufaraldurinn koma á óvart. Innlent 12.8.2020 10:37 María Fjóla nýr forstjóri Hrafnistu Hjúkrunarfræðingurinn María Fjóla Harðardóttir var í dag ráðin forstjóri Hrafnistuheimilanna frá og með 1. september næstkomandi. Innlent 11.8.2020 21:53 Rannsaka langvarandi afleiðingar af Covid-19 Vísbendingar eru um að einn af hverjum fjórum sem fá Covid-19 stríði við langvarandi veikindi. Íslenskir covid-sjúklingar hafa verið beðnir að taka þátt í rannsókn á áhrifum sjúkdómsins Innlent 11.8.2020 18:35 Tuttugu sem veiktust ekki alvarlega af Covid bíða meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Reykjalundur hefur sinnt endurhæfingu Covid-sjúklinga sem þurftu að leggjast inn á sjúkrahús eftir að hafa veikst alvarlega af Covid-19 sjúkdómnum. Borið hefur á því að fólk sem veiktist ekki alvarlega af sjúkdómnum glími enn við eftirköst hans. Innlent 11.8.2020 08:54 Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. Erlent 11.8.2020 08:09 Biðin endalausa Heilbrigðisþjónusta á Íslandi hefur löngum verið talin með þeim bestu í heimi og sannarlega má segja að íslenskt heilbrigðisstarfsfólk sé í sérflokki hvað gæði varðar. Skoðun 11.8.2020 08:01 Á tvítugsaldri á sjúkrahúsi og íhuga að taka upp eins metra fjarlægðarmörk í skólum Þrír einstaklingar eru sem stendur á sjúkrahúsi með kórónuveirusmit. Innlent 10.8.2020 14:15 Alma fær frí á hundraðasta fundinum Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins Innlent 10.8.2020 10:23 Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum rignir inn Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum frá fólki og fyrirtækjum rignir inn til Almannavarna að sögn sóttvarnalæknis. Innlent 9.8.2020 11:24 Kári vill loka landinu Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur vænlegast að loka landinu alveg til þess að hægt sé að ná utan um hópsmitið sem blossað hefur upp á undanförnum dögum. Hann segir ekki nóg að skimað sé á landamærum ef koma eigi í veg fyrir að veiran breiðist út hér innanlands. Innlent 9.8.2020 10:53 Vísbendingar um að greiningum krabbameins hafi fækkað í Covid Framkvæmdastjóri krabbameinsfélagsins segir að mörgum sem greinst hafa með krabbamein í sumar svíði að hafa ekki komist í krabbameinsleit fyrr vegna sóttvarnaaðgerða. Innlent 8.8.2020 18:53 Heimsóknarreglur hertar á Droplaugastöðum Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda. Innlent 8.8.2020 15:30 Grípa þyrfti til frekari takmarkana ef kveða ætti faraldurinn niður á þremur vikum Ef kveða ætti seinni bylgju kórónuveirufaraldursins niður á þremur vikum hér á landi þyrfti að grípa til herts samkomubanns. Innlent 8.8.2020 12:53 „Manni fannst fráleitt þegar talað var um buff eða bómullargrímur“ Smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum mælir með að fólk noti grímur þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra regluna. Buff og taugrímur geti jafnvel verið nóg. Innlent 8.8.2020 12:27 Faraldur kórónuveirunnar hér á landi er ekki lengur átaksverkefni Faraldur kórónuveirunnar hér á landi er ekki lengur átaksverkefni heldur þarf samfélagið að undirbúa sig undir að lifa með veirunni í nokkurn tíma að sögn heilbrigðisráðherra. Hún segir fjölgun smita vera mikið áhyggjuefni en ekki sé ljóst hvort takmarkanir verði hertar. Innlent 7.8.2020 20:00 Boð og bönn skipta ekki máli fari fólk ekki eftir þeim Frekari stjórnvaldsaðgerðir og boð og bönn vegna kórónuveirufaraldursins eru ekki endilega lausn ef fólk fer ekki eftir þeim, að mati sóttvarnalæknis. Innlent 7.8.2020 18:01 Fjölgun smita mikið áhyggjuefni Heilbrigðisráðherra segir fjölgun kórónuveirusmitaðra hér á landi mikið áhyggjuefni. Hún segist áfram fara eftir ráðleggingum sóttvarnalæknis en segir áhrif hertra samkomutakmarkana, sem komið var á í síðustu viku, enn eiga eftir að koma í ljós. Innlent 7.8.2020 12:40 Skipar kórónuveiruteymi sem mun starfa út árið 2021 Fimm manna verkefnateymi sem mun annast framkvæmd aðgerða vegna kórónuveirunnar út árið 2021 verður komið á fót í kjölfar vinnustofu sem heilbrigðisráðherra hefur boðað til þann 20. ágúst næstkomandi. Innlent 7.8.2020 11:27 Banna sölu skyndibita og sykraðra drykkja til barna Yfirvöld í mexíkóska ríkinu Oaxaca hafa ákveðið að leggja blátt bann við sölu skyndibita og sykraðra drykkja til barna. Banninu er ætlað að stuðla gegn offitu og sykursýki á meðal barna sem er mikið vandamál í norður-ameríkuríkinu. Erlent 6.8.2020 12:31 Áttræð kona axlarbrotin í heilt ár og ekki komist í aðgerð Gunnar Gunnarsson segir farir móður sinnar ekki sléttar eftir að hún axlarbrotnaði í ágúst á síðasta ári. Innlent 6.8.2020 11:41 „Ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum“ Ávinningur er af því að nota grímur út í samfélaginu ef grímurnar eru rétt notaðar en ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum að sögn Jóns Magnúsar Jóhannessonar deildarlæknis á Landspítalanum. Innlent 6.8.2020 11:30 Fráleit hugmynd að hverfa frá sóttvarnaraðgerðum Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum, segir ljóst að samfélagið sé að glíma við alvarlegan veirusjúkdóm. Innlent 5.8.2020 20:48 Svala kveður Frú Ragnheiði Elísabet Brynjarsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastýru Frú Ragnheiðar. Innlent 5.8.2020 16:24 Saur og sprautunálar biðu starfsmanna frístundaheimilis eftir sumarfrí: „Opnum neyslurými strax“ Starfsmenn frístundaheimilis í Reykjavík fengu heldur óblíðar móttökur þegar komið var aftur til vinnu eftir sumarfrí. Hafði húsnæði frístundaheimilisins verið notað af sprautufíklum sem skilið höfðu eftir sprautunálar, saur og verkfærakistu fulla af þvagi Innlent 5.8.2020 15:50 Gera þarf ráðstafanir til að takmarka farþegafjölda ef ríkjum verður bætt aftur á hættulista Umfang skimunar á landamærum er nú þegar að nálgast þolmörk hvað varðar afkastagetu. Innlent 4.8.2020 12:09 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 213 ›
Fjölmiðlar hafi „gengið af göflunum“ með stöðugri áminningu um þessa drepsótt Óttar Guðmundsson geðlæknir segir að Covid tímabilið hafi valdið fólki áhyggjum kvíða og geðrænum kvillum. Hann segir að á einhverjum punkti þurfi að velta því upp hvort sjúkdómurinn hafi verið nógu hættulegur til þess að við settum allt á hliðina fyrir hann. Lífið 13.8.2020 13:31
Starfsmaður á Hömrum með staðfest kórónuveirusmit Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Innlent 13.8.2020 11:45
Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:56
Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. Innlent 12.8.2020 20:00
Ný auglýsing frá heilbrigðisráðherra vegna samkomutakmarkana væntanleg Búist er við að stjórnvöld greini frá því síðar í dag eða í fyrramálið hvert framhaldið verður hvað varðar samkomutakmarkanir og aðgerðir innanlands, eftir að núgildandi ráðstafanir renna úr gildi á miðnætti annað kvöld. Innlent 12.8.2020 12:13
Stenst ekki skoðun að stjórnvöld skýli sér bak við sérfræðinga Forsætisráðherra segir gagnrýni stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina vegna skorts á áætlunum um framhaldið í sambandi við kórónuveirufaraldurinn koma á óvart. Innlent 12.8.2020 10:37
María Fjóla nýr forstjóri Hrafnistu Hjúkrunarfræðingurinn María Fjóla Harðardóttir var í dag ráðin forstjóri Hrafnistuheimilanna frá og með 1. september næstkomandi. Innlent 11.8.2020 21:53
Rannsaka langvarandi afleiðingar af Covid-19 Vísbendingar eru um að einn af hverjum fjórum sem fá Covid-19 stríði við langvarandi veikindi. Íslenskir covid-sjúklingar hafa verið beðnir að taka þátt í rannsókn á áhrifum sjúkdómsins Innlent 11.8.2020 18:35
Tuttugu sem veiktust ekki alvarlega af Covid bíða meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Reykjalundur hefur sinnt endurhæfingu Covid-sjúklinga sem þurftu að leggjast inn á sjúkrahús eftir að hafa veikst alvarlega af Covid-19 sjúkdómnum. Borið hefur á því að fólk sem veiktist ekki alvarlega af sjúkdómnum glími enn við eftirköst hans. Innlent 11.8.2020 08:54
Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. Erlent 11.8.2020 08:09
Biðin endalausa Heilbrigðisþjónusta á Íslandi hefur löngum verið talin með þeim bestu í heimi og sannarlega má segja að íslenskt heilbrigðisstarfsfólk sé í sérflokki hvað gæði varðar. Skoðun 11.8.2020 08:01
Á tvítugsaldri á sjúkrahúsi og íhuga að taka upp eins metra fjarlægðarmörk í skólum Þrír einstaklingar eru sem stendur á sjúkrahúsi með kórónuveirusmit. Innlent 10.8.2020 14:15
Alma fær frí á hundraðasta fundinum Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins Innlent 10.8.2020 10:23
Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum rignir inn Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum frá fólki og fyrirtækjum rignir inn til Almannavarna að sögn sóttvarnalæknis. Innlent 9.8.2020 11:24
Kári vill loka landinu Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur vænlegast að loka landinu alveg til þess að hægt sé að ná utan um hópsmitið sem blossað hefur upp á undanförnum dögum. Hann segir ekki nóg að skimað sé á landamærum ef koma eigi í veg fyrir að veiran breiðist út hér innanlands. Innlent 9.8.2020 10:53
Vísbendingar um að greiningum krabbameins hafi fækkað í Covid Framkvæmdastjóri krabbameinsfélagsins segir að mörgum sem greinst hafa með krabbamein í sumar svíði að hafa ekki komist í krabbameinsleit fyrr vegna sóttvarnaaðgerða. Innlent 8.8.2020 18:53
Heimsóknarreglur hertar á Droplaugastöðum Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda. Innlent 8.8.2020 15:30
Grípa þyrfti til frekari takmarkana ef kveða ætti faraldurinn niður á þremur vikum Ef kveða ætti seinni bylgju kórónuveirufaraldursins niður á þremur vikum hér á landi þyrfti að grípa til herts samkomubanns. Innlent 8.8.2020 12:53
„Manni fannst fráleitt þegar talað var um buff eða bómullargrímur“ Smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum mælir með að fólk noti grímur þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra regluna. Buff og taugrímur geti jafnvel verið nóg. Innlent 8.8.2020 12:27
Faraldur kórónuveirunnar hér á landi er ekki lengur átaksverkefni Faraldur kórónuveirunnar hér á landi er ekki lengur átaksverkefni heldur þarf samfélagið að undirbúa sig undir að lifa með veirunni í nokkurn tíma að sögn heilbrigðisráðherra. Hún segir fjölgun smita vera mikið áhyggjuefni en ekki sé ljóst hvort takmarkanir verði hertar. Innlent 7.8.2020 20:00
Boð og bönn skipta ekki máli fari fólk ekki eftir þeim Frekari stjórnvaldsaðgerðir og boð og bönn vegna kórónuveirufaraldursins eru ekki endilega lausn ef fólk fer ekki eftir þeim, að mati sóttvarnalæknis. Innlent 7.8.2020 18:01
Fjölgun smita mikið áhyggjuefni Heilbrigðisráðherra segir fjölgun kórónuveirusmitaðra hér á landi mikið áhyggjuefni. Hún segist áfram fara eftir ráðleggingum sóttvarnalæknis en segir áhrif hertra samkomutakmarkana, sem komið var á í síðustu viku, enn eiga eftir að koma í ljós. Innlent 7.8.2020 12:40
Skipar kórónuveiruteymi sem mun starfa út árið 2021 Fimm manna verkefnateymi sem mun annast framkvæmd aðgerða vegna kórónuveirunnar út árið 2021 verður komið á fót í kjölfar vinnustofu sem heilbrigðisráðherra hefur boðað til þann 20. ágúst næstkomandi. Innlent 7.8.2020 11:27
Banna sölu skyndibita og sykraðra drykkja til barna Yfirvöld í mexíkóska ríkinu Oaxaca hafa ákveðið að leggja blátt bann við sölu skyndibita og sykraðra drykkja til barna. Banninu er ætlað að stuðla gegn offitu og sykursýki á meðal barna sem er mikið vandamál í norður-ameríkuríkinu. Erlent 6.8.2020 12:31
Áttræð kona axlarbrotin í heilt ár og ekki komist í aðgerð Gunnar Gunnarsson segir farir móður sinnar ekki sléttar eftir að hún axlarbrotnaði í ágúst á síðasta ári. Innlent 6.8.2020 11:41
„Ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum“ Ávinningur er af því að nota grímur út í samfélaginu ef grímurnar eru rétt notaðar en ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum að sögn Jóns Magnúsar Jóhannessonar deildarlæknis á Landspítalanum. Innlent 6.8.2020 11:30
Fráleit hugmynd að hverfa frá sóttvarnaraðgerðum Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum, segir ljóst að samfélagið sé að glíma við alvarlegan veirusjúkdóm. Innlent 5.8.2020 20:48
Svala kveður Frú Ragnheiði Elísabet Brynjarsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastýru Frú Ragnheiðar. Innlent 5.8.2020 16:24
Saur og sprautunálar biðu starfsmanna frístundaheimilis eftir sumarfrí: „Opnum neyslurými strax“ Starfsmenn frístundaheimilis í Reykjavík fengu heldur óblíðar móttökur þegar komið var aftur til vinnu eftir sumarfrí. Hafði húsnæði frístundaheimilisins verið notað af sprautufíklum sem skilið höfðu eftir sprautunálar, saur og verkfærakistu fulla af þvagi Innlent 5.8.2020 15:50
Gera þarf ráðstafanir til að takmarka farþegafjölda ef ríkjum verður bætt aftur á hættulista Umfang skimunar á landamærum er nú þegar að nálgast þolmörk hvað varðar afkastagetu. Innlent 4.8.2020 12:09